Óskarinn 2015: Bestu augnablikin 23. febrúar 2015 05:39 Lady Gaga, með hanskana umtöluðu og Keira Knightley á rauða dreglinum. Neil Patrick HarrisVísir/getty Kynnirinn Neil Patrick Harris tók atriði úr kvikmyndinni Birdman sem endaði með því að hann stóð á sviðinu á nærbuxunum einum fata.Reese WitherspoonVísir/gettyLeikkonan Reese Witherspoon gengur inn á sviðið, sem var í anda leikmyndarinnar í The Grand Budapest Hotel.Jennifer Aniston og Emma StoneVísir/gettyLeikkonurnar Jennifer Aniston og Emma Stone eru greinilega nýju bestu vinkonurnar í Hollywood og gáfu þær hvorri annarri stórt faðmlag á rauða dreglinum.Neil Patrick HarrisVísir/gettyNeil Patrick Harris les Óskarsspánna sína sem hann hafði læst í boxi fyrir kvöldið og opnaði í lok hátíðarinnar. Spáin var grunsamlega nákvæm og þónokkuð skondin.Graham MooreVísir/gettyGraham Moore flutti áhrifaríka ræðu þegar hann fékk Óskarinn fyrir handrit sitt að The Imitation Game. Hann sagðist tileinka verðlaunin þeim sem hefðu framið sjálfsvíg, en sjálfur hafi hann reynt það þegar hann var sextán ára, vegna þess að honum fannst hann vera öðruvísi. Hann hvatti fólk til að þora að vera öðruvísi og vera það sjálft.Flutningur á laginu úr LEGO myndinni.Vísir/gettyFlutningurinn á laginu Everything is awesome úr LEGO myndinni, var ansi skrautlegur. Ekki var „sýru-poppið" allra en á sviðinu mátti sjá allskyns fígúrur. Tengdar fréttir Óskarinn 2015: Kjólarnir á rauða dreglinum Þeir eru hver öðrum glæsilegri! 23. febrúar 2015 00:12 Óskarinn 2015: Heiðrum þá bestu og hvítustu Neil Patrick Harris tsló í gegn í upphafsatriðinu 23. febrúar 2015 01:57 Óskarinn 2015: Jóhann Jóhannsson fékk ekki Óskarinn Það var Alexandre Desplat sem hlaut verðlaunin fyrir tónlistina í The Grand Budapest Hotel. 23. febrúar 2015 01:03 Óskarinn 2015: Fleiri óskarskjólar Þau voru ekki mörg tískuslysin á rauða dreglinum 23. febrúar 2015 04:00 Óskarinn 2015: Magnaðar ræður leikara í aukahlutverkum Patricia Arquette og J.K Simmons fara heim með styttu 23. febrúar 2015 03:03 Óskarinn 2015: John Travolta gerði grín að sjálfum sér Mismæli síðasta árs voru rifjuð upp 23. febrúar 2015 05:29 Óskarinn 2015: Birdman og The Grand Budapest með flest verðlaun Myndirnar fengu alls fern verðlaun hvor. 23. febrúar 2015 05:53 Óskarinn 2015: Birdman er besta myndin Hlaut einnig verðlaun fyrir leikstjórn og handrit 23. febrúar 2015 05:23 Óskarinn 2015: Eddie og Julianne bestu leikarar Eddie Redmayne og Julianne Moore hlutu Óskarsverðlaun. 23. febrúar 2015 05:07 Mest lesið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Lífið Á spítala eftir samfarir við 583 menn Lífið „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ Lífið Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Lífið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði Lífið „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Lífið Iðnaðarmaður ársins 2025 - Elsa er komin í úrslit Lífið samstarf Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Lífið Fleiri fréttir Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Á spítala eftir samfarir við 583 menn Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Sjá meira
Neil Patrick HarrisVísir/getty Kynnirinn Neil Patrick Harris tók atriði úr kvikmyndinni Birdman sem endaði með því að hann stóð á sviðinu á nærbuxunum einum fata.Reese WitherspoonVísir/gettyLeikkonan Reese Witherspoon gengur inn á sviðið, sem var í anda leikmyndarinnar í The Grand Budapest Hotel.Jennifer Aniston og Emma StoneVísir/gettyLeikkonurnar Jennifer Aniston og Emma Stone eru greinilega nýju bestu vinkonurnar í Hollywood og gáfu þær hvorri annarri stórt faðmlag á rauða dreglinum.Neil Patrick HarrisVísir/gettyNeil Patrick Harris les Óskarsspánna sína sem hann hafði læst í boxi fyrir kvöldið og opnaði í lok hátíðarinnar. Spáin var grunsamlega nákvæm og þónokkuð skondin.Graham MooreVísir/gettyGraham Moore flutti áhrifaríka ræðu þegar hann fékk Óskarinn fyrir handrit sitt að The Imitation Game. Hann sagðist tileinka verðlaunin þeim sem hefðu framið sjálfsvíg, en sjálfur hafi hann reynt það þegar hann var sextán ára, vegna þess að honum fannst hann vera öðruvísi. Hann hvatti fólk til að þora að vera öðruvísi og vera það sjálft.Flutningur á laginu úr LEGO myndinni.Vísir/gettyFlutningurinn á laginu Everything is awesome úr LEGO myndinni, var ansi skrautlegur. Ekki var „sýru-poppið" allra en á sviðinu mátti sjá allskyns fígúrur.
