Vilja forræði yfir St. Jósefsspítala Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 4. febrúar 2015 17:43 Í samstarfssáttmála núverandi meirihluta bæjarstjórnar Hafnarfjarðar segir að leitað verði leiða til að hefja aftur starfsemi í St. Jósefsspítala í samstarfi við hagsmunaaðila. vísir/pjetur Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkti samhljóða í dag að fela bæjarstjóra að taka upp viðræður við ríkið sem miði að því að bærinn fái fullt forræði yfir húsnæði St. Jósefsspítala í Hafnarfirði. Spítalinn er að einum sjötta hluta í eigu bæjarins á móti eignarhaldi ríkisins. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Hafnarfjarðarbæ. Haraldur L. Haraldsson bæjarstjóri segir að leitað verði leiða til að fá fullt forræði yfir þessum fasteignum, og verði það samþykkt verði settur á laggirnar starfshópur um framtíðarnotkun og næstu skref. „Bæjaryfirvöld hafa leitað ýmissa leiða til að hefja megi á ný starfsemi af einhverju tagi í St. Jósefsspítala en ekki haft erindi sem erfiði. Á þessum tímapunkti er það mat bæjaryfirvalda að rétt sé að leita leiða til að fá fullt forræði yfir þessum fasteignum og því hefur bæjarstjórn falið mér að hefja viðræður við ríkið,“ segir Haraldur. Fasteignir ríkisins auglýstu húseignirnar Suðurgötu 41 og 44 til sölu, en ekki bárust viðunandi kauptilboð, að því er fram kemur í tilkynningunni. Tengdar fréttir Enn stendur spítalinn tómur Ríkið hefur ekki svarað bréfi bæjarstjórnar Hafnarfjarðar varðandi starfsemi St. Jósefsspítala sem hefur staðið tómur í tæpt ár. 7. febrúar 2014 14:00 Líklegt að öllum tilboðum verði hafnað Hæsta boð í St. Jósefsspítala í Hafnarfirði hljóðaði upp á um 23 prósent af fasteignamati hússins. Ríkiskaup annast sölu hússins sem er í eigu Hafnarfjarðarbæjar og ríkisins. Upphæðin kom mér ekki á óvart, segir bæjarstjóri Hafnarfjarðar 3. febrúar 2015 07:30 St. Jósefsspítali að breytast í draugahús St. Jósefsspítali í Hafnarfirði er að smám saman að breytast í draugahús útaf viðhaldsleysi. Þetta kom fram í máli Margrétar Gauju Magnúsdóttur, varaþingmanns Samfylkingarinnar, á Alþingi í dag. 14. október 2013 16:46 Lokun St. Jósefsspítala niðurlægir Hafnarfjörð Sú hryggilega ákvörðun velferðarráðherra að loka St. Jósefsspítalanum í Hafnarfirði 1. des. sl. hefur valdið miklum vonbrigðum, reiði og sorg. Að svipta hátt í 27 þúsund íbúa Hafnarfjarðar öllum aðgangi að sjúkrahúsi bæjarins, sem veitt hafði bæjarbúum og mörgum öðrum í rúm 85 ár ómetanlega hjúkrunar- og sjúkraþjónustu er hið alvarlegasta mál og að mínu mati ekki hægt fyrir stjórnvöld að réttlæta. Að leggja niður alla 27. janúar 2012 06:00 Mál St.Jósefspítala á byrjunarreit Niðurstaða í málum St. Jósefsspítala hefur ekki enn fengist. Ferli málsins hefur tekið óratíma en spítalanum var lokað í byrjun árs 2012 eða fyrir tveimur og hálfu ári. Þeir sem búa í næstu götum segjast horfa á húsið drabbast niður örugglega dag frá degi. Forseta bæjarstjórnar, Rósa Guðbjartsdóttir sagði í frétt Stöðvar vö málið ekki þola neina bið en allt opið með framtíð hússins. 25. júlí 2014 19:06 Mest lesið Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags Innlent Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Innlent Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Innlent Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Innlent Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Innlent Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Innlent Barinn við barinn en gerandinn farinn Innlent Fleiri fréttir Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags „Ómetanlegur fjársjóður“ í heimsókn á Íslandi Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu Sjá meira
Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkti samhljóða í dag að fela bæjarstjóra að taka upp viðræður við ríkið sem miði að því að bærinn fái fullt forræði yfir húsnæði St. Jósefsspítala í Hafnarfirði. Spítalinn er að einum sjötta hluta í eigu bæjarins á móti eignarhaldi ríkisins. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Hafnarfjarðarbæ. Haraldur L. Haraldsson bæjarstjóri segir að leitað verði leiða til að fá fullt forræði yfir þessum fasteignum, og verði það samþykkt verði settur á laggirnar starfshópur um framtíðarnotkun og næstu skref. „Bæjaryfirvöld hafa leitað ýmissa leiða til að hefja megi á ný starfsemi af einhverju tagi í St. Jósefsspítala en ekki haft erindi sem erfiði. Á þessum tímapunkti er það mat bæjaryfirvalda að rétt sé að leita leiða til að fá fullt forræði yfir þessum fasteignum og því hefur bæjarstjórn falið mér að hefja viðræður við ríkið,“ segir Haraldur. Fasteignir ríkisins auglýstu húseignirnar Suðurgötu 41 og 44 til sölu, en ekki bárust viðunandi kauptilboð, að því er fram kemur í tilkynningunni.
