Elding gataði nef flugvélar Icelandair Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 9. apríl 2015 11:07 Gatið á vél Icelandair. Skjáskot af vef 9News Flugvél Icelandair á leið frá Keflavík til Denver í Colorado fylki í Bandaríkjunum í gær varð fyrir eldingu skömmu eftir flugtak. Flugvélin lenti engu að síður heilu og höldnu í Denver. Farþegi í flugvélinni tók mynd af vélinni eftir að hafa farið frá borði. Á myndinni blasir við nokkuð stórt gat á nefi flugvélarinnar sem líkast til má rekja til eldingarinnar.9news.com fjallar um málið og hefur eftir farþeganum. Brandon Boldenow, að flugstjóri vélarinnar hafi tilkynnt farþegum að ekkert amaði að vélinni. Hann telur þó að flugstjórinn hafi líkast til ekki verið meðvitaður um skemmdirnar á nefi vélarinnar. Haft er eftir talsmanni Icelandair að öll kerfi hafi virkað sem skyldi og því fluginu verið framhaldið. Flugsérfræðingur 9News, Greg Feith, segir að í ljósi skemmdanna hefði átt að snúa vélinni við. Flugvélar verði almennt aðeins fyrir eldingu einu sinni til fimm sinnum á ári. Afleiðingarnar af eldingunni hefðu getað orðið mun verri. Flugvélin verður á flugvellinum í Denver á meðan gert er að henni.Lightning strike causes hole in nose of Icelandair Boeing 757 http://t.co/nBg0BBHC9a pic.twitter.com/sdkCawu4kK— AviationSafety (@AviationSafety) April 9, 2015 Fréttir af flugi Mest lesið Lögmaður í haldi grunaður um skipulagða brotastarfsemi Innlent Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Erlent Ítalski baróninn lagði landeigendur Innlent Deilur barna leiddu til tilraunar til manndráps Innlent Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Innlent Þriðji framkvæmdastjórinn frá valdatöku Guðrúnar ráðinn Innlent Upplifa sig líkt og strandaglópa innan eigin hverfis Innlent Helsti styrkleiki Íslands sé orðinn að veikleika og landið „freistandi skotmark“ Innlent Barnaverndarmál vekur umræður um óhefðbundinn lífstíl Erlent Noti heimilistæki, millifærslur og Alexu til að áreita og beita ofbeldi Innlent Fleiri fréttir Sprenging í fíkniefnainnflutningi í gegnum Norrænu Stofna félag til að ráðast í rannsóknir í þágu Vestmannaeyjaganga Orð borgarstjórans dapurleg: „Skýrt dæmi þess hvernig vont skipulag getur skert lífsgæði“ Deilur barna leiddu til tilraunar til manndráps Þrjú göt fundust í sjókví í Reyðarfirði Ekið á barn á Ísafirði Reisa minnismerki um síðutogaraútgerð á Akureyri Treystir á að Norðurál borgi Lögmaður í haldi grunaður um skipulagða brotastarfsemi Þriðji framkvæmdastjórinn frá valdatöku Guðrúnar ráðinn Helsti styrkleiki Íslands sé orðinn að veikleika og landið „freistandi skotmark“ Afhjúpi hættuleg viðhorf til íslenskra fjölmiðla Vonbrigði með Norðurál og aðför að fjölmiðlafrelsi Ítalski baróninn lagði landeigendur Sendi yfirvöldum undirskriftir vegna Fjarðarheiðarganga Noti heimilistæki, millifærslur og Alexu til að áreita og beita ofbeldi Þúsundir barna á „alræmdum“ biðlistum í brotnu kerfi Upplifa sig líkt og strandaglópa innan eigin hverfis Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Dæmi um að íslenskir áhrifavaldar mæli með fæðingu án aðstoðar Sjúkrahúsið geti ekki sinnt lögbundinni skyldu Lögreglan fylgdist með grunnskólum Stórhættuleg eiturlyf flæða til landsins í sögulegu magni Innflutningur á stórhættulegu efni eykst og gremja vegna bílastæða Símtalið hafi verið ábyrgðarlaust og óraunhæft Vilja koma á fót nýrri stofnun fyrir fólk sem þarf að sæta öryggisráðstöfunum Reistu vörðu til minningar um Sigurð Kristófer við slysstað Svakalegur lax á Snæfellsnesi „Við verðum að hafa þetta betur niðurnjörvað“ Pétur hættur sem forstjóri Reykjalundar Sjá meira
