Vel gekk að færa flóttafólkið í land Samúel Karl Ólason skrifar 5. apríl 2015 10:53 Mynd/Týr Áhöfnin á varðskipinu Tý kom að landi í gær í Pozzallo á Sikiley með 320 flóttamenn sem bjargað hafði verið undan ströndum Líbíu á föstudaginn. Halldór B. Nellett, skipherra Týs, segir í samtali við fréttastofu að vel hafi gengið að færa fólkið í land. „Það gekk bara nokkuð vel. Það komu um borð læknar, hjúkrunarfólk og lögregla: Þau yfirheyrðu hvern einasta einstakling áður en þeir fóru í land og skoðuðu ástandið á þeim eins og þeir gera samkvæmt ítölskum heilbrigðisreglum. Þetta tók svona um tvo og hálfan tíma.“ Áhöfnin á Tý fór aftur út í eftirlit nú í morgun en fyrst þurfti að gera skipið klárt og bæta á matarbirgðir. „Við erum ekki með matarbirgðir fyrir 320 manns. Sjálfir erum við 18 þannig að við þurftum aðeins að bæta við vistirnar. Við verðum í venjubundnu eftirliti djúpt suður af Ítalíu eins og við höfum gert. Þetta getur komið með nánast engum fyrirvara þannig að við erum bara tilbúnir.“ Verkefni Týs í Miðjarðarhafinu fer nú senn að ljúka en samkvæmt áætlun verður lagt af stað heim til Íslands þann 20. maí næstkomandi. Skipið er svo væntanlegt til Reykjavíkur um fyrsta júní.Læknar, hjúkrunarfólk og lögregluþjónar tóku á móti flóttafólkinu í Ítalíu.Mynd/TýrMynd/TýrMynd/Týr Flóttamenn Tengdar fréttir „Hvert rými setið“ Halldór B. Nellett, skipherra Týs, segir að 320 flóttamenn vera í það mesta sem komist um borð í varðskipið. 5. apríl 2015 10:24 Týr bjargar flóttamönnum í Miðjarðarhafi Um 200 flóttamenn eru bjargarlausir á fiskibát norður af Líbýu. 3. apríl 2015 15:35 Varðskipið Týr komið með flóttamennina til hafnar Varðskipið Týr kom til hafnar í Pozzallo á Sikiley um klukkan tvo að íslenskum tíma í dag með 320 flóttamenn sem áhöfn varðskipsins bjargaði í gær af lekum fiskibát þrjátíu sjómílum norður af Líbýu. 4. apríl 2015 18:28 Stærsta björgunaraðgerð gæslunnar frá upphafi Áhöfnin á varðskipinu Tý sinnti björgunaraðgerðum í dag um 30 sjómílum norður af Líbýu þar sem um 320 flóttamenn, þar af mörg börn, voru bjargarlausir á fiskibát. 3. apríl 2015 19:07 Mest lesið „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Innlent „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ Innlent „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga Innlent „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Innlent „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Innlent „Það er sú aðgerð sem mun hraðast slá á þetta misræmi“ Innlent Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Innlent Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður að virkilega góðum dreng“ Innlent Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Innlent Fleiri fréttir „Það er sú aðgerð sem mun hraðast slá á þetta misræmi“ „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Staðan ekki alvarleg í Haukadalsá Loka Bröttubrekku í tvo daga „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður að virkilega góðum dreng“ Skýr mynd dregin upp í dómsal og minningarstund Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Kjaraviðræður Sinfó „stefni í rétta átt“ Stöðupróf verði skylda í öllum skólum strax í vor „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Núverandi staða ekki talin vera alvarleg Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Opna Vesturbæjarlaug á morgun en Sundhallargestir þurfa að bíða Tilgangurinn að ná í „easy money“ Jökulhlaupið í rénun Í beinni frá héraðsdómi, unglingadrykkja og áheitakóngur Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Hættir sem ritstjóri Kveiks Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Meirihluti hefur áhyggjur af laxastofninum nema í fjörðunum Jóhann tekur við af Gunnari hjá Landssambandi veiðifélaga Skýrslur teknar af tíu börnum undir sex ára á síðustu 20 árum Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Metaðsókn og söfnunarmet slegið Sjá meira