Tengdar fréttir Enn stendur spítalinn tómur Ríkið hefur ekki svarað bréfi bæjarstjórnar Hafnarfjarðar varðandi starfsemi St. Jósefsspítala sem hefur staðið tómur í tæpt ár. 7. febrúar 2014 14:00 Líklegt að öllum tilboðum verði hafnað Hæsta boð í St. Jósefsspítala í Hafnarfirði hljóðaði upp á um 23 prósent af fasteignamati hússins. Ríkiskaup annast sölu hússins sem er í eigu Hafnarfjarðarbæjar og ríkisins. Upphæðin kom mér ekki á óvart, segir bæjarstjóri Hafnarfjarðar 3. febrúar 2015 07:30 St. Jósefsspítali að breytast í draugahús St. Jósefsspítali í Hafnarfirði er að smám saman að breytast í draugahús útaf viðhaldsleysi. Þetta kom fram í máli Margrétar Gauju Magnúsdóttur, varaþingmanns Samfylkingarinnar, á Alþingi í dag. 14. október 2013 16:46 Lokun St. Jósefsspítala niðurlægir Hafnarfjörð Sú hryggilega ákvörðun velferðarráðherra að loka St. Jósefsspítalanum í Hafnarfirði 1. des. sl. hefur valdið miklum vonbrigðum, reiði og sorg. Að svipta hátt í 27 þúsund íbúa Hafnarfjarðar öllum aðgangi að sjúkrahúsi bæjarins, sem veitt hafði bæjarbúum og mörgum öðrum í rúm 85 ár ómetanlega hjúkrunar- og sjúkraþjónustu er hið alvarlegasta mál og að mínu mati ekki hægt fyrir stjórnvöld að réttlæta. Að leggja niður alla 27. janúar 2012 06:00 Mál St.Jósefspítala á byrjunarreit Niðurstaða í málum St. Jósefsspítala hefur ekki enn fengist. Ferli málsins hefur tekið óratíma en spítalanum var lokað í byrjun árs 2012 eða fyrir tveimur og hálfu ári. Þeir sem búa í næstu götum segjast horfa á húsið drabbast niður örugglega dag frá degi. Forseta bæjarstjórnar, Rósa Guðbjartsdóttir sagði í frétt Stöðvar vö málið ekki þola neina bið en allt opið með framtíð hússins. 25. júlí 2014 19:06 Mest lesið Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags Innlent Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Innlent Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Innlent Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Innlent Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Innlent Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Innlent Barinn við barinn en gerandinn farinn Innlent Fleiri fréttir Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags „Ómetanlegur fjársjóður“ í heimsókn á Íslandi Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu Sjá meira
Enn stendur spítalinn tómur Ríkið hefur ekki svarað bréfi bæjarstjórnar Hafnarfjarðar varðandi starfsemi St. Jósefsspítala sem hefur staðið tómur í tæpt ár. 7. febrúar 2014 14:00
Líklegt að öllum tilboðum verði hafnað Hæsta boð í St. Jósefsspítala í Hafnarfirði hljóðaði upp á um 23 prósent af fasteignamati hússins. Ríkiskaup annast sölu hússins sem er í eigu Hafnarfjarðarbæjar og ríkisins. Upphæðin kom mér ekki á óvart, segir bæjarstjóri Hafnarfjarðar 3. febrúar 2015 07:30
St. Jósefsspítali að breytast í draugahús St. Jósefsspítali í Hafnarfirði er að smám saman að breytast í draugahús útaf viðhaldsleysi. Þetta kom fram í máli Margrétar Gauju Magnúsdóttur, varaþingmanns Samfylkingarinnar, á Alþingi í dag. 14. október 2013 16:46
Lokun St. Jósefsspítala niðurlægir Hafnarfjörð Sú hryggilega ákvörðun velferðarráðherra að loka St. Jósefsspítalanum í Hafnarfirði 1. des. sl. hefur valdið miklum vonbrigðum, reiði og sorg. Að svipta hátt í 27 þúsund íbúa Hafnarfjarðar öllum aðgangi að sjúkrahúsi bæjarins, sem veitt hafði bæjarbúum og mörgum öðrum í rúm 85 ár ómetanlega hjúkrunar- og sjúkraþjónustu er hið alvarlegasta mál og að mínu mati ekki hægt fyrir stjórnvöld að réttlæta. Að leggja niður alla 27. janúar 2012 06:00
Mál St.Jósefspítala á byrjunarreit Niðurstaða í málum St. Jósefsspítala hefur ekki enn fengist. Ferli málsins hefur tekið óratíma en spítalanum var lokað í byrjun árs 2012 eða fyrir tveimur og hálfu ári. Þeir sem búa í næstu götum segjast horfa á húsið drabbast niður örugglega dag frá degi. Forseta bæjarstjórnar, Rósa Guðbjartsdóttir sagði í frétt Stöðvar vö málið ekki þola neina bið en allt opið með framtíð hússins. 25. júlí 2014 19:06