Hafþór Júlíus glímir í nýju myndbandi Ólafs Arnalds Jóhann Óli Eiðsson skrifar 19. febrúar 2015 10:51 Hafþór Júlíus er óárennilegur. Tónlistarmaðurinn Ólafur Arnalds og BAFTA verðlaunahafinn hefur gefið út nýtt myndband við fyrstu smáskífu nýrrar plötu sinnar. Lagið heitir Reminiscence og verður á plötu hans The Chopin Project. Á henni endurgerir Ólafur lög pólska tónskáldsins Frédéric Chopin á nýjan og frumlegan hátt. Myndbandið fjallar um glímubardaga, af íslenskum sið, milli tveggja risavaxna manna. Fyrst ber það að nefna hinn 206cm háa og 180kg þunga Hafþór Júlíus Björnsson, annan sterkasta mann í heimi sem nýlega sló í gegn fyrir leik sinn í Game of Thrones. Á móti honum verður Þormóður Árni Jónsson, margfaldur Íslandsmeistari í Júdó.Hafþór Júlíus, Magnús Leifsson og Þormóður Jónsson við upptökur.Ólafur naut mikillar velgengni á liðnu ári, spilað út um allan heim ásamt því að gera kvikmyndatónlist. Hann hlaut einmitt BAFTA verðlaun á árinu fyrir tónlist sína við bresku spennuþættina Broadchurch. The Chopin Project kemur út í lok febrúar næstkomandi, og verður gefið út myndband við Reminiscence til þess að kynna plötuna. Myndbandið er unnið af tónlistarmyndbandaleikstjóranum Magnúsi Leifssyni. Í grófum dráttum má segja að myndbandið mun sýna algjöra andstæðu við stemmingu lagsins. Á meðan lag Ólafs er rólegt, viðkvæmt og fallegt, þá mun myndbandið sýna styrk og hraða. Magnús Leifsson hefur áður gert myndband með Hjaltalín, FM Belfast, múm, Retro Stefson, Úlfur Úlfur og Ólafi Arnalds. Fyrra samstarf Magnúsar og Ólafs, myndband við lagið Old Skin, hlaut mikið lof og var m.a. tilnefnt sem myndband ársins á Nordic Music Video Festival auk þess að hafa fengið yfir hálfa milljón áhorfa á youtube. Einnig hlaut Magnús verðlaun á Íslensku tónlistarverðlaununum 2013 fyrir myndband sitt við lagið Glow með Retro Stefson. Kvikmyndataka myndbandsins er í höndum Árna Filippusarsonar, en Árni fékk m.a. Edduverðlaun fyrir kvikmyndatöku ársins fyrir vinnu sína að Á annan veg. Game of Thrones Tengdar fréttir Eiga lag í dramatískri senu í Taken 3 Lagið A Stutter eftir Ólaf Arnalds og Arnór Dan Arnarson er nánast spilað til fulls í dramatískri senu í myndinni Taken 3 sem frumsýnd er hér á landi annað kvöld. 8. janúar 2015 08:00 Hafþór Júlíus leikur glímukappa í myndbandi Myndband Ólafs Arnalds verður frumsýnt á Vísi í dag. 19. febrúar 2015 10:00 „Það er ekkert grín að taka selfie með venjulegum síma, þegar maður er vaxinn eins og ég!“ Hafþór Júlíus, betur þekktur sem Fjallið, notar "selfie“-stöng til að taka sjálfsmynd. 31. október 2014 10:37 Kyngimagnaður flutningur á lagi úr Broadchurch þáttunum Ólafur Arnalds og Arnór Dan komu fram saman á Hlustendaverðlaununum. 11. febrúar 2015 17:00 Tónlist Ólafs Arnalds í stiklunni fyrir The Fantastic Four Fjögur ungmenni öðlast ofurkrafta sem þau nýta til góðs 27. janúar 2015 17:03 Mest lesið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Dóttir De Niro kemur út sem trans Lífið Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Forsalan sögð slá öll fyrri met Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Fleiri fréttir Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Með flygil Halldórs Laxness inni í stofu Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Gengst við kókaínfíkn sinni Justin Bieber nýtur sín norður í landi Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Sjá meira
