Frumvarp um staðgöngumæðrun lagt fram á næstunni Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 3. febrúar 2015 20:00 „Svo hins vegar gerum við ráð fyrir því að móðirin svo afhendi barnið til væntanlegra foreldra. En hún hefur heimild til þess, og það er hennar skýlausi réttur að hætta við,“ segir Dögg. Frumvarp til laga sem leyfir staðgöngumæðrun í velgjörðarskyni á Íslandi, og unnið hefur verið að frá árinu 2012, er tilbúið og verður lagt fram síðar í mánuðinum. Er þetta fyrsta frumvarp um staðgöngumæðrun á Norðurlöndunum. Al þ ingi sam þ ykkti þ ings á lykt un um sta ð g ö ngu m æð run í jan ú ar 2012 og var um hausti ð skipu ð um starfsh ó pi falinn undirb ú ningur frum varps um sta ð g ö ngum æð run. Það frumvarp er nú tilbúið og var afhent ráðherra í gær. Dögg Pálsdóttir, lektor við lögfræðideild HR, fer fyrir hópnum en hann skipa auk hennar Hrefna Friðriksdóttir lektor við HÍ, Sigurður Kristinsson prófessor við HA, Svanhildur Þorbjörnsdóttir og Helga Guðmundsdóttir. Dögg segist gera sér vonir um að þarna sé komið frumvarp sem muni nást sátt um.Í frumvarpinu er staðgöngumæðrun í hagnaðarskyni hafnað og skýrar áherslur eru um verlferð og réttindi barnsins. Þá er lögð áhersla á að réttindi staðgöngumóðurinnar séu tekin fram yfir rétt væntanlegra foreldra, og yrði hún skráð sem móðir barnsins sem hún elur. „Svo hins vegar gerum við ráð fyrir því að móðirin svo afhendi barnið til væntanlegra foreldra. En hún hefur heimild til þess, og það er hennar skýlausi réttur að hætta við,“ segir Dögg.Dögg segir að með frumvarpinu sé unnið ákveðið brautryðjendastarf. Verður þetta í fyrsta sinn sem að frumvarp til laga á þessu sviði fer inn í löggjafarsamkomu á Norðurlöndunum. Um fimmtíu manns eru meðlimir Staðgöngu, félags þar sem fólk er í þeirri aðstöðu að þurfa ástaðgöngumæðrun að halda til að geta eignast börn. Soffía Fransiska Hede, talskona samtakanna, segir félagsmenn hafa beðið með mikilli óþreyju eftir frumvarpinu sem komi til með að breyta lífi þeirra mikið.„Það náttúrlega breytir lífi fólks að eignast barn. Þannig þetta breytir náttúrlega öllu í rauninni.“Soffía segir að nokkuð sé um að fólk hafi farið til útlanda til að láta staðgöngumóður ganga meðbarn sitt en það getur verið bæði lagalega flókið og dýrt. Mikilvægt sé að hægt sé að gera hlutina á sem öruggastan hátt. Alþingi Mest lesið Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Erlent Moskítóflugan lifði kuldakastið af Innlent Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Erlent Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Innlent Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Erlent Níu í lífshættu eftir stunguárásina Erlent Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Innlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Fleiri fréttir Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Þúsundir hafi orðið af milljónum Hundrað þúsund færri kindur í dag en fyrir tíu árum Dökk mynd í byggingariðnaði, umsvif RÚV og fækkun fjár Losun gróðurhúsalofttegunda jókst í Reykjavík Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Sjá meira
Frumvarp til laga sem leyfir staðgöngumæðrun í velgjörðarskyni á Íslandi, og unnið hefur verið að frá árinu 2012, er tilbúið og verður lagt fram síðar í mánuðinum. Er þetta fyrsta frumvarp um staðgöngumæðrun á Norðurlöndunum. Al þ ingi sam þ ykkti þ ings á lykt un um sta ð g ö ngu m æð run í jan ú ar 2012 og var um hausti ð skipu ð um starfsh ó pi falinn undirb ú ningur frum varps um sta ð g ö ngum æð run. Það frumvarp er nú tilbúið og var afhent ráðherra í gær. Dögg Pálsdóttir, lektor við lögfræðideild HR, fer fyrir hópnum en hann skipa auk hennar Hrefna Friðriksdóttir lektor við HÍ, Sigurður Kristinsson prófessor við HA, Svanhildur Þorbjörnsdóttir og Helga Guðmundsdóttir. Dögg segist gera sér vonir um að þarna sé komið frumvarp sem muni nást sátt um.Í frumvarpinu er staðgöngumæðrun í hagnaðarskyni hafnað og skýrar áherslur eru um verlferð og réttindi barnsins. Þá er lögð áhersla á að réttindi staðgöngumóðurinnar séu tekin fram yfir rétt væntanlegra foreldra, og yrði hún skráð sem móðir barnsins sem hún elur. „Svo hins vegar gerum við ráð fyrir því að móðirin svo afhendi barnið til væntanlegra foreldra. En hún hefur heimild til þess, og það er hennar skýlausi réttur að hætta við,“ segir Dögg.Dögg segir að með frumvarpinu sé unnið ákveðið brautryðjendastarf. Verður þetta í fyrsta sinn sem að frumvarp til laga á þessu sviði fer inn í löggjafarsamkomu á Norðurlöndunum. Um fimmtíu manns eru meðlimir Staðgöngu, félags þar sem fólk er í þeirri aðstöðu að þurfa ástaðgöngumæðrun að halda til að geta eignast börn. Soffía Fransiska Hede, talskona samtakanna, segir félagsmenn hafa beðið með mikilli óþreyju eftir frumvarpinu sem komi til með að breyta lífi þeirra mikið.„Það náttúrlega breytir lífi fólks að eignast barn. Þannig þetta breytir náttúrlega öllu í rauninni.“Soffía segir að nokkuð sé um að fólk hafi farið til útlanda til að láta staðgöngumóður ganga meðbarn sitt en það getur verið bæði lagalega flókið og dýrt. Mikilvægt sé að hægt sé að gera hlutina á sem öruggastan hátt.
Alþingi Mest lesið Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Erlent Moskítóflugan lifði kuldakastið af Innlent Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Erlent Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Innlent Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Erlent Níu í lífshættu eftir stunguárásina Erlent Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Innlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Fleiri fréttir Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Þúsundir hafi orðið af milljónum Hundrað þúsund færri kindur í dag en fyrir tíu árum Dökk mynd í byggingariðnaði, umsvif RÚV og fækkun fjár Losun gróðurhúsalofttegunda jókst í Reykjavík Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Sjá meira