Óskarinn 2015: Bestu augnablikin 23. febrúar 2015 05:39 Lady Gaga, með hanskana umtöluðu og Keira Knightley á rauða dreglinum. Neil Patrick HarrisVísir/getty Kynnirinn Neil Patrick Harris tók atriði úr kvikmyndinni Birdman sem endaði með því að hann stóð á sviðinu á nærbuxunum einum fata.Reese WitherspoonVísir/gettyLeikkonan Reese Witherspoon gengur inn á sviðið, sem var í anda leikmyndarinnar í The Grand Budapest Hotel.Jennifer Aniston og Emma StoneVísir/gettyLeikkonurnar Jennifer Aniston og Emma Stone eru greinilega nýju bestu vinkonurnar í Hollywood og gáfu þær hvorri annarri stórt faðmlag á rauða dreglinum.Neil Patrick HarrisVísir/gettyNeil Patrick Harris les Óskarsspánna sína sem hann hafði læst í boxi fyrir kvöldið og opnaði í lok hátíðarinnar. Spáin var grunsamlega nákvæm og þónokkuð skondin.Graham MooreVísir/gettyGraham Moore flutti áhrifaríka ræðu þegar hann fékk Óskarinn fyrir handrit sitt að The Imitation Game. Hann sagðist tileinka verðlaunin þeim sem hefðu framið sjálfsvíg, en sjálfur hafi hann reynt það þegar hann var sextán ára, vegna þess að honum fannst hann vera öðruvísi. Hann hvatti fólk til að þora að vera öðruvísi og vera það sjálft.Flutningur á laginu úr LEGO myndinni.Vísir/gettyFlutningurinn á laginu Everything is awesome úr LEGO myndinni, var ansi skrautlegur. Ekki var „sýru-poppið" allra en á sviðinu mátti sjá allskyns fígúrur. Tengdar fréttir Óskarinn 2015: Kjólarnir á rauða dreglinum Þeir eru hver öðrum glæsilegri! 23. febrúar 2015 00:12 Óskarinn 2015: Heiðrum þá bestu og hvítustu Neil Patrick Harris tsló í gegn í upphafsatriðinu 23. febrúar 2015 01:57 Óskarinn 2015: Jóhann Jóhannsson fékk ekki Óskarinn Það var Alexandre Desplat sem hlaut verðlaunin fyrir tónlistina í The Grand Budapest Hotel. 23. febrúar 2015 01:03 Óskarinn 2015: Fleiri óskarskjólar Þau voru ekki mörg tískuslysin á rauða dreglinum 23. febrúar 2015 04:00 Óskarinn 2015: Magnaðar ræður leikara í aukahlutverkum Patricia Arquette og J.K Simmons fara heim með styttu 23. febrúar 2015 03:03 Óskarinn 2015: John Travolta gerði grín að sjálfum sér Mismæli síðasta árs voru rifjuð upp 23. febrúar 2015 05:29 Óskarinn 2015: Birdman og The Grand Budapest með flest verðlaun Myndirnar fengu alls fern verðlaun hvor. 23. febrúar 2015 05:53 Óskarinn 2015: Birdman er besta myndin Hlaut einnig verðlaun fyrir leikstjórn og handrit 23. febrúar 2015 05:23 Óskarinn 2015: Eddie og Julianne bestu leikarar Eddie Redmayne og Julianne Moore hlutu Óskarsverðlaun. 23. febrúar 2015 05:07 Mest lesið Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Lífið Freðinn faðir, fáránlegir fasistar og fyrsta flokks bíó Gagnrýni Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Tónlist „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Lífið Þessi litla breyting breytti í raun öllu! Lífið samstarf „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ Lífið Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Tónlist