Fer Di María bara í eins leiks bann þrátt fyrir að toga í treyju dómarans? Tómas Þór Þóraðrson skrifar 10. mars 2015 13:00 Ángel Di María, leikmaður Manchester United, var rekinn af velli í bikartapi liðsins gegn Arsenal í gærkvöldi þegar hann fékk tvö gul spjöld með nokkurra sekúndna millibili. Di María fékk fyrra gula spjaldið á 77. mínútu fyrir dýfu og það síðara fyrir að toga í treyju Michaels Olivers dómara þegar hann var ósáttur við dóminn.Sjá einnig:Arsenal sló Manchester United út | Sjáið Welbeck afgreiða sína gömlu félaga Enska knattspyrnusambandið tekur vanalega hart á því þegar dómarar eru áreittir á þennan hátt, en Oliver gaf Di María þó aðeins annað gult spjald en ekki breint rautt. „Ég vona að refsingin verði ekki of hörð því Di María rétt snerti Oliver og það gerði hann frekar í pirringin en sem einhverja árás,“ segir Graham Poll, fyrrverandi úrvalsdeildardómari, um atvikið. „Þar sem Oliver gaf honum annað gult spjald fyrir seinna atvikið er ólíklegt að sambandið refsi Di María frekar.“ bætir Poll við.Sjá einnig:Keane: Varnarleikur Valencia og Blind til háborinnar skammar | Myndband Oftar en ekki lætur knattspyrnusambandið það standa sem dómarinn ákveður á vellinum. Gefi dómarar til dæmis gult spjald fyrir brot sem annars verðskuldar þriggja leikja bann sé það skoðað á myndbandsupptöku fer viðkomandi oftar en ekki aðeins í eins leiks bann. En nú er bara að sjá hvort enska sambandið refsi Di María og gefi honum fleiri leiki í bann fyrir að koma við dómarann sem ekki er liðið á Englandi. Enski boltinn Tengdar fréttir „Greyið Falcao hlýtur að hugsa: Hvað er ég að gera hérna?“ Jamie Redknapp sendir Louis van Gaal pillu fyrir að setja ekki framherjann inn á í bikarleiknum gegn Arsenal. 10. mars 2015 11:15 Van Gaal: Við töpuðum þessum leik sjálfir Louis van Gaal, knattspyrnustjóri Manchester United, vinnur ekki titil á sínu fyrsta ári hjá félaginu en það er ljóst eftir að Arsenal sló United út úr enska bikarnum í kvöld. 9. mars 2015 22:24 Mest lesið Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Sport Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Enski boltinn Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna Körfubolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Handbolti Dagskráin í dag: Salah, Doc Zone og auðveld bráð Arsenal Sport Fleiri fréttir Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Isak tæpur og Gakpo frá Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Af hverju spila ekki fleiri konur Fantasy? Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah „Ekki gleyma mér“ Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ „Hvað getur Slot gert?“ „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Bestu mörkin í desember 2006 verða vart toppuð: Scholes, Essien og Taylor Luke Littler fagnaði vel meðal stuðningsmanna Man. United Einmanalegt hjá Salah í ræktinni Alisson um Salah: „Afleiðing þess sem hann gerði“ Ofsótt af milljarðamæringi Sjáðu öll Manchester United-mörkin á Molineux í gær Carragher: „Ef Salah reynir að henda félaginu mínu undir rútuna veð ég í hann“ Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Sjá meira
Ángel Di María, leikmaður Manchester United, var rekinn af velli í bikartapi liðsins gegn Arsenal í gærkvöldi þegar hann fékk tvö gul spjöld með nokkurra sekúndna millibili. Di María fékk fyrra gula spjaldið á 77. mínútu fyrir dýfu og það síðara fyrir að toga í treyju Michaels Olivers dómara þegar hann var ósáttur við dóminn.Sjá einnig:Arsenal sló Manchester United út | Sjáið Welbeck afgreiða sína gömlu félaga Enska knattspyrnusambandið tekur vanalega hart á því þegar dómarar eru áreittir á þennan hátt, en Oliver gaf Di María þó aðeins annað gult spjald en ekki breint rautt. „Ég vona að refsingin verði ekki of hörð því Di María rétt snerti Oliver og það gerði hann frekar í pirringin en sem einhverja árás,“ segir Graham Poll, fyrrverandi úrvalsdeildardómari, um atvikið. „Þar sem Oliver gaf honum annað gult spjald fyrir seinna atvikið er ólíklegt að sambandið refsi Di María frekar.“ bætir Poll við.Sjá einnig:Keane: Varnarleikur Valencia og Blind til háborinnar skammar | Myndband Oftar en ekki lætur knattspyrnusambandið það standa sem dómarinn ákveður á vellinum. Gefi dómarar til dæmis gult spjald fyrir brot sem annars verðskuldar þriggja leikja bann sé það skoðað á myndbandsupptöku fer viðkomandi oftar en ekki aðeins í eins leiks bann. En nú er bara að sjá hvort enska sambandið refsi Di María og gefi honum fleiri leiki í bann fyrir að koma við dómarann sem ekki er liðið á Englandi.
Enski boltinn Tengdar fréttir „Greyið Falcao hlýtur að hugsa: Hvað er ég að gera hérna?“ Jamie Redknapp sendir Louis van Gaal pillu fyrir að setja ekki framherjann inn á í bikarleiknum gegn Arsenal. 10. mars 2015 11:15 Van Gaal: Við töpuðum þessum leik sjálfir Louis van Gaal, knattspyrnustjóri Manchester United, vinnur ekki titil á sínu fyrsta ári hjá félaginu en það er ljóst eftir að Arsenal sló United út úr enska bikarnum í kvöld. 9. mars 2015 22:24 Mest lesið Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Sport Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Enski boltinn Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna Körfubolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Handbolti Dagskráin í dag: Salah, Doc Zone og auðveld bráð Arsenal Sport Fleiri fréttir Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Isak tæpur og Gakpo frá Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Af hverju spila ekki fleiri konur Fantasy? Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah „Ekki gleyma mér“ Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ „Hvað getur Slot gert?“ „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Bestu mörkin í desember 2006 verða vart toppuð: Scholes, Essien og Taylor Luke Littler fagnaði vel meðal stuðningsmanna Man. United Einmanalegt hjá Salah í ræktinni Alisson um Salah: „Afleiðing þess sem hann gerði“ Ofsótt af milljarðamæringi Sjáðu öll Manchester United-mörkin á Molineux í gær Carragher: „Ef Salah reynir að henda félaginu mínu undir rútuna veð ég í hann“ Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Sjá meira
„Greyið Falcao hlýtur að hugsa: Hvað er ég að gera hérna?“ Jamie Redknapp sendir Louis van Gaal pillu fyrir að setja ekki framherjann inn á í bikarleiknum gegn Arsenal. 10. mars 2015 11:15
Van Gaal: Við töpuðum þessum leik sjálfir Louis van Gaal, knattspyrnustjóri Manchester United, vinnur ekki titil á sínu fyrsta ári hjá félaginu en það er ljóst eftir að Arsenal sló United út úr enska bikarnum í kvöld. 9. mars 2015 22:24