„Framsókn og flugvallarvinir virða trúfrelsi“ Samúel Karl Ólason skrifar 21. janúar 2015 19:02 Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir, oddviti Framsóknar og flugvallarvina. Vísir/Pjetur „Framsókn og flugvallarvinir virða trúfrelsi og eru ekki og hafa aldrei verið andstæðingar minnihlutahópa í landinu.“ Þetta kemur fram í tilkynningu frá Framsókn og flugvallarvinum. Þar segir að vinna þeirra í borgarstjórn hafi helgast af baráttu fyrir bættum hag borgarbúa, skilvirkari þjónustu og jafnrétti allra hópa. „Við munum halda þeirri vinnu áfram.“ Framsókn og flugvallarvinir skipuðu Gústaf Níelsson í sæti varamanns í mannréttindaráði Reykjavíkur. Gústaf hefur farið mikinn í þjóðfélagsumræðunni upp á síðkastið, meðal annars hvað varðar múslima og byggingu mosku. Þá sagði hann samkynhneigð óeðlilega í grein í Morgunblaðinu árið 2005. Skipan Gústafs var dregin til baka í dag, en ákvörðunin vakti hörð viðbrögð, utan Framsóknarflokksins sem innan. Tengdar fréttir Segist hafa fengið þau svör að skipun Gústafs hafi átt að vera sniðug Björn Blöndal, oddviti Bjartrar framtíðar, segist ekki geta stutt tilnefningar Framsóknarflokks í nefndir og ráð á vegum borgarinnar lengur. 21. janúar 2015 18:03 Skipan Gústafs dregin til baka Borgarfulltrúar Framsóknar og flugvallarvina hafa ákveðið að draga til baka skipan varafulltrúa síns í mannréttindaráði Reykjavíkurborgar. Þetta kemur fram í tilkynningu frá flokknum. 21. janúar 2015 12:06 Gústaf komið víða við: Telur samkynhneigð óeðlilega og íslam ekki eiga heima á Íslandi Gústaf Níelsson hefur meðal annars starfað sem framkvæmdastjóri þingflokks sjálfstæðismanna og sinnt sérverkefnum fyrir nektardansstaðinn Bóhem. 21. janúar 2015 11:46 Ræddi skipan Gústafs við borgarfulltrúa Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra og formaður Framsóknarflokksins, hitti fulltrúar Framsóknar og flugvallarvina á fundi í morgun. 21. janúar 2015 12:40 Samtökin 78 gagnrýna skipan Gústafs: "Verið að senda okkur fingurinn“ "Í þessu felast ákveðin og sterk skilaboð sem við hljótum að taka til okkar,“ segir Hilmar Magnússon, formaður Samtaka '78. 21. janúar 2015 11:44 Gústaf ekki vonsvikinn: „Ég sóttist ekki eftir þessu, það var leitað til mín“ Segir djöfulganginn slíkan í kringum skipan hans að það sæti undrun 21. janúar 2015 12:33 „Við stigum þarna út af línunni og ætlum að fara inn á hana aftur“ Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir segist hafa búist við einhverri umræðu um skipan varamanns í mannréttindaráð Reykjavíkur en þó ekki eins mikilli og raunin varð. 21. janúar 2015 13:42 Mest lesið Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Innlent Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Innlent Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Innlent Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Innlent Segist eiga fund með Pútín Erlent Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Fleiri fréttir Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Ákvörðun ráðherra muni seinka viðbragði við faröldrum framtíðar Þyrlan aftur á leið austur vegna umferðarslyss Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Tollahækkanirnar vonbrigði og þrýstir á um fund sem fyrst Forsætisráðherra ósátt með tolla og pólfarar á Húsavík Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Svartaþoka gerir þyrlusveit í útkalli erfitt fyrir Innkalla sælgæti vegna köfnunarhættu Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Öryggissérfræðingur hefur trú á boðuðum aðgerðum í Reynisfjöru Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Færa sig í Kringluna vegna bílastæðaskorts og framkvæmda Tollastríð, makríll og flutningur Blóðbankans Greina ekki frá tilkynntum kynferðisbrotum á Þjóðhátíð strax Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Minnsti þéttleiki makríls síðan 2010 Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Blóðbankinn á leið í Kringluna Nokkuð um hávaðaútköll Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Sjá meira
„Framsókn og flugvallarvinir virða trúfrelsi og eru ekki og hafa aldrei verið andstæðingar minnihlutahópa í landinu.“ Þetta kemur fram í tilkynningu frá Framsókn og flugvallarvinum. Þar segir að vinna þeirra í borgarstjórn hafi helgast af baráttu fyrir bættum hag borgarbúa, skilvirkari þjónustu og jafnrétti allra hópa. „Við munum halda þeirri vinnu áfram.“ Framsókn og flugvallarvinir skipuðu Gústaf Níelsson í sæti varamanns í mannréttindaráði Reykjavíkur. Gústaf hefur farið mikinn í þjóðfélagsumræðunni upp á síðkastið, meðal annars hvað varðar múslima og byggingu mosku. Þá sagði hann samkynhneigð óeðlilega í grein í Morgunblaðinu árið 2005. Skipan Gústafs var dregin til baka í dag, en ákvörðunin vakti hörð viðbrögð, utan Framsóknarflokksins sem innan.
