Útlit fyrir hressilegt frost í aðdraganda páskanna Birgir Olgeirsson skrifar 25. mars 2015 10:21 Búast má við að ansi margir verði á faraldsfæti um páskana og því ekki óráðlegt að fylgjast vel með veðurspám. Vísir/GVA Páskarnir nálgast óðfluga og ekki úr vegi að líta til veðurs. Spákort Veðurstofu Íslands nær aðeins til mánudags en kollegar þeirra í Noregi birta spá til föstudagsins langa á vefnum Yr.no. Það sem ber að hafa í huga er að langtímaspár eru ekki mjög áreiðanlegar og eins og tíðarfarið hefur verið í vetur þá má nærri því búast við öllu. En sé horft til langtímaspár á síðunni Yr.no þá má gera ráð fyrir ansi kaldri dymbilviku, vikunni fyrir páska sem hefst á pálmasunnudegi og endar laugardaginn fyrir páskadag. Hér fyrir neðan sjáum við langtímaspá fyrir nokkra staði:Ísafjörður:Miðvikudagur(1. apríl): Skýjað, 5 stiga frost, úrkomulaust og suðaustan- og austan átt tveir til þrír metrar á sekúndu.Fimmtudagur(skírdagur): Léttskýjað fram að hádegi en heiðskýrt fram að miðnætti, 5 - 7 stiga frost, úrkomulaust, hægur andvari úr norðaustri 1 - 2 metrar á sekúndu.Föstudagurinn langi: Skýjað og lítilsháttar úrkoma með kvöldinu, frost á bilinu 4 - 8 stig, sunnanátt 1 - 2 metrar á sekúndu.Akureyri:Miðvikudagur(1. apríl): Léttskýjað og heiðskýrt fram eftir degi en skýjað um kvöldið, frost 10 - 12 stig, úrkomulaust fram eftir degi en gæti fallið einhver ofankoma með kvöldinu, suðaustan andvari með kvöldinu.Fimmtudagur(Skírdagur): Skýjað fram að hádegi og ofankoma en léttir til með eftirmiðdeginu, frost á bilinu 8 - 11 stig, austsuðaustan andvari.Föstudagurinn langi: Skýjað eða hálfskýjað, frost á bilinu 8 - 12 stig, úrkomulaust, hægur andvari úr suðri.Reykjavík:Miðvikudagur(1. apríl): Skýjað fram eftir degi en léttir til um hádegi. Frost á bilinu 1 til 5 stig. Einhver ofankoma fram að hádegi austsuðaustanátt 7 - 10 metrar á sekúndu.Fimmtudagur(skírdagur): Heiskírt, frost á bilinu 1 til 4 stig, úrkomulaust, norðaustanátt 6- 9 metrar á sekúndu.Föstudagurinn langi: Skýjað, frost 2 - 9 stig, ofankoma um kvöldið norðaustan átt, 3 -4 metrar á sekúndu, fram eftir degi en snýr sér í suðaustanátt með kvöldinu, 5 - 7 metrar á sekúndu.Egilsstaðir:Miðvikudagur(1. apríl): Heiðskírt fram að hádegi en dregur fyrir sólu þegar líða tekur á daginn, frost 8 - 13 stig, úrkomulaust, sunnanátt 1 til 2 metrar á sekúndu.Fimmtudagur(skírdagur): Skýjað fram að hádegi en léttir til þegar líða tekur á daginn, frost 7 - 10 stig, lítilsháttar ofankoma, hæg sunnanátt fram eftir degi en snýr sér í norðaustanátt með kvöldinu, 3 - 4 metrar á sekúndu.Föstudagurinn langi: Léttskýjað fram að hádegi en dregur síðan fyrir, frost 9 - 10 stig, úrkomulaust, norðvestan- og vestanátt fram eftir degi en snýr sér í sunnanátt með kvöldinu, 2 - 3 metrar á sekúndu. Veður Mest lesið Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Innlent Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Innlent Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Innlent „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Innlent Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Innlent Segir Úkraínumönnum að hörfa eða deyja Erlent Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Innlent Fleiri fréttir Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Lögmannafélagið aðhefst ekki Allir Grindvíkingar fái að kjósa í Grindavík Stjórn RÚV vill vísa Ísraelum úr Eurovision Mjófirðingar segja laxeldi geta lyft byggðinni snöggt „Við erum með stórt sár á sálinni“ Grindvíkingar fá orðið, hálkuslys og frestun barneigna Sjá meira
