„Gerum netið betra saman“ Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 10. febrúar 2015 11:43 vísir/valli Alþjóðlegi netöryggisdagurinn verður haldinn hátíðlegur í tólfta sinn í dag. Þemað í ár er: „Gerum netið betra saman“ og munu netöryggismiðstöðvar þrjátíu Evrópuþjóða og yfir 100 þjóða um heim allan standa að skipulagðri dagskrá í dag. SAFT vekur athygli á nýju fræðsluefni í tilefni dagsins og hvetur alla skóla landsins til að fjalla um netöryggi í dag og nýta það efni sem til er á síðunni. Þar er meðal annars að finna gagnvirkt efni fyrir öll stig grunnskóla, upplýsingahefti fyrir foreldra og börn um miðlanotkun, námsefni um hatursorðræðu á netinu, notkun snjalltækja, samfélagsmiðla og ýmislegt fleira. Umræða um neteinelti og –öryggi hefur verið töluverð að undanförnu, en um það er meðal annars fjallað á vefsíðu SAFT. Ísland í dag sagði á dögunum sögu ungrar stúlku, Snædísar Birtu Ásgeirsdóttur, sem varð fyrir grimmu einelti sem að stórum hluta fór fram á veraldarvefnum. Selma Björk Hermannsdóttir á svipaða sögu að segja en frá því var greint á Vísi. Slíkt einelti kallast í dag „nútímaeinelti“ en eftir að internetið kom til sögunnar hefur einelti færst mikið í aukana og orðið grófara. Ýmsar upplýsingar neteinelti má finna á fyrrgreindri vefsíðu. Þá var jafnframt greint frá því á Vísi í vikunni að myndböndum af slagsmálum íslenskra barna hefði farið í dreifingu á netið. Sérstakri síðu var haldið úti á samfélagsmiðlinum Facebook þar sem ungmennin deila myndböndum af slagsmálum. Upplýsingarit um samfélagsmiðla má sjá á vef SAFT. Snædís Birta Ásgeirsdóttir sagði sögu sína í Íslandi í dag. Þar var rætt við Vöndu Sigurgeirsdóttur, lektor við menntavísindasvið Háskóla Íslands, sem segir foreldra þurfa að fylgjast betur með börnunum sínum og þora að segja nei. 'Foreldrar trúa engu slæmu upp á börnin sín og mér finnst að við þurfum að vera raunsæ. Ég segi mjög oft við foreldra 'rétt upp hönd ef þið luguð einhvern tímann að foreldrum ykkar“. Ég gerði það. [...] Við þurfum að fylgjast miklu betur með hvað þau eru að gera á netinu og tala um þetta við þau,“ sagði Vanda. Tengdar fréttir Tilbúin að fyrirgefa Snædís Birta Ásgeirsdóttir hefur orðið fyrir grimmu ofbeldi síðustu fimm ár í formi eineltis. 6. janúar 2015 23:54 Spornar gegn einelti með sögu sinni Selma Björk Hermannsdóttir vill segja sem flestum sögu sína og láta gott af sér leiða. Hún heldur fyrirlestra í skólum ásamt föður sínum. 14. nóvember 2013 09:30 Mest lesið 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Erlent Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Innlent Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Innlent „Hann stal henni“ Erlent Veðurspáin fyrir helgina að skána Innlent Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Innlent Lögreglan leitar þessara manna Innlent Pokrovsk riðar til falls Erlent Vill greiða sex milljarða tryggingu til að losna úr haldi Erlent Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Innlent Fleiri fréttir Lögreglan leitar upplýsinga um þennan mann Lögreglan leitar þessara manna Eldur kviknaði í hjúkrunarheimili á Höfn Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Fagnar tillögu Sigurjóns og segir veiðiráðgjöf Hafró ranga Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Úkraínumenn vilja fá Íslendinga í almannavarnabandalag Risaskjálfti í Kyrrahafi og bensínbrúsabílar í Breiðholti Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Skýrsla Guðlaugs Þórs frá 2018: „Aðildarviðræðunum var ekki formlega slitið“ Veðurspáin fyrir helgina að skána Fjallabaksleið syðri lokuð vegna vatnavaxta Engin nóróveira í Laugarvatni Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Reyndi að skemma bíl og hljóp svo undan lögreglu Brennisteinsdíoxíð gæti borist um suðvesturhornið Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Þyrlan kölluð út vegna fjórhjólaslyss Ökumaður stöðvaður og kærður fyrir fjölmörg umferðalagabrot Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Versta sviðsmyndin, galið greiðslumat og óvæntur fundur Fimm prósent fallið fyrir ástarsvikum Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Engin fjármögnun gereyðingarvopna á Íslandi Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Samstarfið við Íra og Frakka tímafrekt Hefja gjaldtöku við höfnina í Stykkishólmi Sjá meira
