Innlent

Tveir látnir í aðgerðum lögreglu í Belgíu

Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar
Vitni segjast hafa heyrt skothríð í nokkrar mínútur og að minnsta kosti þrjár sprengingar.
Vitni segjast hafa heyrt skothríð í nokkrar mínútur og að minnsta kosti þrjár sprengingar. Vísir/Getty
Tveir eru látnir í aðgerðum lögreglu gegn grunuðum hryðjuverkamönnum í bænum Verviers í austurhluta Belgíu. Þá er ein manneskja slösuð. Málið er talið tengjast íslömskum öfgamönnum.

Vitni segjast hafa heyrt skothríð í nokkrar mínútur og að minnsta kosti þrjár sprengingar. Mikill fjöldi lögreglumanna er nú í miðbæ Verviers, að því er fram kemur á vef BBC.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×