„Auðvitað ætti ætlað samþykki að vera útgangspunkturinn“ Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 18. apríl 2015 14:58 Við heyrðum líka í fólki sem stóð í sömu sporum og við en hafði ekki rætt líffæragjöf við viðkomandi. Ofan á sorgina, missinn og allar þær miklu tilfinningar sem skyndilegt fráfall kallar fram, var þetta fólk í þeirri vandasömu stöðu að þurfa að taka ákvörðun um hvort viðkomandi yrði líffæragjafi eða ekki. Löggjafinn er ekki að hjálpa til þegar fólk er í þeirri vandasömu stöðu að þurfa að taka ákvörðun um hvort ástvinur verður líffæragjafi eða ekki. Íslensk lög ganga út frá ætlaðri neitun þegar kemur að líffæragjöf og því má færa rök fyrir því að verið sé að senda röng skilaboð til aðstandenda í vanda. Þetta skrifar Steinunn Rósa Einarsdóttir, móðir Skarphéðins Andra Kristjánssonar sem lést árið 2014 í Fréttablaðið í dag. Líffæri hans voru gefin sex einstaklingum. „Auðvitað ætti ætlað samþykki að vera útgöngupunkturinn,“ skrifar Steinunn Rósa.Þakklát fyrir að hafa tekið umræðuna Hún segir að í ofanálag við sorgina, missinn og allar þær miklu tilfinningar sem skyndilegt kalli fram sé það ekki að hjálpa til að standa frammi fyrir slíkri ákvarðanatöku. Því sé mikilvægt að auka umræðuna. Það hafi fjölskyldan gert og þegar á reyndi hafi þau orðið afar þakklát fyrir að hafa rætt málin.Skarphéðinn Andri var átján ára þegar hann lést. Sex manns fengu líffæri hans.„Umræðan sem fylgdi í kjölfar líffæragjafar sonar míns varð mikil. Við fjölskyldan hittum líffæraþega og kynntumst félaginu Annað líf þar sem líffæraþeginn Kjartan Birgisson er í forsvari. Félagið er að gera góða hluti og leggur mikið á sig til að halda umræðunni gangandi. Að hitta aðra líffæraþega gaf okkur mikið og sýnir hversu stórar gjafir sonur okkar gaf,“ segir hún.Vitum aldrei hvenær við stöndum í svo erfiðum sporum Umræðan snúist þó ekki um að allir segi já, heldur það að hver og einn ráði yfir sínum líkama og fái að ráða hvort hver og einn vilji gerast líffæragjafir eða ekki. Til þess þurfi að skrá sig á vef landlæknis. „Við vitum aldrei hvenær við stöndum í þeim sporum að aðstandandi okkar geti orðið látinn líffæragjafi.“ Tengdar fréttir Sextán ára drengur fær hjarta Skarphéðins "Hann var alveg staðráðinn í því að vilja gefa líffærin úr sér,“ segir Steinunn Rósa Einarsdóttir, móðir unga mannsins sem lést í gær eftir bílslys. "Þessar gjafir lýsa Skarphéðni vel - að gefa það sem hann gat." 29. janúar 2014 14:05 "Það hjálpar okkur í gegnum sorgina að hjarta hans slær áfram“ Sex koma til með að lifa vegna líffæragjafa Skarphéðins Andra Kristjánssonar, 18 ára karlmanns sem lést á gjörgæslu Landspítalans í gær, en hann lenti í bílslysi 12. janúar síðastliðinn. Fjölskylda Skarphéðins segir hann alltaf hafa verið staðráðinn í að gefa líffæri sín, ef til þess kæmi. 29. janúar 2014 18:29 Afstaða til líffæragjafar skiptir máli, ræðum við okkar nánustu 18. apríl 2015 12:00 Hægindastóll og útvarp keypt í minningu Skarphéðins Andra Von, styrktarfélagi gjörgæsludeildar Landspítalans í Fossvogi voru afhentar tæpar 180 þúsund krónur í minningu Skarphéðins Andra Kristjánssonar, sem lést í kjölfar bílslyss í janúar. 14. febrúar 2014 23:00 Mest lesið Sektuð í gjaldfrjálsu stæði og sneri vörn í sókn Innlent Prestur á Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Innlent Sögð vafin í ísraelska fánann og veifað um eins og verðlaunagrip Erlent Sakar Weekday um stuld: „Hönnun sem ég er búin að vinna í í marga mánuði“ Innlent Síðasti fuglinn floginn Innlent Sótti kindabyssu eftir hótun um að skjóta fyrrverandi og fimm aðra Innlent Látinn eftir skotárás í Kaupmannahöfn Erlent Tæplega þúsund manns innlyksa á Everest Erlent Gekk berserksgang og beraði sig Innlent Stjórnarformaður RÚV vill að Ísrael verði tafarlaust vikið úr Eurovision Innlent Fleiri fréttir Segir lögin greinilega ekki nógu mannúðleg Umdeild brottvísun, fjárhagstjón á Grænlandi og kyngreint sæði Óttast áhrifin á vinnandi mæður Sakar Weekday um stuld: „Hönnun sem ég er búin að vinna í í marga mánuði“ Síðasti fuglinn floginn Sektuð í gjaldfrjálsu stæði og sneri vörn í sókn Ísrael sagt sig úr samfélagi siðaðra manna Símafrí en ekki símabann „Sjálfsíkveikja“ olli eldsvoða í þvottahúsi Síðbúnar hádegisfréttir Bylgjunnar: Áróður í Eurovision, nýtt landamærakerfi og „símafrí“ í skólum Sótti kindabyssu eftir hótun um að skjóta fyrrverandi og fimm aðra Leikskólamál, afnám hafta og Trump-isminn Stjórnarformaður RÚV vill að Ísrael verði tafarlaust vikið úr Eurovision Gekk berserksgang og beraði sig Prestur á Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Eldur í þvottahúsi á Granda Prestur og prófastur bíður spenntur eftir Hrútaskránni Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Fokdýrar flugferðir, ögurstund á Gasa og óvenjulegt innbrot Boða íbúafundi vegna mögulegrar sameiningar sveitarfélaganna Alelda bíll á Reykjanesbraut Framkvæmdirnar komi eftir ákall frá íbúum Safnaði í bálköst innandyra en kennir stundarbrjálæði um íkveikjuna Skrítin afstaða BSRB og ASÍ Tekist á um leikskólamál og árásir á Gasa Umfangsmikil flugslysaæfing á Reykjavíkurflugvelli Tætir í sig leikskólaplan borgarinnar: Segir Reykjavík taka skref aftur á bak Rannsaka mögulega stunguárás Göngu- og hjólabrýr yfir Elliðaár opnast „Af hverju ertu svona í framan?“ Sjá meira
Löggjafinn er ekki að hjálpa til þegar fólk er í þeirri vandasömu stöðu að þurfa að taka ákvörðun um hvort ástvinur verður líffæragjafi eða ekki. Íslensk lög ganga út frá ætlaðri neitun þegar kemur að líffæragjöf og því má færa rök fyrir því að verið sé að senda röng skilaboð til aðstandenda í vanda. Þetta skrifar Steinunn Rósa Einarsdóttir, móðir Skarphéðins Andra Kristjánssonar sem lést árið 2014 í Fréttablaðið í dag. Líffæri hans voru gefin sex einstaklingum. „Auðvitað ætti ætlað samþykki að vera útgöngupunkturinn,“ skrifar Steinunn Rósa.Þakklát fyrir að hafa tekið umræðuna Hún segir að í ofanálag við sorgina, missinn og allar þær miklu tilfinningar sem skyndilegt kalli fram sé það ekki að hjálpa til að standa frammi fyrir slíkri ákvarðanatöku. Því sé mikilvægt að auka umræðuna. Það hafi fjölskyldan gert og þegar á reyndi hafi þau orðið afar þakklát fyrir að hafa rætt málin.Skarphéðinn Andri var átján ára þegar hann lést. Sex manns fengu líffæri hans.„Umræðan sem fylgdi í kjölfar líffæragjafar sonar míns varð mikil. Við fjölskyldan hittum líffæraþega og kynntumst félaginu Annað líf þar sem líffæraþeginn Kjartan Birgisson er í forsvari. Félagið er að gera góða hluti og leggur mikið á sig til að halda umræðunni gangandi. Að hitta aðra líffæraþega gaf okkur mikið og sýnir hversu stórar gjafir sonur okkar gaf,“ segir hún.Vitum aldrei hvenær við stöndum í svo erfiðum sporum Umræðan snúist þó ekki um að allir segi já, heldur það að hver og einn ráði yfir sínum líkama og fái að ráða hvort hver og einn vilji gerast líffæragjafir eða ekki. Til þess þurfi að skrá sig á vef landlæknis. „Við vitum aldrei hvenær við stöndum í þeim sporum að aðstandandi okkar geti orðið látinn líffæragjafi.“
