Innlent

Farsímakerfi Nova komið í lag

Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar
vísir
Búið er að lagfæra bilun sem varð í farsímakerfi Nova í dag. Verið var að undirbúa fyrirhugaða uppfærslu á farsímakerfinu en samkvæmt tilkynningu frá Nova voru mistök gerð sem orsökuðu bilunina.

Viðskiptavinir símafyrirtækisins gátu því ekki hringt eða móttekið símtöl. Nova biður viðskipta vini sína afsökunar á óþægindunum.


Tengdar fréttir

Bilun í farsímakerfi Nova

Ekki er hægt að hringja í farsímanúmer eins og er en unnið er að viðgerð.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×