Tengdar fréttir Segist hafa fengið þau svör að skipun Gústafs hafi átt að vera sniðug Björn Blöndal, oddviti Bjartrar framtíðar, segist ekki geta stutt tilnefningar Framsóknarflokks í nefndir og ráð á vegum borgarinnar lengur. 21. janúar 2015 18:03 Skipan Gústafs dregin til baka Borgarfulltrúar Framsóknar og flugvallarvina hafa ákveðið að draga til baka skipan varafulltrúa síns í mannréttindaráði Reykjavíkurborgar. Þetta kemur fram í tilkynningu frá flokknum. 21. janúar 2015 12:06 Gústaf komið víða við: Telur samkynhneigð óeðlilega og íslam ekki eiga heima á Íslandi Gústaf Níelsson hefur meðal annars starfað sem framkvæmdastjóri þingflokks sjálfstæðismanna og sinnt sérverkefnum fyrir nektardansstaðinn Bóhem. 21. janúar 2015 11:46 Ræddi skipan Gústafs við borgarfulltrúa Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra og formaður Framsóknarflokksins, hitti fulltrúar Framsóknar og flugvallarvina á fundi í morgun. 21. janúar 2015 12:40 Samtökin 78 gagnrýna skipan Gústafs: "Verið að senda okkur fingurinn“ "Í þessu felast ákveðin og sterk skilaboð sem við hljótum að taka til okkar,“ segir Hilmar Magnússon, formaður Samtaka '78. 21. janúar 2015 11:44 Gústaf ekki vonsvikinn: „Ég sóttist ekki eftir þessu, það var leitað til mín“ Segir djöfulganginn slíkan í kringum skipan hans að það sæti undrun 21. janúar 2015 12:33 „Við stigum þarna út af línunni og ætlum að fara inn á hana aftur“ Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir segist hafa búist við einhverri umræðu um skipan varamanns í mannréttindaráð Reykjavíkur en þó ekki eins mikilli og raunin varð. 21. janúar 2015 13:42 Mest lesið Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Innlent Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Innlent Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Innlent Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Innlent Segist eiga fund með Pútín Erlent Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Fleiri fréttir Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Ákvörðun ráðherra muni seinka viðbragði við faröldrum framtíðar Þyrlan aftur á leið austur vegna umferðarslyss Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Tollahækkanirnar vonbrigði og þrýstir á um fund sem fyrst Forsætisráðherra ósátt með tolla og pólfarar á Húsavík Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Svartaþoka gerir þyrlusveit í útkalli erfitt fyrir Innkalla sælgæti vegna köfnunarhættu Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Öryggissérfræðingur hefur trú á boðuðum aðgerðum í Reynisfjöru Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Færa sig í Kringluna vegna bílastæðaskorts og framkvæmda Tollastríð, makríll og flutningur Blóðbankans Greina ekki frá tilkynntum kynferðisbrotum á Þjóðhátíð strax Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Minnsti þéttleiki makríls síðan 2010 Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Blóðbankinn á leið í Kringluna Nokkuð um hávaðaútköll Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Sjá meira
Segist hafa fengið þau svör að skipun Gústafs hafi átt að vera sniðug Björn Blöndal, oddviti Bjartrar framtíðar, segist ekki geta stutt tilnefningar Framsóknarflokks í nefndir og ráð á vegum borgarinnar lengur. 21. janúar 2015 18:03
Skipan Gústafs dregin til baka Borgarfulltrúar Framsóknar og flugvallarvina hafa ákveðið að draga til baka skipan varafulltrúa síns í mannréttindaráði Reykjavíkurborgar. Þetta kemur fram í tilkynningu frá flokknum. 21. janúar 2015 12:06
Gústaf komið víða við: Telur samkynhneigð óeðlilega og íslam ekki eiga heima á Íslandi Gústaf Níelsson hefur meðal annars starfað sem framkvæmdastjóri þingflokks sjálfstæðismanna og sinnt sérverkefnum fyrir nektardansstaðinn Bóhem. 21. janúar 2015 11:46
Ræddi skipan Gústafs við borgarfulltrúa Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra og formaður Framsóknarflokksins, hitti fulltrúar Framsóknar og flugvallarvina á fundi í morgun. 21. janúar 2015 12:40
Samtökin 78 gagnrýna skipan Gústafs: "Verið að senda okkur fingurinn“ "Í þessu felast ákveðin og sterk skilaboð sem við hljótum að taka til okkar,“ segir Hilmar Magnússon, formaður Samtaka '78. 21. janúar 2015 11:44
Gústaf ekki vonsvikinn: „Ég sóttist ekki eftir þessu, það var leitað til mín“ Segir djöfulganginn slíkan í kringum skipan hans að það sæti undrun 21. janúar 2015 12:33
„Við stigum þarna út af línunni og ætlum að fara inn á hana aftur“ Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir segist hafa búist við einhverri umræðu um skipan varamanns í mannréttindaráð Reykjavíkur en þó ekki eins mikilli og raunin varð. 21. janúar 2015 13:42