Tónlistarmaðurinn Ólafur Arnalds og BAFTA verðlaunahafinn hefur gefið út nýtt myndband við fyrstu smáskífu nýrrar plötu sinnar. Lagið heitir Reminiscence og verður á plötu hans The Chopin Project. Á henni endurgerir Ólafur lög pólska tónskáldsins Frédéric Chopin á nýjan og frumlegan hátt. Myndbandið fjallar um glímubardaga, af íslenskum sið, milli tveggja risavaxna manna. Fyrst ber það að nefna hinn 206cm háa og 180kg þunga Hafþór Júlíus Björnsson, annan sterkasta mann í heimi sem nýlega sló í gegn fyrir leik sinn í Game of Thrones. Á móti honum verður Þormóður Árni Jónsson, margfaldur Íslandsmeistari í Júdó.Hafþór Júlíus, Magnús Leifsson og Þormóður Jónsson við upptökur.Ólafur naut mikillar velgengni á liðnu ári, spilað út um allan heim ásamt því að gera kvikmyndatónlist. Hann hlaut einmitt BAFTA verðlaun á árinu fyrir tónlist sína við bresku spennuþættina Broadchurch. The Chopin Project kemur út í lok febrúar næstkomandi, og verður gefið út myndband við Reminiscence til þess að kynna plötuna. Myndbandið er unnið af tónlistarmyndbandaleikstjóranum Magnúsi Leifssyni. Í grófum dráttum má segja að myndbandið mun sýna algjöra andstæðu við stemmingu lagsins. Á meðan lag Ólafs er rólegt, viðkvæmt og fallegt, þá mun myndbandið sýna styrk og hraða. Magnús Leifsson hefur áður gert myndband með Hjaltalín, FM Belfast, múm, Retro Stefson, Úlfur Úlfur og Ólafi Arnalds. Fyrra samstarf Magnúsar og Ólafs, myndband við lagið Old Skin, hlaut mikið lof og var m.a. tilnefnt sem myndband ársins á Nordic Music Video Festival auk þess að hafa fengið yfir hálfa milljón áhorfa á youtube. Einnig hlaut Magnús verðlaun á Íslensku tónlistarverðlaununum 2013 fyrir myndband sitt við lagið Glow með Retro Stefson. Kvikmyndataka myndbandsins er í höndum Árna Filippusarsonar, en Árni fékk m.a. Edduverðlaun fyrir kvikmyndatöku ársins fyrir vinnu sína að Á annan veg.
Game of Thrones Tengdar fréttir Eiga lag í dramatískri senu í Taken 3 Lagið A Stutter eftir Ólaf Arnalds og Arnór Dan Arnarson er nánast spilað til fulls í dramatískri senu í myndinni Taken 3 sem frumsýnd er hér á landi annað kvöld. 8. janúar 2015 08:00 Hafþór Júlíus leikur glímukappa í myndbandi Myndband Ólafs Arnalds verður frumsýnt á Vísi í dag. 19. febrúar 2015 10:00 „Það er ekkert grín að taka selfie með venjulegum síma, þegar maður er vaxinn eins og ég!“ Hafþór Júlíus, betur þekktur sem Fjallið, notar "selfie“-stöng til að taka sjálfsmynd. 31. október 2014 10:37 Kyngimagnaður flutningur á lagi úr Broadchurch þáttunum Ólafur Arnalds og Arnór Dan komu fram saman á Hlustendaverðlaununum. 11. febrúar 2015 17:00 Tónlist Ólafs Arnalds í stiklunni fyrir The Fantastic Four Fjögur ungmenni öðlast ofurkrafta sem þau nýta til góðs 27. janúar 2015 17:03 Mest lesið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Dóttir De Niro kemur út sem trans Lífið Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Forsalan sögð slá öll fyrri met Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Fleiri fréttir Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Með flygil Halldórs Laxness inni í stofu Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Gengst við kókaínfíkn sinni Justin Bieber nýtur sín norður í landi Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Sjá meira
Eiga lag í dramatískri senu í Taken 3 Lagið A Stutter eftir Ólaf Arnalds og Arnór Dan Arnarson er nánast spilað til fulls í dramatískri senu í myndinni Taken 3 sem frumsýnd er hér á landi annað kvöld. 8. janúar 2015 08:00
Hafþór Júlíus leikur glímukappa í myndbandi Myndband Ólafs Arnalds verður frumsýnt á Vísi í dag. 19. febrúar 2015 10:00
„Það er ekkert grín að taka selfie með venjulegum síma, þegar maður er vaxinn eins og ég!“ Hafþór Júlíus, betur þekktur sem Fjallið, notar "selfie“-stöng til að taka sjálfsmynd. 31. október 2014 10:37
Kyngimagnaður flutningur á lagi úr Broadchurch þáttunum Ólafur Arnalds og Arnór Dan komu fram saman á Hlustendaverðlaununum. 11. febrúar 2015 17:00
Tónlist Ólafs Arnalds í stiklunni fyrir The Fantastic Four Fjögur ungmenni öðlast ofurkrafta sem þau nýta til góðs 27. janúar 2015 17:03