Fer Di María bara í eins leiks bann þrátt fyrir að toga í treyju dómarans? Tómas Þór Þóraðrson skrifar 10. mars 2015 13:00 Ángel Di María, leikmaður Manchester United, var rekinn af velli í bikartapi liðsins gegn Arsenal í gærkvöldi þegar hann fékk tvö gul spjöld með nokkurra sekúndna millibili. Di María fékk fyrra gula spjaldið á 77. mínútu fyrir dýfu og það síðara fyrir að toga í treyju Michaels Olivers dómara þegar hann var ósáttur við dóminn.Sjá einnig:Arsenal sló Manchester United út | Sjáið Welbeck afgreiða sína gömlu félaga Enska knattspyrnusambandið tekur vanalega hart á því þegar dómarar eru áreittir á þennan hátt, en Oliver gaf Di María þó aðeins annað gult spjald en ekki breint rautt. „Ég vona að refsingin verði ekki of hörð því Di María rétt snerti Oliver og það gerði hann frekar í pirringin en sem einhverja árás,“ segir Graham Poll, fyrrverandi úrvalsdeildardómari, um atvikið. „Þar sem Oliver gaf honum annað gult spjald fyrir seinna atvikið er ólíklegt að sambandið refsi Di María frekar.“ bætir Poll við.Sjá einnig:Keane: Varnarleikur Valencia og Blind til háborinnar skammar | Myndband Oftar en ekki lætur knattspyrnusambandið það standa sem dómarinn ákveður á vellinum. Gefi dómarar til dæmis gult spjald fyrir brot sem annars verðskuldar þriggja leikja bann sé það skoðað á myndbandsupptöku fer viðkomandi oftar en ekki aðeins í eins leiks bann. En nú er bara að sjá hvort enska sambandið refsi Di María og gefi honum fleiri leiki í bann fyrir að koma við dómarann sem ekki er liðið á Englandi. Enski boltinn Tengdar fréttir „Greyið Falcao hlýtur að hugsa: Hvað er ég að gera hérna?“ Jamie Redknapp sendir Louis van Gaal pillu fyrir að setja ekki framherjann inn á í bikarleiknum gegn Arsenal. 10. mars 2015 11:15 Van Gaal: Við töpuðum þessum leik sjálfir Louis van Gaal, knattspyrnustjóri Manchester United, vinnur ekki titil á sínu fyrsta ári hjá félaginu en það er ljóst eftir að Arsenal sló United út úr enska bikarnum í kvöld. 9. mars 2015 22:24 Mest lesið Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Sárt tap gegn Dönum á HM Handbolti Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Fótbolti Fókus á bolta ekki bullur: „Á ekki að sjást í kringum fótboltaleiki“ Fótbolti Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Enski boltinn Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Enski boltinn Fleiri fréttir Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Sjá meira
Ángel Di María, leikmaður Manchester United, var rekinn af velli í bikartapi liðsins gegn Arsenal í gærkvöldi þegar hann fékk tvö gul spjöld með nokkurra sekúndna millibili. Di María fékk fyrra gula spjaldið á 77. mínútu fyrir dýfu og það síðara fyrir að toga í treyju Michaels Olivers dómara þegar hann var ósáttur við dóminn.Sjá einnig:Arsenal sló Manchester United út | Sjáið Welbeck afgreiða sína gömlu félaga Enska knattspyrnusambandið tekur vanalega hart á því þegar dómarar eru áreittir á þennan hátt, en Oliver gaf Di María þó aðeins annað gult spjald en ekki breint rautt. „Ég vona að refsingin verði ekki of hörð því Di María rétt snerti Oliver og það gerði hann frekar í pirringin en sem einhverja árás,“ segir Graham Poll, fyrrverandi úrvalsdeildardómari, um atvikið. „Þar sem Oliver gaf honum annað gult spjald fyrir seinna atvikið er ólíklegt að sambandið refsi Di María frekar.“ bætir Poll við.Sjá einnig:Keane: Varnarleikur Valencia og Blind til háborinnar skammar | Myndband Oftar en ekki lætur knattspyrnusambandið það standa sem dómarinn ákveður á vellinum. Gefi dómarar til dæmis gult spjald fyrir brot sem annars verðskuldar þriggja leikja bann sé það skoðað á myndbandsupptöku fer viðkomandi oftar en ekki aðeins í eins leiks bann. En nú er bara að sjá hvort enska sambandið refsi Di María og gefi honum fleiri leiki í bann fyrir að koma við dómarann sem ekki er liðið á Englandi.
Enski boltinn Tengdar fréttir „Greyið Falcao hlýtur að hugsa: Hvað er ég að gera hérna?“ Jamie Redknapp sendir Louis van Gaal pillu fyrir að setja ekki framherjann inn á í bikarleiknum gegn Arsenal. 10. mars 2015 11:15 Van Gaal: Við töpuðum þessum leik sjálfir Louis van Gaal, knattspyrnustjóri Manchester United, vinnur ekki titil á sínu fyrsta ári hjá félaginu en það er ljóst eftir að Arsenal sló United út úr enska bikarnum í kvöld. 9. mars 2015 22:24 Mest lesið Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Sárt tap gegn Dönum á HM Handbolti Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Fótbolti Fókus á bolta ekki bullur: „Á ekki að sjást í kringum fótboltaleiki“ Fótbolti Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Enski boltinn Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Enski boltinn Fleiri fréttir Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Sjá meira
„Greyið Falcao hlýtur að hugsa: Hvað er ég að gera hérna?“ Jamie Redknapp sendir Louis van Gaal pillu fyrir að setja ekki framherjann inn á í bikarleiknum gegn Arsenal. 10. mars 2015 11:15
Van Gaal: Við töpuðum þessum leik sjálfir Louis van Gaal, knattspyrnustjóri Manchester United, vinnur ekki titil á sínu fyrsta ári hjá félaginu en það er ljóst eftir að Arsenal sló United út úr enska bikarnum í kvöld. 9. mars 2015 22:24