Flugfreyja, íþróttakona og ráðherra breyttu leiknum Lífið Markmiðið að græða ekkert og „helst tapa pening“ Menning Útbjó lágkolvetna prógram fyrir systur sína sem léttist strax og fékk meiri orku Lífið Fleiri fréttir Gerður í Blush hennar helsta fyrirmynd Útbjó lágkolvetna prógram fyrir systur sína sem léttist strax og fékk meiri orku Flugfreyja, íþróttakona og ráðherra breyttu leiknum „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ „Gætum orðið fyrsta þjóð í heimi til að útrýma leghálskrabbameini“ „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Keeping Up Appearances-leikkona látin Auðveldara að tengjast fólki í eigin persónu Galopnar sig og segist ætla að breyta hlutunum Heimatilbúið „corny“ Skilin að borði og sæng eftir 28 ára hjónaband Framlag Kenýu til Óskarsverðlaunanna til sýnis á Ísafirði Keith sagður kominn með nýja kærustu Það var bannað að hlæja á Kjarval Eitt rými sem má alls ekki mynda í Alþingishúsinu Centro-hjónin selja Beverly Hills-villuna Ástarsenur í viku tvö með stórleikaranum Segir spjallmenni Meta herja kynferðislega á börn „Rúrik Gíslason hefur sagt hæ við mig“ Jafet Máni selur íbúð með ræktarsal „Þarf ekkert að klífa Everest til að finnast ég einhvers virði“ Ertu sauður? Fimm ráð sem geta forðað þér frá hjarðhegðun Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Samhengið með Sif: „Það má blanda saman hámenningu og dægurmenningu“ Hefðbundið ítalskt „Pesto Alla Genovese“ Úrslitaspurningin var um letigarð „Amma mín, ert þú nokkuð dáin?“ Ómar Örn og Nanna selja á eftirsóttum stað í miðbænum Í miðjum tökum kom í ljós að Ragnhildur og Halldór voru náskyld Kókaínklásúla í kaupmálanum tryggir Keith rúman milljarð Sjá meira
Neil Patrick HarrisVísir/getty Kynnirinn Neil Patrick Harris tók atriði úr kvikmyndinni Birdman sem endaði með því að hann stóð á sviðinu á nærbuxunum einum fata.Reese WitherspoonVísir/gettyLeikkonan Reese Witherspoon gengur inn á sviðið, sem var í anda leikmyndarinnar í The Grand Budapest Hotel.Jennifer Aniston og Emma StoneVísir/gettyLeikkonurnar Jennifer Aniston og Emma Stone eru greinilega nýju bestu vinkonurnar í Hollywood og gáfu þær hvorri annarri stórt faðmlag á rauða dreglinum.Neil Patrick HarrisVísir/gettyNeil Patrick Harris les Óskarsspánna sína sem hann hafði læst í boxi fyrir kvöldið og opnaði í lok hátíðarinnar. Spáin var grunsamlega nákvæm og þónokkuð skondin.Graham MooreVísir/gettyGraham Moore flutti áhrifaríka ræðu þegar hann fékk Óskarinn fyrir handrit sitt að The Imitation Game. Hann sagðist tileinka verðlaunin þeim sem hefðu framið sjálfsvíg, en sjálfur hafi hann reynt það þegar hann var sextán ára, vegna þess að honum fannst hann vera öðruvísi. Hann hvatti fólk til að þora að vera öðruvísi og vera það sjálft.Flutningur á laginu úr LEGO myndinni.Vísir/gettyFlutningurinn á laginu Everything is awesome úr LEGO myndinni, var ansi skrautlegur. Ekki var „sýru-poppið" allra en á sviðinu mátti sjá allskyns fígúrur.
