Innlent

Hæstiréttur staðfestir kynferðisbrotadóm yfir Hallbirni

Birgir Olgeirsson skrifar
Hallbjörn Hjartarson.
Hallbjörn Hjartarson.
Hæstiréttur Íslands hefur staðfest dóm Héraðsdóms Norðurlands vestra yfir Hallbirni Hjartarsyni, tónlistar- og veitingamanni, fyrir kynferðisbrot gegn tveimur drengjum sem eru barnabörn hans. Hallbjörn var dæmdur til þriggja ára fangelsisvistar í Héraðsdómi Norðurlands vestra en það var ríkissaksóknari sem skaut málinu til Hæstaréttar og krafðist þess að refsing Hallbjarnar yrði þyngd.

Hæstiréttur ákvaða að láta dóminn úr héraði standa með þeirri undantekningu þó að bætur til brotaþola voru hækkaðar úr 1.250.000 í eina og hálfa milljón króna.


Tengdar fréttir




Fleiri fréttir

Sjá meira


×