Áhöfnin á varðskipinu Tý kom að landi í gær í Pozzallo á Sikiley með 320 flóttamenn sem bjargað hafði verið undan ströndum Líbíu á föstudaginn. Halldór B. Nellett, skipherra Týs, segir í samtali við fréttastofu að vel hafi gengið að færa fólkið í land. „Það gekk bara nokkuð vel. Það komu um borð læknar, hjúkrunarfólk og lögregla: Þau yfirheyrðu hvern einasta einstakling áður en þeir fóru í land og skoðuðu ástandið á þeim eins og þeir gera samkvæmt ítölskum heilbrigðisreglum. Þetta tók svona um tvo og hálfan tíma.“ Áhöfnin á Tý fór aftur út í eftirlit nú í morgun en fyrst þurfti að gera skipið klárt og bæta á matarbirgðir. „Við erum ekki með matarbirgðir fyrir 320 manns. Sjálfir erum við 18 þannig að við þurftum aðeins að bæta við vistirnar. Við verðum í venjubundnu eftirliti djúpt suður af Ítalíu eins og við höfum gert. Þetta getur komið með nánast engum fyrirvara þannig að við erum bara tilbúnir.“ Verkefni Týs í Miðjarðarhafinu fer nú senn að ljúka en samkvæmt áætlun verður lagt af stað heim til Íslands þann 20. maí næstkomandi. Skipið er svo væntanlegt til Reykjavíkur um fyrsta júní.Læknar, hjúkrunarfólk og lögregluþjónar tóku á móti flóttafólkinu í Ítalíu.Mynd/TýrMynd/TýrMynd/Týr
Flóttamenn Tengdar fréttir „Hvert rými setið“ Halldór B. Nellett, skipherra Týs, segir að 320 flóttamenn vera í það mesta sem komist um borð í varðskipið. 5. apríl 2015 10:24 Týr bjargar flóttamönnum í Miðjarðarhafi Um 200 flóttamenn eru bjargarlausir á fiskibát norður af Líbýu. 3. apríl 2015 15:35 Varðskipið Týr komið með flóttamennina til hafnar Varðskipið Týr kom til hafnar í Pozzallo á Sikiley um klukkan tvo að íslenskum tíma í dag með 320 flóttamenn sem áhöfn varðskipsins bjargaði í gær af lekum fiskibát þrjátíu sjómílum norður af Líbýu. 4. apríl 2015 18:28 Stærsta björgunaraðgerð gæslunnar frá upphafi Áhöfnin á varðskipinu Tý sinnti björgunaraðgerðum í dag um 30 sjómílum norður af Líbýu þar sem um 320 flóttamenn, þar af mörg börn, voru bjargarlausir á fiskibát. 3. apríl 2015 19:07 Mest lesið „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Innlent „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ Innlent „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga Innlent „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Innlent „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Innlent „Það er sú aðgerð sem mun hraðast slá á þetta misræmi“ Innlent Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Innlent Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður að virkilega góðum dreng“ Innlent Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Innlent Fleiri fréttir „Það er sú aðgerð sem mun hraðast slá á þetta misræmi“ „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Staðan ekki alvarleg í Haukadalsá Loka Bröttubrekku í tvo daga „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður að virkilega góðum dreng“ Skýr mynd dregin upp í dómsal og minningarstund Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Kjaraviðræður Sinfó „stefni í rétta átt“ Stöðupróf verði skylda í öllum skólum strax í vor „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Núverandi staða ekki talin vera alvarleg Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Opna Vesturbæjarlaug á morgun en Sundhallargestir þurfa að bíða Tilgangurinn að ná í „easy money“ Jökulhlaupið í rénun Í beinni frá héraðsdómi, unglingadrykkja og áheitakóngur Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Hættir sem ritstjóri Kveiks Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Meirihluti hefur áhyggjur af laxastofninum nema í fjörðunum Jóhann tekur við af Gunnari hjá Landssambandi veiðifélaga Skýrslur teknar af tíu börnum undir sex ára á síðustu 20 árum Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Metaðsókn og söfnunarmet slegið Sjá meira
„Hvert rými setið“ Halldór B. Nellett, skipherra Týs, segir að 320 flóttamenn vera í það mesta sem komist um borð í varðskipið. 5. apríl 2015 10:24
Týr bjargar flóttamönnum í Miðjarðarhafi Um 200 flóttamenn eru bjargarlausir á fiskibát norður af Líbýu. 3. apríl 2015 15:35
Varðskipið Týr komið með flóttamennina til hafnar Varðskipið Týr kom til hafnar í Pozzallo á Sikiley um klukkan tvo að íslenskum tíma í dag með 320 flóttamenn sem áhöfn varðskipsins bjargaði í gær af lekum fiskibát þrjátíu sjómílum norður af Líbýu. 4. apríl 2015 18:28
Stærsta björgunaraðgerð gæslunnar frá upphafi Áhöfnin á varðskipinu Tý sinnti björgunaraðgerðum í dag um 30 sjómílum norður af Líbýu þar sem um 320 flóttamenn, þar af mörg börn, voru bjargarlausir á fiskibát. 3. apríl 2015 19:07