Frumvarp um staðgöngumæðrun lagt fram á næstunni Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 3. febrúar 2015 20:00 „Svo hins vegar gerum við ráð fyrir því að móðirin svo afhendi barnið til væntanlegra foreldra. En hún hefur heimild til þess, og það er hennar skýlausi réttur að hætta við,“ segir Dögg. Frumvarp til laga sem leyfir staðgöngumæðrun í velgjörðarskyni á Íslandi, og unnið hefur verið að frá árinu 2012, er tilbúið og verður lagt fram síðar í mánuðinum. Er þetta fyrsta frumvarp um staðgöngumæðrun á Norðurlöndunum. Al þ ingi sam þ ykkti þ ings á lykt un um sta ð g ö ngu m æð run í jan ú ar 2012 og var um hausti ð skipu ð um starfsh ó pi falinn undirb ú ningur frum varps um sta ð g ö ngum æð run. Það frumvarp er nú tilbúið og var afhent ráðherra í gær. Dögg Pálsdóttir, lektor við lögfræðideild HR, fer fyrir hópnum en hann skipa auk hennar Hrefna Friðriksdóttir lektor við HÍ, Sigurður Kristinsson prófessor við HA, Svanhildur Þorbjörnsdóttir og Helga Guðmundsdóttir. Dögg segist gera sér vonir um að þarna sé komið frumvarp sem muni nást sátt um.Í frumvarpinu er staðgöngumæðrun í hagnaðarskyni hafnað og skýrar áherslur eru um verlferð og réttindi barnsins. Þá er lögð áhersla á að réttindi staðgöngumóðurinnar séu tekin fram yfir rétt væntanlegra foreldra, og yrði hún skráð sem móðir barnsins sem hún elur. „Svo hins vegar gerum við ráð fyrir því að móðirin svo afhendi barnið til væntanlegra foreldra. En hún hefur heimild til þess, og það er hennar skýlausi réttur að hætta við,“ segir Dögg.Dögg segir að með frumvarpinu sé unnið ákveðið brautryðjendastarf. Verður þetta í fyrsta sinn sem að frumvarp til laga á þessu sviði fer inn í löggjafarsamkomu á Norðurlöndunum. Um fimmtíu manns eru meðlimir Staðgöngu, félags þar sem fólk er í þeirri aðstöðu að þurfa ástaðgöngumæðrun að halda til að geta eignast börn. Soffía Fransiska Hede, talskona samtakanna, segir félagsmenn hafa beðið með mikilli óþreyju eftir frumvarpinu sem komi til með að breyta lífi þeirra mikið.„Það náttúrlega breytir lífi fólks að eignast barn. Þannig þetta breytir náttúrlega öllu í rauninni.“Soffía segir að nokkuð sé um að fólk hafi farið til útlanda til að láta staðgöngumóður ganga meðbarn sitt en það getur verið bæði lagalega flókið og dýrt. Mikilvægt sé að hægt sé að gera hlutina á sem öruggastan hátt. Alþingi Mest lesið Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Innlent „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Innlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Innlent „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Innlent Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Innlent Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Innlent „Margt óráðið í minni framtíð“ Innlent Fleiri fréttir Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Ekki fleiri barnaníðsmál í fimmtán ár Eldsvoði, Bjarni Ben og fjölskylduerjur Veitir ekki viðtöl að sinni Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Aukin veikindaforföll ekki vegna einstaklingsbundinna vandamála Elsti Íslendingurinn 105 ára gömul kona „Margt óráðið í minni framtíð“ Ein fjölskylda aðstoðuð með gistingu vegna brunans Sigurður Helgi kjörinn varaforseti „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Ein í framboði og áfram formaður Einar og Magnea í efstu sætum Framsóknar í Reykjavík Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Sprenging í vændi og handboltafár eftir sigur á Svíum Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Handtekinn grunaður um íkveikju „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Loðna fundist á stóru svæði Sjá meira
Frumvarp til laga sem leyfir staðgöngumæðrun í velgjörðarskyni á Íslandi, og unnið hefur verið að frá árinu 2012, er tilbúið og verður lagt fram síðar í mánuðinum. Er þetta fyrsta frumvarp um staðgöngumæðrun á Norðurlöndunum. Al þ ingi sam þ ykkti þ ings á lykt un um sta ð g ö ngu m æð run í jan ú ar 2012 og var um hausti ð skipu ð um starfsh ó pi falinn undirb ú ningur frum varps um sta ð g ö ngum æð run. Það frumvarp er nú tilbúið og var afhent ráðherra í gær. Dögg Pálsdóttir, lektor við lögfræðideild HR, fer fyrir hópnum en hann skipa auk hennar Hrefna Friðriksdóttir lektor við HÍ, Sigurður Kristinsson prófessor við HA, Svanhildur Þorbjörnsdóttir og Helga Guðmundsdóttir. Dögg segist gera sér vonir um að þarna sé komið frumvarp sem muni nást sátt um.Í frumvarpinu er staðgöngumæðrun í hagnaðarskyni hafnað og skýrar áherslur eru um verlferð og réttindi barnsins. Þá er lögð áhersla á að réttindi staðgöngumóðurinnar séu tekin fram yfir rétt væntanlegra foreldra, og yrði hún skráð sem móðir barnsins sem hún elur. „Svo hins vegar gerum við ráð fyrir því að móðirin svo afhendi barnið til væntanlegra foreldra. En hún hefur heimild til þess, og það er hennar skýlausi réttur að hætta við,“ segir Dögg.Dögg segir að með frumvarpinu sé unnið ákveðið brautryðjendastarf. Verður þetta í fyrsta sinn sem að frumvarp til laga á þessu sviði fer inn í löggjafarsamkomu á Norðurlöndunum. Um fimmtíu manns eru meðlimir Staðgöngu, félags þar sem fólk er í þeirri aðstöðu að þurfa ástaðgöngumæðrun að halda til að geta eignast börn. Soffía Fransiska Hede, talskona samtakanna, segir félagsmenn hafa beðið með mikilli óþreyju eftir frumvarpinu sem komi til með að breyta lífi þeirra mikið.„Það náttúrlega breytir lífi fólks að eignast barn. Þannig þetta breytir náttúrlega öllu í rauninni.“Soffía segir að nokkuð sé um að fólk hafi farið til útlanda til að láta staðgöngumóður ganga meðbarn sitt en það getur verið bæði lagalega flókið og dýrt. Mikilvægt sé að hægt sé að gera hlutina á sem öruggastan hátt.
Alþingi Mest lesið Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Innlent „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Innlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Innlent „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Innlent Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Innlent Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Innlent „Margt óráðið í minni framtíð“ Innlent Fleiri fréttir Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Ekki fleiri barnaníðsmál í fimmtán ár Eldsvoði, Bjarni Ben og fjölskylduerjur Veitir ekki viðtöl að sinni Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Aukin veikindaforföll ekki vegna einstaklingsbundinna vandamála Elsti Íslendingurinn 105 ára gömul kona „Margt óráðið í minni framtíð“ Ein fjölskylda aðstoðuð með gistingu vegna brunans Sigurður Helgi kjörinn varaforseti „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Ein í framboði og áfram formaður Einar og Magnea í efstu sætum Framsóknar í Reykjavík Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Sprenging í vændi og handboltafár eftir sigur á Svíum Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Handtekinn grunaður um íkveikju „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Loðna fundist á stóru svæði Sjá meira