Páskarnir nálgast óðfluga og ekki úr vegi að líta til veðurs. Spákort Veðurstofu Íslands nær aðeins til mánudags en kollegar þeirra í Noregi birta spá til föstudagsins langa á vefnum Yr.no. Það sem ber að hafa í huga er að langtímaspár eru ekki mjög áreiðanlegar og eins og tíðarfarið hefur verið í vetur þá má nærri því búast við öllu. En sé horft til langtímaspár á síðunni Yr.no þá má gera ráð fyrir ansi kaldri dymbilviku, vikunni fyrir páska sem hefst á pálmasunnudegi og endar laugardaginn fyrir páskadag. Hér fyrir neðan sjáum við langtímaspá fyrir nokkra staði:Ísafjörður:Miðvikudagur(1. apríl): Skýjað, 5 stiga frost, úrkomulaust og suðaustan- og austan átt tveir til þrír metrar á sekúndu.Fimmtudagur(skírdagur): Léttskýjað fram að hádegi en heiðskýrt fram að miðnætti, 5 - 7 stiga frost, úrkomulaust, hægur andvari úr norðaustri 1 - 2 metrar á sekúndu.Föstudagurinn langi: Skýjað og lítilsháttar úrkoma með kvöldinu, frost á bilinu 4 - 8 stig, sunnanátt 1 - 2 metrar á sekúndu.Akureyri:Miðvikudagur(1. apríl): Léttskýjað og heiðskýrt fram eftir degi en skýjað um kvöldið, frost 10 - 12 stig, úrkomulaust fram eftir degi en gæti fallið einhver ofankoma með kvöldinu, suðaustan andvari með kvöldinu.Fimmtudagur(Skírdagur): Skýjað fram að hádegi og ofankoma en léttir til með eftirmiðdeginu, frost á bilinu 8 - 11 stig, austsuðaustan andvari.Föstudagurinn langi: Skýjað eða hálfskýjað, frost á bilinu 8 - 12 stig, úrkomulaust, hægur andvari úr suðri.Reykjavík:Miðvikudagur(1. apríl): Skýjað fram eftir degi en léttir til um hádegi. Frost á bilinu 1 til 5 stig. Einhver ofankoma fram að hádegi austsuðaustanátt 7 - 10 metrar á sekúndu.Fimmtudagur(skírdagur): Heiskírt, frost á bilinu 1 til 4 stig, úrkomulaust, norðaustanátt 6- 9 metrar á sekúndu.Föstudagurinn langi: Skýjað, frost 2 - 9 stig, ofankoma um kvöldið norðaustan átt, 3 -4 metrar á sekúndu, fram eftir degi en snýr sér í suðaustanátt með kvöldinu, 5 - 7 metrar á sekúndu.Egilsstaðir:Miðvikudagur(1. apríl): Heiðskírt fram að hádegi en dregur fyrir sólu þegar líða tekur á daginn, frost 8 - 13 stig, úrkomulaust, sunnanátt 1 til 2 metrar á sekúndu.Fimmtudagur(skírdagur): Skýjað fram að hádegi en léttir til þegar líða tekur á daginn, frost 7 - 10 stig, lítilsháttar ofankoma, hæg sunnanátt fram eftir degi en snýr sér í norðaustanátt með kvöldinu, 3 - 4 metrar á sekúndu.Föstudagurinn langi: Léttskýjað fram að hádegi en dregur síðan fyrir, frost 9 - 10 stig, úrkomulaust, norðvestan- og vestanátt fram eftir degi en snýr sér í sunnanátt með kvöldinu, 2 - 3 metrar á sekúndu.
Veður Mest lesið Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Innlent Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Innlent Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Innlent „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Innlent Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Innlent Segir Úkraínumönnum að hörfa eða deyja Erlent Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Innlent Fleiri fréttir Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Lögmannafélagið aðhefst ekki Allir Grindvíkingar fái að kjósa í Grindavík Stjórn RÚV vill vísa Ísraelum úr Eurovision Mjófirðingar segja laxeldi geta lyft byggðinni snöggt „Við erum með stórt sár á sálinni“ Grindvíkingar fá orðið, hálkuslys og frestun barneigna Sjá meira
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent