Schoop: Allir segja að það sé frábært að spila á Íslandi Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 14. apríl 2015 19:37 Mynd/OB.dk Fyrr í dag var tilkynnt að danski miðjumaðurinn Jacob Schoop hefði samið við KR en hann kemur til félagsins frá OB. Samningur hans við félagið gildir fram á sumar samkvæmt heimasíðu OB. Schoop gekk í raðir OB árið 2011 og hafði verið fastamaður í liði félagsins þar til að tækifærunum fór að fækka nýverið. Samningur hans við félagið átti að renna út í sumar og ákvað hann því að halda til Íslands þegar honum bauðst að ganga til liðs við KR. „Þetta er skrýtin staða því ég hef ekki oft skipt um félag á mínum ferli,“ sagði Schoop í viðtali á heimasíðu OB. „Ég kveð því OB með söknuði og allt það góða fólk hér.“ „En ég hlakka mikið til að spila og sýna hvað ég get í íslensku deildinni. Mér hef fengið afskaplega jákvæða mynd af KR sem hafði mikinn vilja til að semja við mig. Ég veit að KR er lið sem vill spila boltanum mikið, sem er ef til vill óvenjulegt fyrir íslenskt félagslið. En það skipti miklu í ákvörðun minni.“ Schoop er í stórum hópi danskra knattspyrnumanna sem hafa spilað með liðum í Pepsi-deild karla á síðustu árum með góðum árangri. „Ég þekki nokkra sem spila eða hafa spilað í íslensku deildinni og allir segja þeir að það sé góð reynsla. Það er gríðarlegur áhugi á fótbolti þarna sem smitar út frá sér og hjálpar leikmönnum að ná sínu allra besta fram.“ „KR stefnir á að vera í hópi efstu liðanna og við byrjum á því að spila við Stjörnuna í Meistarakeppninni. Þar mætti ég Jeppe Hansen, fyrrum samherja mínum.“ „Svo verður fyrsti deildarleikurinn gegn liði [FH] sem verður í beinni samkeppni við okkur um titilinn. Þetta verður því spennandi byrjun á tímabilinu.“ Pepsi Max-deild karla Mest lesið Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Sport Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Sport Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Sport Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport Hákon skoraði tvö í vináttuleik Sport „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Fleiri fréttir Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Sjá meira
Fyrr í dag var tilkynnt að danski miðjumaðurinn Jacob Schoop hefði samið við KR en hann kemur til félagsins frá OB. Samningur hans við félagið gildir fram á sumar samkvæmt heimasíðu OB. Schoop gekk í raðir OB árið 2011 og hafði verið fastamaður í liði félagsins þar til að tækifærunum fór að fækka nýverið. Samningur hans við félagið átti að renna út í sumar og ákvað hann því að halda til Íslands þegar honum bauðst að ganga til liðs við KR. „Þetta er skrýtin staða því ég hef ekki oft skipt um félag á mínum ferli,“ sagði Schoop í viðtali á heimasíðu OB. „Ég kveð því OB með söknuði og allt það góða fólk hér.“ „En ég hlakka mikið til að spila og sýna hvað ég get í íslensku deildinni. Mér hef fengið afskaplega jákvæða mynd af KR sem hafði mikinn vilja til að semja við mig. Ég veit að KR er lið sem vill spila boltanum mikið, sem er ef til vill óvenjulegt fyrir íslenskt félagslið. En það skipti miklu í ákvörðun minni.“ Schoop er í stórum hópi danskra knattspyrnumanna sem hafa spilað með liðum í Pepsi-deild karla á síðustu árum með góðum árangri. „Ég þekki nokkra sem spila eða hafa spilað í íslensku deildinni og allir segja þeir að það sé góð reynsla. Það er gríðarlegur áhugi á fótbolti þarna sem smitar út frá sér og hjálpar leikmönnum að ná sínu allra besta fram.“ „KR stefnir á að vera í hópi efstu liðanna og við byrjum á því að spila við Stjörnuna í Meistarakeppninni. Þar mætti ég Jeppe Hansen, fyrrum samherja mínum.“ „Svo verður fyrsti deildarleikurinn gegn liði [FH] sem verður í beinni samkeppni við okkur um titilinn. Þetta verður því spennandi byrjun á tímabilinu.“
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Sport Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Sport Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Sport Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport Hákon skoraði tvö í vináttuleik Sport „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Fleiri fréttir Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Sjá meira