Golden Globe: Boyhood og The Grand Budapest Hotel bestu myndirnar Kjartan Atli Kjartansson skrifar 12. janúar 2015 11:12 The Grand Budapest Hotel var valin besta myndin í flokki gaman- og söngvamynda. Boyhood tekin yfir 12 ára tímabil Boyhood hefur hlotið mikið lof gagnrýnenda. Myndin var tekin upp á tólf ára tímabili með sömu leikurunum og fjallar um þroska drengsins Mason frá því hann er fimm ára þar til hann er á átjánda ári. Mason býr með systur sinni og einstæðri móður í Texas. Í myndinni, sem spannar langt tímabil, flyst fjölskyldan meðal annars til Houston svo móðir hans geti klárað háskólagráðu sína, giftist drykkfelldum manni og fleira. Myndin þykir sýna breyskleika mannsins og erfiðar aðstæður sem fólk á öllum aldri þarf að takast á við. Richard Linklater, leikstjóri og handritshöfundur myndarinnar hlaut einnig verðlaun á hátíðinni í nótt sem besti leikstjórinn. Þegar tökur á myndinni hófust var handritið ekki fullklárað. Linklater skrifaði handritið jafnóðum og byggði það á hvernig tökur hefðu gengið árið á undan og lét handritið þróast með leikurunum. Hér að neðan má sjá stiklu úr myndinni.Millistríðsárin og stórleikarar Gamanmyndin The Grand Budapest Hotel fjallar um móttökustjóra á hóteli sem fær aðstoð samstarfsfélaga við að sanna sakleysi sitt eftir að hann er sakaður um morð. Sagan gerist að mestu á fyrri hluta síðustu aldar, á millistríðsárunum, í hinu skáldaða lýðveldi sem kallast Zubrowka. Ralph Fiennes þykir fara með leiksigur í myndinni sem móttökustjórinn Gustave. Adrian Brody, Willem Dafoe, Jeff Goldblum, Jude Law, Bill Murray og Edward Norton eru á meðal þeirra stórleikara sem fara með hlutverk í myndinni. Inn í söguþráðinn spannast einnig endurheimt á frægu málverki og barátta um fjármuni. Hér að neðan má sjá stiklu úr myndinni. Golden Globes Mest lesið Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lífið Retinól-salat tekur yfir TikTok Matur Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið Inga Sæland fór á kostum í „Hvort myndir þú?“ Lífið Þakkargjörðarveisla að hætti Evu Laufeyjar Matur Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Bíó og sjónvarp Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Lífið Skilaði Kommúnistaávarpinu hálfri öld of seint en sleppur við sekt Menning Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð Lífið Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Lífið Fleiri fréttir Gummi Ben gerir aldargamla fjölskylduuppskrift Inga Sæland fór á kostum í „Hvort myndir þú?“ Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Menningarmýs komu saman í jólafíling Retró-draumur í Hlíðunum Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Sjá meira
Boyhood tekin yfir 12 ára tímabil Boyhood hefur hlotið mikið lof gagnrýnenda. Myndin var tekin upp á tólf ára tímabili með sömu leikurunum og fjallar um þroska drengsins Mason frá því hann er fimm ára þar til hann er á átjánda ári. Mason býr með systur sinni og einstæðri móður í Texas. Í myndinni, sem spannar langt tímabil, flyst fjölskyldan meðal annars til Houston svo móðir hans geti klárað háskólagráðu sína, giftist drykkfelldum manni og fleira. Myndin þykir sýna breyskleika mannsins og erfiðar aðstæður sem fólk á öllum aldri þarf að takast á við. Richard Linklater, leikstjóri og handritshöfundur myndarinnar hlaut einnig verðlaun á hátíðinni í nótt sem besti leikstjórinn. Þegar tökur á myndinni hófust var handritið ekki fullklárað. Linklater skrifaði handritið jafnóðum og byggði það á hvernig tökur hefðu gengið árið á undan og lét handritið þróast með leikurunum. Hér að neðan má sjá stiklu úr myndinni.Millistríðsárin og stórleikarar Gamanmyndin The Grand Budapest Hotel fjallar um móttökustjóra á hóteli sem fær aðstoð samstarfsfélaga við að sanna sakleysi sitt eftir að hann er sakaður um morð. Sagan gerist að mestu á fyrri hluta síðustu aldar, á millistríðsárunum, í hinu skáldaða lýðveldi sem kallast Zubrowka. Ralph Fiennes þykir fara með leiksigur í myndinni sem móttökustjórinn Gustave. Adrian Brody, Willem Dafoe, Jeff Goldblum, Jude Law, Bill Murray og Edward Norton eru á meðal þeirra stórleikara sem fara með hlutverk í myndinni. Inn í söguþráðinn spannast einnig endurheimt á frægu málverki og barátta um fjármuni. Hér að neðan má sjá stiklu úr myndinni.
Golden Globes Mest lesið Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lífið Retinól-salat tekur yfir TikTok Matur Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið Inga Sæland fór á kostum í „Hvort myndir þú?“ Lífið Þakkargjörðarveisla að hætti Evu Laufeyjar Matur Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Bíó og sjónvarp Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Lífið Skilaði Kommúnistaávarpinu hálfri öld of seint en sleppur við sekt Menning Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð Lífið Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Lífið Fleiri fréttir Gummi Ben gerir aldargamla fjölskylduuppskrift Inga Sæland fór á kostum í „Hvort myndir þú?“ Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Menningarmýs komu saman í jólafíling Retró-draumur í Hlíðunum Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Sjá meira