Vilja láta rannsaka hvers vegna staðsetningartækið hætti að virka Stefán Árni Pálsson skrifar 23. febrúar 2015 13:20 Það var upp úr klukkan þrjú í nótt sem björgunarmenn á fimm snjóbílum gátu loks lagt upp vegna veðurofsans. mynd/landsbjörg Landsbjörg ætlar að láta rannsaka hvers vegna staðsetningartæki konunnar, sem leitað var að við Mýradalsjökul um helgina, hætti að virka. Konan fannst heil á húfi í Ferðafélagsskála laust fyrir klukkan sex í morgun og er komin til Reykjavíkur. Það var upp úr klukkan þrjú í nótt sem björgunarmenn á fimm snjóbílum gátu loks lagt upp vegna veðurofsans og var áhersla lögð á að leita í öllum skálum á svæðinu sem leiddi til þess að konan, sem er liðlega þrítug, af erlendum uppruna en búsett hér, fannst í skálanum í Hvanngili, að sögn Sveins Rúnarssonar yfirlögregluþjóns á Hvolsvelli, sem var í stjórnstöð aðgerðanna í nótt. „Það fór bara vel um hana, hún leitaði sér bara skjóls þegar veðrið skall á og kom sér fyrir í skála. Það amaði svosem ekkert að henni,“ segir Sveinn Rúnarsson yfirlögregluþjónn. „Hún þekkir vel til þarna á svæðinu og var vel búin. Hún var með nesti og gat í raun verið þarna í nokkra daga. Hún var með sérstakt staðsetningartæki en síðasta merkið frá henni barst á föstudeginum. Síðan heyrðist ekkert meira frá henni. Hún var aftur á móti í þeirri trú að hún væri að senda frá sér merki.“ Alls tóku 138 björgunarmenn þátt í leitinni á einn eða annan hátt. Veður Mest lesið Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Innlent Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Erlent Orðin hæsta kirkja í heimi Erlent „Því miður er verklagið þannig“ Innlent Ökumaður stöðvaður með snjófargan á framrúðunni Innlent Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Erlent Þjóðvegi eitt lokað vegna veðurs Innlent Segja ríkislögreglustjóra þurfa að taka til hjá sér Innlent Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Erlent Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Erlent Fleiri fréttir Farþegagjald ólögmætt og höfnin skuldar tugi milljóna Bein útsending: Langvinn einkenni Covid Segja ríkislögreglustjóra þurfa að taka til hjá sér Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Þjóðvegi eitt lokað vegna veðurs Ökumaður stöðvaður með snjófargan á framrúðunni „Því miður er verklagið þannig“ Opnun Brákarborgar frestað enn á ný Ögmundur Ísak ráðinn til þingflokks Sjálfstæðisflokksins Viðbrögð hjólreiðamannsins að einhverju leyti skiljanleg Fjárhagsstaðan alvarleg og tímabundin ráðning ráðgjafans ekki endurnýjuð Formannskosningu Pírata frestað Fastur heima í þrjá daga út af engum mokstri Þurfa mögulega að fresta formannskosningu vegna formgalla Flughálka í kortunum, breytingar hjá bönkunum og formaður Pírata Reyna að lokka íslenska lækna heim Óvenjulegir smáskjálftar reyndust sprengingar Ein hinna reknu segir konunum kastað fyrir ljónin Guðmundur fetar í fótspor Sivjar Fylgjast með smáskjálftum við Bláa lónið Kirkjuþing skorar á stjórnvöld að hækka sóknargjald Ósammála ráðherra um að atkvæðajafnvægi sé mannréttindamál Ungir innflytjendur á Íslandi ekki jafn jaðarsettir og í Svíþjóð Leita til UNESCO vegna Vonarskarðs og kæra kynjahalla Aukin verðbólga áhyggjuefni og asahláka í kortunum Spyr hvort ökumenn myndu keyra á gangandi á götunni Séra Flosi Magnússon fallinn frá Að jafnaði tilkynnt um tólf kynferðisbrot í hverri viku Var ofurölvi þegar hann hljóp yfir Reykjanesbraut „Auðvitað slær þetta mig ekki vel“ Sjá meira
