Bjarni Benediktsson: „Meirihlutinn ræður“ Aðalsteinn Kjartansson skrifar 16. mars 2015 16:16 Ummæli Bjarna féllu í grýttan jarðveg. Vísir/GVA „Meirihlutinn ræður,“ sagði Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnhagsráðherra, í umræðum um fundarstjórn forseta á Alþingi í dag. Frá því að þingfundur hófst klukkan 15.00 hefur ekki annað verið rætt en ákvörðun ríkisstjórnarinnar um að slíta aðildarviðræðum við Evrópusambandið, sem tekin var án samráðs við þingið. Stjórnarandstöðuþingmenn hafa lýst yfir furðu sinni og óánægju með vinnubrögð stjórnarinnar. Róbert Marshall, þingmaður Bjartrar framtíðar, sagði að stjórnskipunarkrísa væri í landinu eftir ákvörðunina. „Hér er ekkert annað á ferðinni en meiri háttar stjórnskipunarkrísa í landinu,“ sagði hann. Róbert sagði að það væri grafalvarlegt að ríkisstjórnin líti svo á að hún geti einhliða afnumið ályktun þingsins frá 2009 um að sækja eigi um aðild að Evrópusambandinu en bæði þingflokksformaður Sjálfstæðisflokks og formaður utanríkismálanefndar hafa sagt hana enn í gildi. „Það er auðvitað ekkert annað en meiri háttar stjórnskipunarkrísa.“ Oddný G. Harðardóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, sagði að ræða þyrfti stöðu þingsins. „Staða þingsins gagnvart framkvæmdarvaldinu er í algjöru uppnámi,“ sagði hún. „Það er mikilvægt að við ræðum hér stöðu þingsins og að hún sé skýrð.“ Bað hún um að forseti þingsins sæi til þess að ríkisstjórnin myndi sitja öll undir umræðunum. Alþingi ESB-málið Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Innlent Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Fleiri fréttir „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Sjá meira
„Meirihlutinn ræður,“ sagði Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnhagsráðherra, í umræðum um fundarstjórn forseta á Alþingi í dag. Frá því að þingfundur hófst klukkan 15.00 hefur ekki annað verið rætt en ákvörðun ríkisstjórnarinnar um að slíta aðildarviðræðum við Evrópusambandið, sem tekin var án samráðs við þingið. Stjórnarandstöðuþingmenn hafa lýst yfir furðu sinni og óánægju með vinnubrögð stjórnarinnar. Róbert Marshall, þingmaður Bjartrar framtíðar, sagði að stjórnskipunarkrísa væri í landinu eftir ákvörðunina. „Hér er ekkert annað á ferðinni en meiri háttar stjórnskipunarkrísa í landinu,“ sagði hann. Róbert sagði að það væri grafalvarlegt að ríkisstjórnin líti svo á að hún geti einhliða afnumið ályktun þingsins frá 2009 um að sækja eigi um aðild að Evrópusambandinu en bæði þingflokksformaður Sjálfstæðisflokks og formaður utanríkismálanefndar hafa sagt hana enn í gildi. „Það er auðvitað ekkert annað en meiri háttar stjórnskipunarkrísa.“ Oddný G. Harðardóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, sagði að ræða þyrfti stöðu þingsins. „Staða þingsins gagnvart framkvæmdarvaldinu er í algjöru uppnámi,“ sagði hún. „Það er mikilvægt að við ræðum hér stöðu þingsins og að hún sé skýrð.“ Bað hún um að forseti þingsins sæi til þess að ríkisstjórnin myndi sitja öll undir umræðunum.
Alþingi ESB-málið Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Innlent Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Fleiri fréttir „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Sjá meira