Flugvél Icelandair á leið frá Keflavík til Denver í Colorado fylki í Bandaríkjunum í gær varð fyrir eldingu skömmu eftir flugtak. Flugvélin lenti engu að síður heilu og höldnu í Denver. Farþegi í flugvélinni tók mynd af vélinni eftir að hafa farið frá borði. Á myndinni blasir við nokkuð stórt gat á nefi flugvélarinnar sem líkast til má rekja til eldingarinnar.9news.com fjallar um málið og hefur eftir farþeganum. Brandon Boldenow, að flugstjóri vélarinnar hafi tilkynnt farþegum að ekkert amaði að vélinni. Hann telur þó að flugstjórinn hafi líkast til ekki verið meðvitaður um skemmdirnar á nefi vélarinnar. Haft er eftir talsmanni Icelandair að öll kerfi hafi virkað sem skyldi og því fluginu verið framhaldið. Flugsérfræðingur 9News, Greg Feith, segir að í ljósi skemmdanna hefði átt að snúa vélinni við. Flugvélar verði almennt aðeins fyrir eldingu einu sinni til fimm sinnum á ári. Afleiðingarnar af eldingunni hefðu getað orðið mun verri. Flugvélin verður á flugvellinum í Denver á meðan gert er að henni.Lightning strike causes hole in nose of Icelandair Boeing 757 http://t.co/nBg0BBHC9a pic.twitter.com/sdkCawu4kK— AviationSafety (@AviationSafety) April 9, 2015
Fréttir af flugi Mest lesið Lögmaður í haldi grunaður um skipulagða brotastarfsemi Innlent Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Erlent Ítalski baróninn lagði landeigendur Innlent Deilur barna leiddu til tilraunar til manndráps Innlent Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Innlent Þriðji framkvæmdastjórinn frá valdatöku Guðrúnar ráðinn Innlent Upplifa sig líkt og strandaglópa innan eigin hverfis Innlent Helsti styrkleiki Íslands sé orðinn að veikleika og landið „freistandi skotmark“ Innlent Barnaverndarmál vekur umræður um óhefðbundinn lífstíl Erlent Noti heimilistæki, millifærslur og Alexu til að áreita og beita ofbeldi Innlent Fleiri fréttir Sprenging í fíkniefnainnflutningi í gegnum Norrænu Stofna félag til að ráðast í rannsóknir í þágu Vestmannaeyjaganga Orð borgarstjórans dapurleg: „Skýrt dæmi þess hvernig vont skipulag getur skert lífsgæði“ Deilur barna leiddu til tilraunar til manndráps Þrjú göt fundust í sjókví í Reyðarfirði Ekið á barn á Ísafirði Reisa minnismerki um síðutogaraútgerð á Akureyri Treystir á að Norðurál borgi Lögmaður í haldi grunaður um skipulagða brotastarfsemi Þriðji framkvæmdastjórinn frá valdatöku Guðrúnar ráðinn Helsti styrkleiki Íslands sé orðinn að veikleika og landið „freistandi skotmark“ Afhjúpi hættuleg viðhorf til íslenskra fjölmiðla Vonbrigði með Norðurál og aðför að fjölmiðlafrelsi Ítalski baróninn lagði landeigendur Sendi yfirvöldum undirskriftir vegna Fjarðarheiðarganga Noti heimilistæki, millifærslur og Alexu til að áreita og beita ofbeldi Þúsundir barna á „alræmdum“ biðlistum í brotnu kerfi Upplifa sig líkt og strandaglópa innan eigin hverfis Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Dæmi um að íslenskir áhrifavaldar mæli með fæðingu án aðstoðar Sjúkrahúsið geti ekki sinnt lögbundinni skyldu Lögreglan fylgdist með grunnskólum Stórhættuleg eiturlyf flæða til landsins í sögulegu magni Innflutningur á stórhættulegu efni eykst og gremja vegna bílastæða Símtalið hafi verið ábyrgðarlaust og óraunhæft Vilja koma á fót nýrri stofnun fyrir fólk sem þarf að sæta öryggisráðstöfunum Reistu vörðu til minningar um Sigurð Kristófer við slysstað Svakalegur lax á Snæfellsnesi „Við verðum að hafa þetta betur niðurnjörvað“ Pétur hættur sem forstjóri Reykjalundar Sjá meira