Jónas Ýmir: Hef miklar áhyggjur af fótboltanum á landsbyggðinni Tómas Þór Þórðarson skrifar 3. febrúar 2015 19:00 „Mér finnst vera kominn tími á breytingar og það má alveg opna aðeins á umræðuna. Ég hef margar hugmyndir varðandi framtíðina.“ Þetta sagði Jónas Ýmir Jónasson við íþróttadeild 365 í dag, en hann var tekinn húsi í Suðurbæjarlaug þar sem hann starfar. Jónas Ýmir hefur boðið sig fram til formanns KSÍ og fer því í framboð gegn sitjandi formanni, Geir Þorsteinssyni. „Landsbyggðin er mér ofarlega í huga. Það þarf líka að fara að niðurgreiða ferðakostnað félaganna út á landi. Það þarf að semja um betri kjör á þessu,“ segir Jónas Ýmir um framtíð fótboltans hér heima. „Ég hef miklar áhyggjur af fótboltanum úti á landi. Þar höfum við fengið marga atvinnumenn í gegnum tíðina og við þurfum að halda utan um landsbyggðina.“ Hann viðurkennir að næsta vika eða svo verði erfið þar sem Geir Þorsteinsson hefur verið formaður sambandsins í átta ár og starfað þar í 18 ár. „Það er ekkert grín að fara að velta sitjandi formanni úr sessi sem er búinn að vera þarna í átta ár. Geir hefur unnið gott starf en mér finnst vanta smá endurnýjun. Það hafa bara verið þrír formenn KSÍ síðan 1970,“ segir Jónas Ýmir Jónasson. Allt viðtalið má sjá í spilaranum hér að ofan. Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Jónas ætlar að fella Geir: Framboð mitt opnar á vissa umræðu Jónas Ýmir Jónasson býður sig fram á móti Geir Þorsteinssyni sem formaður Knattspyrnusambands Íslands. 3. febrúar 2015 08:30 Jónas býður sig fram á móti Geir: Virðist vera svolítið lokuð klíka Tæplega fertugur Hafnfirðingur býður sig fram á móti Geir Þorsteinssyni sem formaður KSÍ. 2. febrúar 2015 18:32 Geir fær mótframboð frá FH-ingi ársins 2014 Jónas Ýmir Jónasson ætlar upp á móti Geir Þorsteinssyni í formannskosningu Knattspyrnusambands Íslands á ársþingi sambandsins. 2. febrúar 2015 16:16 Mest lesið Opinberað að Beard tók eigið líf Enski boltinn Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Davíð Smári hættur fyrir vestan Íslenski boltinn Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Íslenski boltinn Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Enski boltinn Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Formúla 1 Mikael Ellert og félagar í vondum málum Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Frá Fram á Hlíðarenda Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Rúnar gerir nýjan samning við Fram „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Arnar ekki áfram með Fylki Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Sjá meira
„Mér finnst vera kominn tími á breytingar og það má alveg opna aðeins á umræðuna. Ég hef margar hugmyndir varðandi framtíðina.“ Þetta sagði Jónas Ýmir Jónasson við íþróttadeild 365 í dag, en hann var tekinn húsi í Suðurbæjarlaug þar sem hann starfar. Jónas Ýmir hefur boðið sig fram til formanns KSÍ og fer því í framboð gegn sitjandi formanni, Geir Þorsteinssyni. „Landsbyggðin er mér ofarlega í huga. Það þarf líka að fara að niðurgreiða ferðakostnað félaganna út á landi. Það þarf að semja um betri kjör á þessu,“ segir Jónas Ýmir um framtíð fótboltans hér heima. „Ég hef miklar áhyggjur af fótboltanum úti á landi. Þar höfum við fengið marga atvinnumenn í gegnum tíðina og við þurfum að halda utan um landsbyggðina.“ Hann viðurkennir að næsta vika eða svo verði erfið þar sem Geir Þorsteinsson hefur verið formaður sambandsins í átta ár og starfað þar í 18 ár. „Það er ekkert grín að fara að velta sitjandi formanni úr sessi sem er búinn að vera þarna í átta ár. Geir hefur unnið gott starf en mér finnst vanta smá endurnýjun. Það hafa bara verið þrír formenn KSÍ síðan 1970,“ segir Jónas Ýmir Jónasson. Allt viðtalið má sjá í spilaranum hér að ofan.
Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Jónas ætlar að fella Geir: Framboð mitt opnar á vissa umræðu Jónas Ýmir Jónasson býður sig fram á móti Geir Þorsteinssyni sem formaður Knattspyrnusambands Íslands. 3. febrúar 2015 08:30 Jónas býður sig fram á móti Geir: Virðist vera svolítið lokuð klíka Tæplega fertugur Hafnfirðingur býður sig fram á móti Geir Þorsteinssyni sem formaður KSÍ. 2. febrúar 2015 18:32 Geir fær mótframboð frá FH-ingi ársins 2014 Jónas Ýmir Jónasson ætlar upp á móti Geir Þorsteinssyni í formannskosningu Knattspyrnusambands Íslands á ársþingi sambandsins. 2. febrúar 2015 16:16 Mest lesið Opinberað að Beard tók eigið líf Enski boltinn Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Davíð Smári hættur fyrir vestan Íslenski boltinn Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Íslenski boltinn Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Enski boltinn Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Formúla 1 Mikael Ellert og félagar í vondum málum Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Frá Fram á Hlíðarenda Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Rúnar gerir nýjan samning við Fram „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Arnar ekki áfram með Fylki Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Sjá meira
Jónas ætlar að fella Geir: Framboð mitt opnar á vissa umræðu Jónas Ýmir Jónasson býður sig fram á móti Geir Þorsteinssyni sem formaður Knattspyrnusambands Íslands. 3. febrúar 2015 08:30
Jónas býður sig fram á móti Geir: Virðist vera svolítið lokuð klíka Tæplega fertugur Hafnfirðingur býður sig fram á móti Geir Þorsteinssyni sem formaður KSÍ. 2. febrúar 2015 18:32
Geir fær mótframboð frá FH-ingi ársins 2014 Jónas Ýmir Jónasson ætlar upp á móti Geir Þorsteinssyni í formannskosningu Knattspyrnusambands Íslands á ársþingi sambandsins. 2. febrúar 2015 16:16
Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn
Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn