Tjölduðu í 30 gráðu frosti: „Eins og að draga sleða í sykri“ Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 18. janúar 2015 21:29 Einar Torfi Finnsson og John Bigham í leiðangri á Gunnbjörnsfjall, hæsta fjall Grænlands. Mynd/Íslenskir fjallaleiðsögumenn Reikna er með því að leiðangri Einars Torfa Finnssonar, leiðsögumanns og eins eigenda Íslenskra fjallaleiðsögumanna, á Suðurpólinn ljúki síðdegis á morgun. Einar Torfi fer fyrir fjögurra manna hópi sem verið hefur á göngu frá því síðari hluta nóvember.Á bloggsíðu sem hópurinn heldur úti kemur fram að gærdagurinn hafi verið sérstaklega kaldur. „Grímurnar okkar frusu fastar við andlitið en venjulega og við fundum á höndum okkar hve kalt var,“ segir Einar á bloggsíðunni. Þrátt fyrir erfiðar aðstæður hafi þeir náð að ferðast rúma 22 kílómetra en dagurinn hafi verið einn sá erfiðasti á tveggja mánaða ferðalagi.Sjá einnig:Grét og hló þegar hún kom á SuðurpólinnSjálfsmynd af Einari í tjaldinu á göngunni.Mynd/Bloggsíða hópsins„Þegar við tjölduðum var 30 gráðu frost og tíu hnúta vindur (um 5 m/s). Aðstæður tl að skíða voru hrikalegar. Þetta var eins og að draga sleða í sykri,“ segir Einar Torfi. Hann hefur verið leiðsögumaður frá 1984. Heildarleiðin á Suðurpólinn er alls 1130 kílómetrar með 2.835 metra hækkun. Einar Torfi er leiðsögumaður í hópnum en nýsjálensk ferðaskrifstofa skipulagði leiðangurinn og falaðist eftir þjónustu Íslenskra fjallaleiðsögumanna. „Það var leitað til okkar vegna þeirrar reynslu sem við höfum. Íslenskir fjallaleiðsögumenn hafa lengi boðið upp á gönguskíðaleiðangra yfir Sprengisand og Vatnajökul og yfir Grænlandsjökul. Við erum núna að bjóða sjálfir upp á leiðangra á Norður- og Suðurpólinn, bæði síðustu gráðuna og alla leið,“ sagði Björgvin Hilmarsson, leiðsögumaður og umsjónarmaður leiðangra, í viðtali við Fréttablaðið á Þorkláksmessu. Tengdar fréttir Íslenskt jeppafyrirtæki á heimsmet í að fara yfir Suðurpólinn Jeppafyrirtækið Arctic Trucks hefur slegið heimsmet í að fara yfir Suðurpólinn á sem skemmstum tíma. Meðalhraðinn var engu að síður 21 kílómetra hraði á klukkustund. 15. október 2011 18:46 100 ára gamalt viskí finnst á Suðurpólnum Vískíflöskur sem tilheyrðu landkönnuðinum Ernest Shackleton hafa fundist á Suðurpólnum þar sem þær hafa verið „geymdar á ís“ í rúma öld. Hópur sem vissi af flöskunum sem skildar voru eftir grafnar undir kofa sem Shackleton hafði komið sér upp hefur nú náð í þær. Magnið kom þeim hinsvegar á óvart því fyrirfram var talið að um örfáar flöskur væri að ræða. Þegar hópurinn gróf undir gólfi kofans komu hinsvegar í ljós fimm kassar af vískíi og tveir af brandí. 5. febrúar 2010 20:30 Mest lesið Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Erlent Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Innlent Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Erlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Erlent Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Erlent Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Innlent Dvalarleyfiskerfið „handónýtt“: Erlent verkafólk leiti í vændi til að ná endum saman Innlent Fleiri fréttir Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Missir mikilvægrar meðferðar, óánægja í Ísrael og sundkappinn sem tefst Leiðtogar Norðurlanda og Eystrasaltsins: Engin friður án aðkomu Úkraínu“ Einn handtekinn vegna gruns um íkveikju Ný Miðgarðakirkja vígð í Grímsey Dvalarleyfiskerfið „handónýtt“: Erlent verkafólk leiti í vændi til að ná endum saman Átta utanríkisráðherrar fordæma hernámið á Gasa Mikill eldur í gömlu timburhúsi á Skaganum Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Viðvaningsháttur Trump-liða, próflausir leigubílstjórar og vel heppnuð ganga Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Deilt um ESB og Sólveig Anna ræðir útlendingafrumvarp Níu gistu fangageymslur í nótt Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Sjá meira
Reikna er með því að leiðangri Einars Torfa Finnssonar, leiðsögumanns og eins eigenda Íslenskra fjallaleiðsögumanna, á Suðurpólinn ljúki síðdegis á morgun. Einar Torfi fer fyrir fjögurra manna hópi sem verið hefur á göngu frá því síðari hluta nóvember.Á bloggsíðu sem hópurinn heldur úti kemur fram að gærdagurinn hafi verið sérstaklega kaldur. „Grímurnar okkar frusu fastar við andlitið en venjulega og við fundum á höndum okkar hve kalt var,“ segir Einar á bloggsíðunni. Þrátt fyrir erfiðar aðstæður hafi þeir náð að ferðast rúma 22 kílómetra en dagurinn hafi verið einn sá erfiðasti á tveggja mánaða ferðalagi.Sjá einnig:Grét og hló þegar hún kom á SuðurpólinnSjálfsmynd af Einari í tjaldinu á göngunni.Mynd/Bloggsíða hópsins„Þegar við tjölduðum var 30 gráðu frost og tíu hnúta vindur (um 5 m/s). Aðstæður tl að skíða voru hrikalegar. Þetta var eins og að draga sleða í sykri,“ segir Einar Torfi. Hann hefur verið leiðsögumaður frá 1984. Heildarleiðin á Suðurpólinn er alls 1130 kílómetrar með 2.835 metra hækkun. Einar Torfi er leiðsögumaður í hópnum en nýsjálensk ferðaskrifstofa skipulagði leiðangurinn og falaðist eftir þjónustu Íslenskra fjallaleiðsögumanna. „Það var leitað til okkar vegna þeirrar reynslu sem við höfum. Íslenskir fjallaleiðsögumenn hafa lengi boðið upp á gönguskíðaleiðangra yfir Sprengisand og Vatnajökul og yfir Grænlandsjökul. Við erum núna að bjóða sjálfir upp á leiðangra á Norður- og Suðurpólinn, bæði síðustu gráðuna og alla leið,“ sagði Björgvin Hilmarsson, leiðsögumaður og umsjónarmaður leiðangra, í viðtali við Fréttablaðið á Þorkláksmessu.
Tengdar fréttir Íslenskt jeppafyrirtæki á heimsmet í að fara yfir Suðurpólinn Jeppafyrirtækið Arctic Trucks hefur slegið heimsmet í að fara yfir Suðurpólinn á sem skemmstum tíma. Meðalhraðinn var engu að síður 21 kílómetra hraði á klukkustund. 15. október 2011 18:46 100 ára gamalt viskí finnst á Suðurpólnum Vískíflöskur sem tilheyrðu landkönnuðinum Ernest Shackleton hafa fundist á Suðurpólnum þar sem þær hafa verið „geymdar á ís“ í rúma öld. Hópur sem vissi af flöskunum sem skildar voru eftir grafnar undir kofa sem Shackleton hafði komið sér upp hefur nú náð í þær. Magnið kom þeim hinsvegar á óvart því fyrirfram var talið að um örfáar flöskur væri að ræða. Þegar hópurinn gróf undir gólfi kofans komu hinsvegar í ljós fimm kassar af vískíi og tveir af brandí. 5. febrúar 2010 20:30 Mest lesið Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Erlent Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Innlent Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Erlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Erlent Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Erlent Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Innlent Dvalarleyfiskerfið „handónýtt“: Erlent verkafólk leiti í vændi til að ná endum saman Innlent Fleiri fréttir Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Missir mikilvægrar meðferðar, óánægja í Ísrael og sundkappinn sem tefst Leiðtogar Norðurlanda og Eystrasaltsins: Engin friður án aðkomu Úkraínu“ Einn handtekinn vegna gruns um íkveikju Ný Miðgarðakirkja vígð í Grímsey Dvalarleyfiskerfið „handónýtt“: Erlent verkafólk leiti í vændi til að ná endum saman Átta utanríkisráðherrar fordæma hernámið á Gasa Mikill eldur í gömlu timburhúsi á Skaganum Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Viðvaningsháttur Trump-liða, próflausir leigubílstjórar og vel heppnuð ganga Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Deilt um ESB og Sólveig Anna ræðir útlendingafrumvarp Níu gistu fangageymslur í nótt Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Sjá meira
Íslenskt jeppafyrirtæki á heimsmet í að fara yfir Suðurpólinn Jeppafyrirtækið Arctic Trucks hefur slegið heimsmet í að fara yfir Suðurpólinn á sem skemmstum tíma. Meðalhraðinn var engu að síður 21 kílómetra hraði á klukkustund. 15. október 2011 18:46
100 ára gamalt viskí finnst á Suðurpólnum Vískíflöskur sem tilheyrðu landkönnuðinum Ernest Shackleton hafa fundist á Suðurpólnum þar sem þær hafa verið „geymdar á ís“ í rúma öld. Hópur sem vissi af flöskunum sem skildar voru eftir grafnar undir kofa sem Shackleton hafði komið sér upp hefur nú náð í þær. Magnið kom þeim hinsvegar á óvart því fyrirfram var talið að um örfáar flöskur væri að ræða. Þegar hópurinn gróf undir gólfi kofans komu hinsvegar í ljós fimm kassar af vískíi og tveir af brandí. 5. febrúar 2010 20:30