Tengdar fréttir Sextán ára drengur fær hjarta Skarphéðins "Hann var alveg staðráðinn í því að vilja gefa líffærin úr sér,“ segir Steinunn Rósa Einarsdóttir, móðir unga mannsins sem lést í gær eftir bílslys. "Þessar gjafir lýsa Skarphéðni vel - að gefa það sem hann gat." 29. janúar 2014 14:05 "Það hjálpar okkur í gegnum sorgina að hjarta hans slær áfram“ Sex koma til með að lifa vegna líffæragjafa Skarphéðins Andra Kristjánssonar, 18 ára karlmanns sem lést á gjörgæslu Landspítalans í gær, en hann lenti í bílslysi 12. janúar síðastliðinn. Fjölskylda Skarphéðins segir hann alltaf hafa verið staðráðinn í að gefa líffæri sín, ef til þess kæmi. 29. janúar 2014 18:29 Afstaða til líffæragjafar skiptir máli, ræðum við okkar nánustu 18. apríl 2015 12:00 Hægindastóll og útvarp keypt í minningu Skarphéðins Andra Von, styrktarfélagi gjörgæsludeildar Landspítalans í Fossvogi voru afhentar tæpar 180 þúsund krónur í minningu Skarphéðins Andra Kristjánssonar, sem lést í kjölfar bílslyss í janúar. 14. febrúar 2014 23:00 Mest lesið Sektuð í gjaldfrjálsu stæði og sneri vörn í sókn Innlent Prestur á Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Innlent Sögð vafin í ísraelska fánann og veifað um eins og verðlaunagrip Erlent Sakar Weekday um stuld: „Hönnun sem ég er búin að vinna í í marga mánuði“ Innlent Síðasti fuglinn floginn Innlent Sótti kindabyssu eftir hótun um að skjóta fyrrverandi og fimm aðra Innlent Látinn eftir skotárás í Kaupmannahöfn Erlent Tæplega þúsund manns innlyksa á Everest Erlent Gekk berserksgang og beraði sig Innlent Stjórnarformaður RÚV vill að Ísrael verði tafarlaust vikið úr Eurovision Innlent Fleiri fréttir Segir lögin greinilega ekki nógu mannúðleg Umdeild brottvísun, fjárhagstjón á Grænlandi og kyngreint sæði Óttast áhrifin á vinnandi mæður Sakar Weekday um stuld: „Hönnun sem ég er búin að vinna í í marga mánuði“ Síðasti fuglinn floginn Sektuð í gjaldfrjálsu stæði og sneri vörn í sókn Ísrael sagt sig úr samfélagi siðaðra manna Símafrí en ekki símabann „Sjálfsíkveikja“ olli eldsvoða í þvottahúsi Síðbúnar hádegisfréttir Bylgjunnar: Áróður í Eurovision, nýtt landamærakerfi og „símafrí“ í skólum Sótti kindabyssu eftir hótun um að skjóta fyrrverandi og fimm aðra Leikskólamál, afnám hafta og Trump-isminn Stjórnarformaður RÚV vill að Ísrael verði tafarlaust vikið úr Eurovision Gekk berserksgang og beraði sig Prestur á Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Eldur í þvottahúsi á Granda Prestur og prófastur bíður spenntur eftir Hrútaskránni Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Fokdýrar flugferðir, ögurstund á Gasa og óvenjulegt innbrot Boða íbúafundi vegna mögulegrar sameiningar sveitarfélaganna Alelda bíll á Reykjanesbraut Framkvæmdirnar komi eftir ákall frá íbúum Safnaði í bálköst innandyra en kennir stundarbrjálæði um íkveikjuna Skrítin afstaða BSRB og ASÍ Tekist á um leikskólamál og árásir á Gasa Umfangsmikil flugslysaæfing á Reykjavíkurflugvelli Tætir í sig leikskólaplan borgarinnar: Segir Reykjavík taka skref aftur á bak Rannsaka mögulega stunguárás Göngu- og hjólabrýr yfir Elliðaár opnast „Af hverju ertu svona í framan?“ Sjá meira
Sextán ára drengur fær hjarta Skarphéðins "Hann var alveg staðráðinn í því að vilja gefa líffærin úr sér,“ segir Steinunn Rósa Einarsdóttir, móðir unga mannsins sem lést í gær eftir bílslys. "Þessar gjafir lýsa Skarphéðni vel - að gefa það sem hann gat." 29. janúar 2014 14:05
"Það hjálpar okkur í gegnum sorgina að hjarta hans slær áfram“ Sex koma til með að lifa vegna líffæragjafa Skarphéðins Andra Kristjánssonar, 18 ára karlmanns sem lést á gjörgæslu Landspítalans í gær, en hann lenti í bílslysi 12. janúar síðastliðinn. Fjölskylda Skarphéðins segir hann alltaf hafa verið staðráðinn í að gefa líffæri sín, ef til þess kæmi. 29. janúar 2014 18:29
Hægindastóll og útvarp keypt í minningu Skarphéðins Andra Von, styrktarfélagi gjörgæsludeildar Landspítalans í Fossvogi voru afhentar tæpar 180 þúsund krónur í minningu Skarphéðins Andra Kristjánssonar, sem lést í kjölfar bílslyss í janúar. 14. febrúar 2014 23:00
Síðbúnar hádegisfréttir Bylgjunnar: Áróður í Eurovision, nýtt landamærakerfi og „símafrí“ í skólum