Landsbjörg ætlar að láta rannsaka hvers vegna staðsetningartæki konunnar, sem leitað var að við Mýradalsjökul um helgina, hætti að virka. Konan fannst heil á húfi í Ferðafélagsskála laust fyrir klukkan sex í morgun og er komin til Reykjavíkur. Það var upp úr klukkan þrjú í nótt sem björgunarmenn á fimm snjóbílum gátu loks lagt upp vegna veðurofsans og var áhersla lögð á að leita í öllum skálum á svæðinu sem leiddi til þess að konan, sem er liðlega þrítug, af erlendum uppruna en búsett hér, fannst í skálanum í Hvanngili, að sögn Sveins Rúnarssonar yfirlögregluþjóns á Hvolsvelli, sem var í stjórnstöð aðgerðanna í nótt. „Það fór bara vel um hana, hún leitaði sér bara skjóls þegar veðrið skall á og kom sér fyrir í skála. Það amaði svosem ekkert að henni,“ segir Sveinn Rúnarsson yfirlögregluþjónn. „Hún þekkir vel til þarna á svæðinu og var vel búin. Hún var með nesti og gat í raun verið þarna í nokkra daga. Hún var með sérstakt staðsetningartæki en síðasta merkið frá henni barst á föstudeginum. Síðan heyrðist ekkert meira frá henni. Hún var aftur á móti í þeirri trú að hún væri að senda frá sér merki.“ Alls tóku 138 björgunarmenn þátt í leitinni á einn eða annan hátt.
Veður Mest lesið Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Innlent Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Erlent Orðin hæsta kirkja í heimi Erlent „Því miður er verklagið þannig“ Innlent Ökumaður stöðvaður með snjófargan á framrúðunni Innlent Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Erlent Þjóðvegi eitt lokað vegna veðurs Innlent Segja ríkislögreglustjóra þurfa að taka til hjá sér Innlent Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Erlent Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Erlent Fleiri fréttir Farþegagjald ólögmætt og höfnin skuldar tugi milljóna Bein útsending: Langvinn einkenni Covid Segja ríkislögreglustjóra þurfa að taka til hjá sér Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Þjóðvegi eitt lokað vegna veðurs Ökumaður stöðvaður með snjófargan á framrúðunni „Því miður er verklagið þannig“ Opnun Brákarborgar frestað enn á ný Ögmundur Ísak ráðinn til þingflokks Sjálfstæðisflokksins Viðbrögð hjólreiðamannsins að einhverju leyti skiljanleg Fjárhagsstaðan alvarleg og tímabundin ráðning ráðgjafans ekki endurnýjuð Formannskosningu Pírata frestað Fastur heima í þrjá daga út af engum mokstri Þurfa mögulega að fresta formannskosningu vegna formgalla Flughálka í kortunum, breytingar hjá bönkunum og formaður Pírata Reyna að lokka íslenska lækna heim Óvenjulegir smáskjálftar reyndust sprengingar Ein hinna reknu segir konunum kastað fyrir ljónin Guðmundur fetar í fótspor Sivjar Fylgjast með smáskjálftum við Bláa lónið Kirkjuþing skorar á stjórnvöld að hækka sóknargjald Ósammála ráðherra um að atkvæðajafnvægi sé mannréttindamál Ungir innflytjendur á Íslandi ekki jafn jaðarsettir og í Svíþjóð Leita til UNESCO vegna Vonarskarðs og kæra kynjahalla Aukin verðbólga áhyggjuefni og asahláka í kortunum Spyr hvort ökumenn myndu keyra á gangandi á götunni Séra Flosi Magnússon fallinn frá Að jafnaði tilkynnt um tólf kynferðisbrot í hverri viku Var ofurölvi þegar hann hljóp yfir Reykjanesbraut „Auðvitað slær þetta mig ekki vel“ Sjá meira