Hægindastóll og útvarp keypt í minningu Skarphéðins Andra Hanna Rún Sverrisdóttir skrifar 14. febrúar 2014 23:00 Herborg Árnadóttir og Haukur Þór Ólafsson afhentu gjörgæsludeildinni gjöf í minningu Skarphéðins Andra. Mynd/Aðsend Von, styrktarfélagi gjörgæsludeildar Landspítalans í Fossvogi, voru afhentar tæpar 180 þúsund krónur í minningu Skarphéðins Andra Kristjánssonar. Fyrir upphæðina var keyptur hægindastóll og útvarpstæki í aðstandendaherbergi deildarinnar. Skarphéðinn Andri var 18 ára þegar hann lést í kjölfar bílslyss í Borgarfirði 12. janúar síðastliðinn. Kærasta hans lést einnig í kjölfar þess, hún var 16 ára. Eins og fram kom á Vísi koma sex til með að lifa vegna líffæragjafa Skarphéðins Andra, þar á meðal 16 ára strákur sem fékk hjartað hans. Það var vinahópur fjölskyldu Skarphéðins Andra sem gaf Von gjöfina. Vinahópurinn varð til í Menntaskólanum við Sund og kallar sig bíóvini. „Það voru nokkrir eðalgæjar úr Árbænum og nokkrar stælskvísur úr Mosó“, segir Herborg Árnadóttir sem afhenti gjöfina ásamt Hauki Þór Ólafssyni. „Við fórum að hittast og fara saman í bíó og bættust makar og fullt af börnum í vinahópinn þannig að við erum núna 26 talsins.“ Tengdar fréttir Sextán ára drengur fær hjarta Skarphéðins "Hann var alveg staðráðinn í því að vilja gefa líffærin úr sér,“ segir Steinunn Rósa Einarsdóttir, móðir unga mannsins sem lést í gær eftir bílslys. "Þessar gjafir lýsa Skarphéðni vel - að gefa það sem hann gat." 29. janúar 2014 14:05 Mest lesið Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Innlent „Þau eru að herja á börnin okkar“ Innlent Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs Erlent Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd Innlent James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Erlent Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Innlent Lægð sem valdi meiri usla Innlent Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Innlent Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Innlent Fleiri fréttir Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Stærðarinnar grjót féll á fjölfarinn veg Bein útsending: Farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Skæð fuglaflensa greindist á Norðurlandi Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Þingmenn ræða stjórnlausa veðmálastarfsemi: Íslendingar Evrópumeistarar Stórt framfaraskref að færa Blóðbankann í Kringluna Austurstræti orðið að göngugötu Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Fyrsta trampólínlægðin væntanleg á morgun Dóttirin fær einungis að mæta einu sinni í viku í frístund Drónar í Danaveldi og Blóðbankinn opnar í Kringlunni „Skoðun mín skiptir ekki máli“ Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir 3,2 stiga skjálfti í Mýrdalsjökli Óskaði aðstoðar með gríðarstóran hníf Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Enska verði orðin ráðandi í atvinnulífi um miðja öld Sjá meira
Von, styrktarfélagi gjörgæsludeildar Landspítalans í Fossvogi, voru afhentar tæpar 180 þúsund krónur í minningu Skarphéðins Andra Kristjánssonar. Fyrir upphæðina var keyptur hægindastóll og útvarpstæki í aðstandendaherbergi deildarinnar. Skarphéðinn Andri var 18 ára þegar hann lést í kjölfar bílslyss í Borgarfirði 12. janúar síðastliðinn. Kærasta hans lést einnig í kjölfar þess, hún var 16 ára. Eins og fram kom á Vísi koma sex til með að lifa vegna líffæragjafa Skarphéðins Andra, þar á meðal 16 ára strákur sem fékk hjartað hans. Það var vinahópur fjölskyldu Skarphéðins Andra sem gaf Von gjöfina. Vinahópurinn varð til í Menntaskólanum við Sund og kallar sig bíóvini. „Það voru nokkrir eðalgæjar úr Árbænum og nokkrar stælskvísur úr Mosó“, segir Herborg Árnadóttir sem afhenti gjöfina ásamt Hauki Þór Ólafssyni. „Við fórum að hittast og fara saman í bíó og bættust makar og fullt af börnum í vinahópinn þannig að við erum núna 26 talsins.“
Tengdar fréttir Sextán ára drengur fær hjarta Skarphéðins "Hann var alveg staðráðinn í því að vilja gefa líffærin úr sér,“ segir Steinunn Rósa Einarsdóttir, móðir unga mannsins sem lést í gær eftir bílslys. "Þessar gjafir lýsa Skarphéðni vel - að gefa það sem hann gat." 29. janúar 2014 14:05 Mest lesið Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Innlent „Þau eru að herja á börnin okkar“ Innlent Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs Erlent Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd Innlent James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Erlent Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Innlent Lægð sem valdi meiri usla Innlent Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Innlent Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Innlent Fleiri fréttir Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Stærðarinnar grjót féll á fjölfarinn veg Bein útsending: Farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Skæð fuglaflensa greindist á Norðurlandi Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Þingmenn ræða stjórnlausa veðmálastarfsemi: Íslendingar Evrópumeistarar Stórt framfaraskref að færa Blóðbankann í Kringluna Austurstræti orðið að göngugötu Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Fyrsta trampólínlægðin væntanleg á morgun Dóttirin fær einungis að mæta einu sinni í viku í frístund Drónar í Danaveldi og Blóðbankinn opnar í Kringlunni „Skoðun mín skiptir ekki máli“ Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir 3,2 stiga skjálfti í Mýrdalsjökli Óskaði aðstoðar með gríðarstóran hníf Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Enska verði orðin ráðandi í atvinnulífi um miðja öld Sjá meira
Sextán ára drengur fær hjarta Skarphéðins "Hann var alveg staðráðinn í því að vilja gefa líffærin úr sér,“ segir Steinunn Rósa Einarsdóttir, móðir unga mannsins sem lést í gær eftir bílslys. "Þessar gjafir lýsa Skarphéðni vel - að gefa það sem hann gat." 29. janúar 2014 14:05