Tengdar fréttir Óskarinn 2015: Kjólarnir á rauða dreglinum Þeir eru hver öðrum glæsilegri! 23. febrúar 2015 00:12 Óskarinn 2015: Heiðrum þá bestu og hvítustu Neil Patrick Harris tsló í gegn í upphafsatriðinu 23. febrúar 2015 01:57 Óskarinn 2015: Jóhann Jóhannsson fékk ekki Óskarinn Það var Alexandre Desplat sem hlaut verðlaunin fyrir tónlistina í The Grand Budapest Hotel. 23. febrúar 2015 01:03 Óskarinn 2015: Fleiri óskarskjólar Þau voru ekki mörg tískuslysin á rauða dreglinum 23. febrúar 2015 04:00 Óskarinn 2015: Magnaðar ræður leikara í aukahlutverkum Patricia Arquette og J.K Simmons fara heim með styttu 23. febrúar 2015 03:03 Óskarinn 2015: John Travolta gerði grín að sjálfum sér Mismæli síðasta árs voru rifjuð upp 23. febrúar 2015 05:29 Óskarinn 2015: Birdman og The Grand Budapest með flest verðlaun Myndirnar fengu alls fern verðlaun hvor. 23. febrúar 2015 05:53 Óskarinn 2015: Birdman er besta myndin Hlaut einnig verðlaun fyrir leikstjórn og handrit 23. febrúar 2015 05:23 Óskarinn 2015: Eddie og Julianne bestu leikarar Eddie Redmayne og Julianne Moore hlutu Óskarsverðlaun. 23. febrúar 2015 05:07 Mest lesið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Lífið Á spítala eftir samfarir við 583 menn Lífið „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ Lífið Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Lífið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði Lífið „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Lífið Iðnaðarmaður ársins 2025 - Elsa er komin í úrslit Lífið samstarf Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Lífið Fleiri fréttir Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Á spítala eftir samfarir við 583 menn Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Sjá meira
Óskarinn 2015: Heiðrum þá bestu og hvítustu Neil Patrick Harris tsló í gegn í upphafsatriðinu 23. febrúar 2015 01:57
Óskarinn 2015: Jóhann Jóhannsson fékk ekki Óskarinn Það var Alexandre Desplat sem hlaut verðlaunin fyrir tónlistina í The Grand Budapest Hotel. 23. febrúar 2015 01:03
Óskarinn 2015: Fleiri óskarskjólar Þau voru ekki mörg tískuslysin á rauða dreglinum 23. febrúar 2015 04:00
Óskarinn 2015: Magnaðar ræður leikara í aukahlutverkum Patricia Arquette og J.K Simmons fara heim með styttu 23. febrúar 2015 03:03
Óskarinn 2015: John Travolta gerði grín að sjálfum sér Mismæli síðasta árs voru rifjuð upp 23. febrúar 2015 05:29
Óskarinn 2015: Birdman og The Grand Budapest með flest verðlaun Myndirnar fengu alls fern verðlaun hvor. 23. febrúar 2015 05:53
Óskarinn 2015: Birdman er besta myndin Hlaut einnig verðlaun fyrir leikstjórn og handrit 23. febrúar 2015 05:23
Óskarinn 2015: Eddie og Julianne bestu leikarar Eddie Redmayne og Julianne Moore hlutu Óskarsverðlaun. 23. febrúar 2015 05:07