Strætóbílstjóri hætti akstri því aldraður farþegi fékk ekki sæti Birgir Olgeirsson skrifar 14. janúar 2015 11:33 Daníel Ingi lýsir vaskri framgöngu strætóbílstjóra sem neitaði að halda för strætisvagns áfram fyrr en einhver stæði upp fyrir öldruðum manni. „Strætóbílstjórinn gerði það sem hún átti að gera og mér fannst það mjög flott hjá henni,“ segir Daníel Ingi Sigþórsson um strætóbílstjóra sem neitaði að halda för strætisvagns áfram nema ungir farþegar hans stæðu upp fyrir öldruðum farþega sem fékk hvergi sæti. Hann segir þennan vagn hafa verið á leið 28, frá Mjóddinni í Breiðholti til Hamraborgar í Kópavogi, þegar hann gekk sjálfur inn í vagninn á fjórða tímanum í gær en hann lýsir þessu atviki á Facebook. Þar segir hann strætisvaginn hafa verið þéttsetinn af grunnskólanemendum á unglingastigi og hvergi sæti að fá. Við næstu stoppistöð gekk gamall maður inn í strætisvagninn og ekkert sætispláss fyrir hann.Báðu unga fólkið að standa upp „Og allir horfa bara á manninn vandræðast um. Þá er strætóbílstýrunni nóg boðið og biður einhvern um að standa upp. Þar sem hún er útlensk horfir hún á fremstu raðirnar á meðan ég spyr yfir hópinn: „Vill ekki einhver leyfa honum að setjast?“, skrifar Daníel á Facebook. Hann segir strætóbílstjórann hafa sagt eftir stutta bið að strætisvagninn færi ekki aftur af stað fyrr en gamli maðurinn væri kominn með sæti. „Krakkarnir gera varla neitt í því nema loksins er fært sig svo pláss sé fyrir einn rass, en ekki í fremstu röðunum heldur á hliðinni í óþægilegu sætunum sem eru nú þröngt setin af foreldri með barn og fiðlu,“ skrifar Daníel.Foreldrar kenni börnunum mannasiði Hann segir stætóbílstjórann hafa því næst sest aftur í bílstjórasætið og ekið vagninum af stað en þá hefðu krakkarnir rætt sín á milli hvað bílstjórinn væri ömurlegur. Hann biður foreldra um að brýna fyrir börnunum almenna mannasiði og að virða náungann. „Og mér finnst strætóbílstjórar hafa þurft að þola margt í gegnum árin þar sem börn og unglingar segja hvað sem þau vilja við þau,“ skrifar Daníel. „Krakkar sýna svo mikla óvirðingu í dag,“ segir Daníel, sem er ritstjóri sjomlatips.is, í samtali við Vísi um málið. „Ég stóð upp fyrir gömlu fólki í strætó þegar ég var yngri en ég átti vini sem gerðu það ekki. En það er alltaf svona fólk allstaðar á öllum tímum.“ Post by Daníel Ingi Fimmvörðuháls. Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Svona mun Suðurlandsbraut líta út Innlent Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Innlent Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Innlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Innlent „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Innlent Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis Erlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent Fleiri fréttir Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sakar mótframbjóðanda um trúnaðarbrest og kallar eftir prófkjöri Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Alltaf til í slaginn en vonar að samningar haldi Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Sjá meira
„Strætóbílstjórinn gerði það sem hún átti að gera og mér fannst það mjög flott hjá henni,“ segir Daníel Ingi Sigþórsson um strætóbílstjóra sem neitaði að halda för strætisvagns áfram nema ungir farþegar hans stæðu upp fyrir öldruðum farþega sem fékk hvergi sæti. Hann segir þennan vagn hafa verið á leið 28, frá Mjóddinni í Breiðholti til Hamraborgar í Kópavogi, þegar hann gekk sjálfur inn í vagninn á fjórða tímanum í gær en hann lýsir þessu atviki á Facebook. Þar segir hann strætisvaginn hafa verið þéttsetinn af grunnskólanemendum á unglingastigi og hvergi sæti að fá. Við næstu stoppistöð gekk gamall maður inn í strætisvagninn og ekkert sætispláss fyrir hann.Báðu unga fólkið að standa upp „Og allir horfa bara á manninn vandræðast um. Þá er strætóbílstýrunni nóg boðið og biður einhvern um að standa upp. Þar sem hún er útlensk horfir hún á fremstu raðirnar á meðan ég spyr yfir hópinn: „Vill ekki einhver leyfa honum að setjast?“, skrifar Daníel á Facebook. Hann segir strætóbílstjórann hafa sagt eftir stutta bið að strætisvagninn færi ekki aftur af stað fyrr en gamli maðurinn væri kominn með sæti. „Krakkarnir gera varla neitt í því nema loksins er fært sig svo pláss sé fyrir einn rass, en ekki í fremstu röðunum heldur á hliðinni í óþægilegu sætunum sem eru nú þröngt setin af foreldri með barn og fiðlu,“ skrifar Daníel.Foreldrar kenni börnunum mannasiði Hann segir stætóbílstjórann hafa því næst sest aftur í bílstjórasætið og ekið vagninum af stað en þá hefðu krakkarnir rætt sín á milli hvað bílstjórinn væri ömurlegur. Hann biður foreldra um að brýna fyrir börnunum almenna mannasiði og að virða náungann. „Og mér finnst strætóbílstjórar hafa þurft að þola margt í gegnum árin þar sem börn og unglingar segja hvað sem þau vilja við þau,“ skrifar Daníel. „Krakkar sýna svo mikla óvirðingu í dag,“ segir Daníel, sem er ritstjóri sjomlatips.is, í samtali við Vísi um málið. „Ég stóð upp fyrir gömlu fólki í strætó þegar ég var yngri en ég átti vini sem gerðu það ekki. En það er alltaf svona fólk allstaðar á öllum tímum.“ Post by Daníel Ingi Fimmvörðuháls.
Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Svona mun Suðurlandsbraut líta út Innlent Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Innlent Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Innlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Innlent „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Innlent Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis Erlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent Fleiri fréttir Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sakar mótframbjóðanda um trúnaðarbrest og kallar eftir prófkjöri Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Alltaf til í slaginn en vonar að samningar haldi Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Sjá meira