Kim Kardashian íhugar staðgöngumóður: „Vill ekki fitna aftur" Margrét Hugrún Gústavsdóttir skrifar 14. janúar 2015 13:10 Kim Kardashian íhugar að fá staðgöngumóður fyrir næsta barn þeirra Kayne. Vísir/Getty Sjónvarpsstjarnan hefur talað um að sig langi til að eignast annað barn með eiginmanni sínum Kayne West en að ganga með barnið er annað mál. Því hefur hún lýst því yfir að staðgöngumóðir komi sterklega til greina. Eins og frægt er orðið bætti Kim töluvert á sig á sinni fyrstu meðgöngu og fékk fyrir vikið mikla og óvæga gagnrýni slúðurpressunnar vestra. Eftir að North litla, sem nú er 18 mánaða, kom í heiminn fór Kim í mjög strangt aðhald til að koma líkamanum aftur í fyrra form og birti reglulega sjálfsmyndir á Instagram svo að aðdáendur hennar gætu nú fylgst með árangrinum. Að sögn heimildarmanns RadarOnline ætlar Kim nú að leita til staðgöngumóður: „Hún vil ekki þyngjast svona mikið aftur. Nú hefur hún lagt á sig gríðarlega vinnu til að endurheimta sinn fræga vöxt og hún er hrædd um að geta ekki endurtekið þann leik." „Fyrir utan þyngdaraukinguna var meðgangan henni mjög erfið og þetta var mikið álag á líkamann. Hún fékk mikla krampa og öll þessi óþægindi ollu henni þunglyndi. Það er klárt mál að ekkert verður upplýst um staðgöngumóðurina og að grannt verður fylgst með heilsufari hennar á meðan meðgangan stendur yfir." Eins og flestir aðdáendur Kardashian systra vita bauðst Kourtney til að ganga með barn fyrir systur sína Khole á sínum tíma en slíkt myndi aldrei koma til greina fyrir Kim þar sem hún þykir stjórnsöm með afbrigðum. „Hún myndi gera þetta hiklaust fyrir Khole, Kim er hinsvegar svo hrikalega stjórnsöm að þetta yrði bara martröð fyrir Kourtney." On set using my @premadonna87's waist trainer before I shoot! #premadonna87 is my fave! @pre_shop #waistgangsociety Una foto publicada por Kim Kardashian West (@kimkardashian) el Ene 13, 2015 at 1:07 PST Þessar línur kýs Kim að halda í enda var mikið fyrir þeim haft. Mest lesið Blautir búkar og pylsupartí Menning Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Bíó og sjónvarp Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Lífið Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Tónlist Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Lífið Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Lífið Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lífið Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Lífið Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Lífið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið Fleiri fréttir Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Fyrsti opinberi kossinn í þrítugsafmælinu Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Áttu sturlaða stund á Times Square The Wire og Sopranos-leikari látinn Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Frábær þjóðbúningamessa í Fljótshlíð Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Sýningin gott fyrir- og eftirpartý Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Sjá meira
Sjónvarpsstjarnan hefur talað um að sig langi til að eignast annað barn með eiginmanni sínum Kayne West en að ganga með barnið er annað mál. Því hefur hún lýst því yfir að staðgöngumóðir komi sterklega til greina. Eins og frægt er orðið bætti Kim töluvert á sig á sinni fyrstu meðgöngu og fékk fyrir vikið mikla og óvæga gagnrýni slúðurpressunnar vestra. Eftir að North litla, sem nú er 18 mánaða, kom í heiminn fór Kim í mjög strangt aðhald til að koma líkamanum aftur í fyrra form og birti reglulega sjálfsmyndir á Instagram svo að aðdáendur hennar gætu nú fylgst með árangrinum. Að sögn heimildarmanns RadarOnline ætlar Kim nú að leita til staðgöngumóður: „Hún vil ekki þyngjast svona mikið aftur. Nú hefur hún lagt á sig gríðarlega vinnu til að endurheimta sinn fræga vöxt og hún er hrædd um að geta ekki endurtekið þann leik." „Fyrir utan þyngdaraukinguna var meðgangan henni mjög erfið og þetta var mikið álag á líkamann. Hún fékk mikla krampa og öll þessi óþægindi ollu henni þunglyndi. Það er klárt mál að ekkert verður upplýst um staðgöngumóðurina og að grannt verður fylgst með heilsufari hennar á meðan meðgangan stendur yfir." Eins og flestir aðdáendur Kardashian systra vita bauðst Kourtney til að ganga með barn fyrir systur sína Khole á sínum tíma en slíkt myndi aldrei koma til greina fyrir Kim þar sem hún þykir stjórnsöm með afbrigðum. „Hún myndi gera þetta hiklaust fyrir Khole, Kim er hinsvegar svo hrikalega stjórnsöm að þetta yrði bara martröð fyrir Kourtney." On set using my @premadonna87's waist trainer before I shoot! #premadonna87 is my fave! @pre_shop #waistgangsociety Una foto publicada por Kim Kardashian West (@kimkardashian) el Ene 13, 2015 at 1:07 PST Þessar línur kýs Kim að halda í enda var mikið fyrir þeim haft.
Mest lesið Blautir búkar og pylsupartí Menning Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Bíó og sjónvarp Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Lífið Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Tónlist Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Lífið Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Lífið Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lífið Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Lífið Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Lífið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið Fleiri fréttir Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Fyrsti opinberi kossinn í þrítugsafmælinu Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Áttu sturlaða stund á Times Square The Wire og Sopranos-leikari látinn Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Frábær þjóðbúningamessa í Fljótshlíð Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Sýningin gott fyrir- og eftirpartý Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Sjá meira
Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Bíó og sjónvarp
Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Bíó og sjónvarp