Allt á floti á Ísafirði Kjartan Hreinn Njálsson og Samúel Karl Ólason skrifa 8. febrúar 2015 15:12 Mikill vatnselgur er á Ísafirði. Vísir/Hafþór Slökkvilið Ísafjarðar var kallað út í nótt þar sem vatn var byrjað að flæða inn í Fjórðungssjúkrahúsið í bænum. Mikið vatnsveður hefur verið í bænum og hefur flætt víða inn í hús. Starfsmenn slökkviliðsins hafa verið að störfum við sjúkrahúsið frá því í nótt. „Þetta gerist oft í svona miklum leysingum þá kemur liggur við öll hlíðin hérna niður í einum vatnselg og það sem við köllum Bæjarbrekku er núna eins og stórfljót. Það er svo mikill snjór í fjöllum og í byggð líka. Svo er mikil asahláka og háflæði og mikið og hátt í, svo að niðurföllin hafa ekki við,“ segir Þorbjörn Sveinsson, slökkviliðsstjóri í samtali við fréttastofu. Slökkviliðið hefur einnig verið með starfsmenn að störfum víða um bæinn og björgunarsveitarmenn hafa verið fengnir til hjálpar. „Við reynum að fá sem flestar hendur til þess að til dæmis setja sandpoka og reyna að beina vatni frá húsum og þessháttar.“ Ekki er ljóst um umfang skemmda, en Þorbjörn segir að alltaf séu einhverjar skemmdir þegar vatn flæði inn. Hann segir Ísfirðinga hafa séð það álíka margoft áður og að starfi þeirra sé ekki lokið enn. „Meðan veðrið er svona þá verðum við ábyggilega fram á kvöldið og jafnvel fram á nóttina,“ segir Þorbjörn. Fréttaritari 365 Hafþór Gunnarsson, tók meðfylgjandi myndir af vatnselgnum í dag. Veður Mest lesið Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Innlent Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Innlent Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Innlent Strekkingur og væta suðvestanlands en allt að 17 stig fyrir austan Veður „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Innlent Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Erlent Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Innlent PAP vann stórsigur í Singapúr Erlent Fleiri fréttir Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sinueldur við Landvegamót Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu Sjá meira
Slökkvilið Ísafjarðar var kallað út í nótt þar sem vatn var byrjað að flæða inn í Fjórðungssjúkrahúsið í bænum. Mikið vatnsveður hefur verið í bænum og hefur flætt víða inn í hús. Starfsmenn slökkviliðsins hafa verið að störfum við sjúkrahúsið frá því í nótt. „Þetta gerist oft í svona miklum leysingum þá kemur liggur við öll hlíðin hérna niður í einum vatnselg og það sem við köllum Bæjarbrekku er núna eins og stórfljót. Það er svo mikill snjór í fjöllum og í byggð líka. Svo er mikil asahláka og háflæði og mikið og hátt í, svo að niðurföllin hafa ekki við,“ segir Þorbjörn Sveinsson, slökkviliðsstjóri í samtali við fréttastofu. Slökkviliðið hefur einnig verið með starfsmenn að störfum víða um bæinn og björgunarsveitarmenn hafa verið fengnir til hjálpar. „Við reynum að fá sem flestar hendur til þess að til dæmis setja sandpoka og reyna að beina vatni frá húsum og þessháttar.“ Ekki er ljóst um umfang skemmda, en Þorbjörn segir að alltaf séu einhverjar skemmdir þegar vatn flæði inn. Hann segir Ísfirðinga hafa séð það álíka margoft áður og að starfi þeirra sé ekki lokið enn. „Meðan veðrið er svona þá verðum við ábyggilega fram á kvöldið og jafnvel fram á nóttina,“ segir Þorbjörn. Fréttaritari 365 Hafþór Gunnarsson, tók meðfylgjandi myndir af vatnselgnum í dag.
Veður Mest lesið Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Innlent Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Innlent Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Innlent Strekkingur og væta suðvestanlands en allt að 17 stig fyrir austan Veður „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Innlent Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Erlent Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Innlent PAP vann stórsigur í Singapúr Erlent Fleiri fréttir Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sinueldur við Landvegamót Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu Sjá meira