Systkini aðskilin þar sem þau komast ekki í sama leikskóla Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 23. janúar 2015 23:26 Nokkuð algengt er að systkini fari í sitt hvorn leikskólann í Reykjavík eftir að systkinaforgangur var lagður af fyrir nokkrum árum. Móðir sem stendur frammi fyrir því í annað sinn að vera með börn sín í sitt hvorum leikskólanum segir það raksa bæði heimilislífi og aðlögun barnanna. Samkvæmt upplýsingum frá Reykjavíkurborg voru í október á síðasta ári 26 börn á yngstu deild leikskóla sem ekki komust inn á sama leikskóla og eldra systkini. Systkinaforgangur var áður við lýði í Reykjavík en var afnuminn árið 2008 þar reglan var talin brjóta gegn jafnræðisreglunni. Herborg er fjögurra barna móðir. Fyrir nokkrum árum voru elstu börnin hennar tvö á sitt hvorum leikskólanum sökum þess hve seint á árinu það yngra var fætt. Nú stendur hún frammi fyrir sama vanda þegar yngsta barnið fer í leikskóla í haust. „ Það er mjög sérstakt að koma á leikskóla með barn og vita það frá byrjun að barnið verður ekki þarna áfram. Ég er náttúrulega búin að fara í gengum þetta áður og veit og þekki muninn hvernig er að vera með börn á sama leikskóla eða sitt hvorum leikskólanum. Mér finnst í raun og veru ekkert mæla með því að systkini séu á tveimur mismunandi leikskólum. Ég sé ekki afhverju þetta vandamál er til, “ segir Herborg Harpa Ingvarsdóttir. Foreldrar í sömu stöðu og Herborg, með börn á nokkrum leikskólum í Reykjavík, hafa undanfarið talað sig saman og skorað á Reykjavíkurborg að endurskoða reglur um innritun barna á leikskóla. „ Þau fá færri frídaga með okkur foreldrunum og færri stundir vegna þess að það eru ólíkir skipulagsdagar leikskólanna og ólíkir viðburðir. Þannig að við þurfum að taka okkur frí og það eru færri þá frídagar saman. Þannig að þannig bitnar þetta á þeim. Þetta lengir þeirra vistunartíma. Við viljum meina það að þetta sé fyrst og fremst hagmunamál barnanna,“ segir Fanney Karlsdóttir. Mest lesið Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru Innlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Innlent Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Innlent Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum Erlent „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Innlent „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Innlent „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Erlent Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Innlent Herjólfur siglir ekki meira í dag Innlent Fleiri fréttir Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sjá meira
Nokkuð algengt er að systkini fari í sitt hvorn leikskólann í Reykjavík eftir að systkinaforgangur var lagður af fyrir nokkrum árum. Móðir sem stendur frammi fyrir því í annað sinn að vera með börn sín í sitt hvorum leikskólanum segir það raksa bæði heimilislífi og aðlögun barnanna. Samkvæmt upplýsingum frá Reykjavíkurborg voru í október á síðasta ári 26 börn á yngstu deild leikskóla sem ekki komust inn á sama leikskóla og eldra systkini. Systkinaforgangur var áður við lýði í Reykjavík en var afnuminn árið 2008 þar reglan var talin brjóta gegn jafnræðisreglunni. Herborg er fjögurra barna móðir. Fyrir nokkrum árum voru elstu börnin hennar tvö á sitt hvorum leikskólanum sökum þess hve seint á árinu það yngra var fætt. Nú stendur hún frammi fyrir sama vanda þegar yngsta barnið fer í leikskóla í haust. „ Það er mjög sérstakt að koma á leikskóla með barn og vita það frá byrjun að barnið verður ekki þarna áfram. Ég er náttúrulega búin að fara í gengum þetta áður og veit og þekki muninn hvernig er að vera með börn á sama leikskóla eða sitt hvorum leikskólanum. Mér finnst í raun og veru ekkert mæla með því að systkini séu á tveimur mismunandi leikskólum. Ég sé ekki afhverju þetta vandamál er til, “ segir Herborg Harpa Ingvarsdóttir. Foreldrar í sömu stöðu og Herborg, með börn á nokkrum leikskólum í Reykjavík, hafa undanfarið talað sig saman og skorað á Reykjavíkurborg að endurskoða reglur um innritun barna á leikskóla. „ Þau fá færri frídaga með okkur foreldrunum og færri stundir vegna þess að það eru ólíkir skipulagsdagar leikskólanna og ólíkir viðburðir. Þannig að við þurfum að taka okkur frí og það eru færri þá frídagar saman. Þannig að þannig bitnar þetta á þeim. Þetta lengir þeirra vistunartíma. Við viljum meina það að þetta sé fyrst og fremst hagmunamál barnanna,“ segir Fanney Karlsdóttir.
Mest lesið Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru Innlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Innlent Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Innlent Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum Erlent „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Innlent „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Innlent „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Erlent Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Innlent Herjólfur siglir ekki meira í dag Innlent Fleiri fréttir Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sjá meira