Alþjóðlegi netöryggisdagurinn verður haldinn hátíðlegur í tólfta sinn í dag. Þemað í ár er: „Gerum netið betra saman“ og munu netöryggismiðstöðvar þrjátíu Evrópuþjóða og yfir 100 þjóða um heim allan standa að skipulagðri dagskrá í dag. SAFT vekur athygli á nýju fræðsluefni í tilefni dagsins og hvetur alla skóla landsins til að fjalla um netöryggi í dag og nýta það efni sem til er á síðunni. Þar er meðal annars að finna gagnvirkt efni fyrir öll stig grunnskóla, upplýsingahefti fyrir foreldra og börn um miðlanotkun, námsefni um hatursorðræðu á netinu, notkun snjalltækja, samfélagsmiðla og ýmislegt fleira. Umræða um neteinelti og –öryggi hefur verið töluverð að undanförnu, en um það er meðal annars fjallað á vefsíðu SAFT. Ísland í dag sagði á dögunum sögu ungrar stúlku, Snædísar Birtu Ásgeirsdóttur, sem varð fyrir grimmu einelti sem að stórum hluta fór fram á veraldarvefnum. Selma Björk Hermannsdóttir á svipaða sögu að segja en frá því var greint á Vísi. Slíkt einelti kallast í dag „nútímaeinelti“ en eftir að internetið kom til sögunnar hefur einelti færst mikið í aukana og orðið grófara. Ýmsar upplýsingar neteinelti má finna á fyrrgreindri vefsíðu. Þá var jafnframt greint frá því á Vísi í vikunni að myndböndum af slagsmálum íslenskra barna hefði farið í dreifingu á netið. Sérstakri síðu var haldið úti á samfélagsmiðlinum Facebook þar sem ungmennin deila myndböndum af slagsmálum. Upplýsingarit um samfélagsmiðla má sjá á vef SAFT. Snædís Birta Ásgeirsdóttir sagði sögu sína í Íslandi í dag. Þar var rætt við Vöndu Sigurgeirsdóttur, lektor við menntavísindasvið Háskóla Íslands, sem segir foreldra þurfa að fylgjast betur með börnunum sínum og þora að segja nei. 'Foreldrar trúa engu slæmu upp á börnin sín og mér finnst að við þurfum að vera raunsæ. Ég segi mjög oft við foreldra 'rétt upp hönd ef þið luguð einhvern tímann að foreldrum ykkar“. Ég gerði það. [...] Við þurfum að fylgjast miklu betur með hvað þau eru að gera á netinu og tala um þetta við þau,“ sagði Vanda.
Tengdar fréttir Tilbúin að fyrirgefa Snædís Birta Ásgeirsdóttir hefur orðið fyrir grimmu ofbeldi síðustu fimm ár í formi eineltis. 6. janúar 2015 23:54 Spornar gegn einelti með sögu sinni Selma Björk Hermannsdóttir vill segja sem flestum sögu sína og láta gott af sér leiða. Hún heldur fyrirlestra í skólum ásamt föður sínum. 14. nóvember 2013 09:30 Mest lesið 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Erlent Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Innlent Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Innlent „Hann stal henni“ Erlent Veðurspáin fyrir helgina að skána Innlent Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Innlent Lögreglan leitar þessara manna Innlent Pokrovsk riðar til falls Erlent Vill greiða sex milljarða tryggingu til að losna úr haldi Erlent Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Innlent Fleiri fréttir Lögreglan leitar upplýsinga um þennan mann Lögreglan leitar þessara manna Eldur kviknaði í hjúkrunarheimili á Höfn Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Fagnar tillögu Sigurjóns og segir veiðiráðgjöf Hafró ranga Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Úkraínumenn vilja fá Íslendinga í almannavarnabandalag Risaskjálfti í Kyrrahafi og bensínbrúsabílar í Breiðholti Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Skýrsla Guðlaugs Þórs frá 2018: „Aðildarviðræðunum var ekki formlega slitið“ Veðurspáin fyrir helgina að skána Fjallabaksleið syðri lokuð vegna vatnavaxta Engin nóróveira í Laugarvatni Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Reyndi að skemma bíl og hljóp svo undan lögreglu Brennisteinsdíoxíð gæti borist um suðvesturhornið Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Þyrlan kölluð út vegna fjórhjólaslyss Ökumaður stöðvaður og kærður fyrir fjölmörg umferðalagabrot Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Versta sviðsmyndin, galið greiðslumat og óvæntur fundur Fimm prósent fallið fyrir ástarsvikum Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Engin fjármögnun gereyðingarvopna á Íslandi Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Samstarfið við Íra og Frakka tímafrekt Hefja gjaldtöku við höfnina í Stykkishólmi Sjá meira
Tilbúin að fyrirgefa Snædís Birta Ásgeirsdóttir hefur orðið fyrir grimmu ofbeldi síðustu fimm ár í formi eineltis. 6. janúar 2015 23:54
Spornar gegn einelti með sögu sinni Selma Björk Hermannsdóttir vill segja sem flestum sögu sína og láta gott af sér leiða. Hún heldur fyrirlestra í skólum ásamt föður sínum. 14. nóvember 2013 09:30