Tengdar fréttir Óskarinn 2015: Kjólarnir á rauða dreglinum Þeir eru hver öðrum glæsilegri! 23. febrúar 2015 00:12 Óskarinn 2015: Heiðrum þá bestu og hvítustu Neil Patrick Harris tsló í gegn í upphafsatriðinu 23. febrúar 2015 01:57 Óskarinn 2015: Jóhann Jóhannsson fékk ekki Óskarinn Það var Alexandre Desplat sem hlaut verðlaunin fyrir tónlistina í The Grand Budapest Hotel. 23. febrúar 2015 01:03 Óskarinn 2015: Fleiri óskarskjólar Þau voru ekki mörg tískuslysin á rauða dreglinum 23. febrúar 2015 04:00 Óskarinn 2015: Magnaðar ræður leikara í aukahlutverkum Patricia Arquette og J.K Simmons fara heim með styttu 23. febrúar 2015 03:03 Óskarinn 2015: John Travolta gerði grín að sjálfum sér Mismæli síðasta árs voru rifjuð upp 23. febrúar 2015 05:29 Óskarinn 2015: Birdman og The Grand Budapest með flest verðlaun Myndirnar fengu alls fern verðlaun hvor. 23. febrúar 2015 05:53 Óskarinn 2015: Birdman er besta myndin Hlaut einnig verðlaun fyrir leikstjórn og handrit 23. febrúar 2015 05:23 Óskarinn 2015: Eddie og Julianne bestu leikarar Eddie Redmayne og Julianne Moore hlutu Óskarsverðlaun. 23. febrúar 2015 05:07 Mest lesið Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Lífið Freðinn faðir, fáránlegir fasistar og fyrsta flokks bíó Gagnrýni Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Tónlist „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Lífið Þessi litla breyting breytti í raun öllu! Lífið samstarf „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ Lífið Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Tónlist Flugfreyja, íþróttakona og ráðherra breyttu leiknum Lífið Markmiðið að græða ekkert og „helst tapa pening“ Menning Útbjó lágkolvetna prógram fyrir systur sína sem léttist strax og fékk meiri orku Lífið Fleiri fréttir Gerður í Blush hennar helsta fyrirmynd Útbjó lágkolvetna prógram fyrir systur sína sem léttist strax og fékk meiri orku Flugfreyja, íþróttakona og ráðherra breyttu leiknum „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ „Gætum orðið fyrsta þjóð í heimi til að útrýma leghálskrabbameini“ „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Keeping Up Appearances-leikkona látin Auðveldara að tengjast fólki í eigin persónu Galopnar sig og segist ætla að breyta hlutunum Heimatilbúið „corny“ Skilin að borði og sæng eftir 28 ára hjónaband Framlag Kenýu til Óskarsverðlaunanna til sýnis á Ísafirði Keith sagður kominn með nýja kærustu Það var bannað að hlæja á Kjarval Eitt rými sem má alls ekki mynda í Alþingishúsinu Centro-hjónin selja Beverly Hills-villuna Ástarsenur í viku tvö með stórleikaranum Segir spjallmenni Meta herja kynferðislega á börn „Rúrik Gíslason hefur sagt hæ við mig“ Jafet Máni selur íbúð með ræktarsal „Þarf ekkert að klífa Everest til að finnast ég einhvers virði“ Ertu sauður? Fimm ráð sem geta forðað þér frá hjarðhegðun Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Samhengið með Sif: „Það má blanda saman hámenningu og dægurmenningu“ Hefðbundið ítalskt „Pesto Alla Genovese“ Úrslitaspurningin var um letigarð „Amma mín, ert þú nokkuð dáin?“ Ómar Örn og Nanna selja á eftirsóttum stað í miðbænum Í miðjum tökum kom í ljós að Ragnhildur og Halldór voru náskyld Kókaínklásúla í kaupmálanum tryggir Keith rúman milljarð Sjá meira
Óskarinn 2015: Heiðrum þá bestu og hvítustu Neil Patrick Harris tsló í gegn í upphafsatriðinu 23. febrúar 2015 01:57
Óskarinn 2015: Jóhann Jóhannsson fékk ekki Óskarinn Það var Alexandre Desplat sem hlaut verðlaunin fyrir tónlistina í The Grand Budapest Hotel. 23. febrúar 2015 01:03
Óskarinn 2015: Fleiri óskarskjólar Þau voru ekki mörg tískuslysin á rauða dreglinum 23. febrúar 2015 04:00
Óskarinn 2015: Magnaðar ræður leikara í aukahlutverkum Patricia Arquette og J.K Simmons fara heim með styttu 23. febrúar 2015 03:03
Óskarinn 2015: John Travolta gerði grín að sjálfum sér Mismæli síðasta árs voru rifjuð upp 23. febrúar 2015 05:29
Óskarinn 2015: Birdman og The Grand Budapest með flest verðlaun Myndirnar fengu alls fern verðlaun hvor. 23. febrúar 2015 05:53
Óskarinn 2015: Birdman er besta myndin Hlaut einnig verðlaun fyrir leikstjórn og handrit 23. febrúar 2015 05:23
Óskarinn 2015: Eddie og Julianne bestu leikarar Eddie Redmayne og Julianne Moore hlutu Óskarsverðlaun. 23. febrúar 2015 05:07