Starfseminni ekki viðhaldið verði uppsagnir ekki dregnar til baka Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 19. janúar 2015 15:50 "Menn eru núna bara að rýna í kjarasamninginn en ég er frekar bjartsýnn á að læknarnir sem sögðu upp muni koma til baka,“ segir Gestur. vísir/gva Fjórir af fimm læknum sem sérhæfðir eru í hjartaþræðingum á Landspítalanum sögðu störfum sínum lausum í lok síðasta árs. Vonir eru bundnar við að uppsagnirnar, sem að óbreyttu taka gildi í lok mars - byrjun apríl, verði dregnar til baka því ljóst er að ella verður starfseminni ekki viðhaldið. „Starfsemin yrði í miklu lágmarki og sumu yrði alls ekki ekki hægt að sinna. Til að mynda væru það brennsluaðgerðir á leiðslukerfum hjartans, ákveðnar tegundir, við gáttatifi til dæmis. Það yrði ekki hægt að sinna því hér nema þá með að ráða inn mann frá útlöndum eða eitthvað slíkt. Taka þá einhverjar tarnir í því þannig. En það er ástand sem ég vil helst ekki hugsa til og vona að sé ástæðulaust að gera,“ segir Gestur Þorgeirsson, yfirlæknir á hjartadeild Landspítalans.300 á biðlista – 3 mánaða bið að jafnaði Tuttugu og tveir hjartalæknar starfa á Landspítalanum í þrettán stöðugildum en einungis fimm eru sérhæfðir í hjartaþræðingum og brennsluaðgerðum á hjarta. Rúmlega þrjú hundruð manns eru á biðlista eftir hjartaþræðingu og er biðtíminn að jafnaði þrír mánuðir. Gestur segir listann heldur lengri en vanalega, það sé bæði vegna verkfalls lækna ásamt því að bíða þurfti eftir nýju hjartaþræðingatæki í sumar.Sjá einnig: Tíu prósent lifa biðina ekki af Gestur er þó vongóður um að læknarnir muni draga uppsagnir sínar til baka. Þeir þurfi einungis tíma til að líta yfir nýjan kjarasamning og stöðu þeirra í dag. Þá segist hann bjartsýnn á framhaldið, en á þessu ári verða ráðnir inn tveir nýir læknar á hjartadeild Landspítalans. „Það er óljóst hvort þeir muni draga uppsagnirnar til baka en svona hófleg bjartsýni með það og svo eigum við von á tveimur nýjum,“ segir Gestur að lokum. Tengdar fréttir Tíu prósent lifa biðina ekki af Tækjaskortur og mannekla ástæðan fyrir löngum biðtíma eftir hjartaþræðingu. Um 10% lifa þennan biðtíma ekki af. 14. febrúar 2014 14:05 Þrír hjartalæknar sögðu upp störfum fyrir áramót Yfirlæknir hjartadeildar segir mönnun á deildinni hafa lengi verið á mörkunum og því sé það afar slæmt ef uppsagnir læknanna taka gildi. 3. janúar 2015 22:27 Mest lesið Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Innlent Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Innlent Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Innlent Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Innlent Segist eiga fund með Pútín Erlent Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Innlent Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Innlent Fleiri fréttir Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Ákvörðun ráðherra muni seinka viðbragði við faröldrum framtíðar Þyrlan aftur á leið austur vegna umferðarslyss Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Tollahækkanirnar vonbrigði og þrýstir á um fund sem fyrst Forsætisráðherra ósátt með tolla og pólfarar á Húsavík Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Svartaþoka gerir þyrlusveit í útkalli erfitt fyrir Innkalla sælgæti vegna köfnunarhættu Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Öryggissérfræðingur hefur trú á boðuðum aðgerðum í Reynisfjöru Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Færa sig í Kringluna vegna bílastæðaskorts og framkvæmda Tollastríð, makríll og flutningur Blóðbankans Greina ekki frá tilkynntum kynferðisbrotum á Þjóðhátíð strax Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Minnsti þéttleiki makríls síðan 2010 Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Blóðbankinn á leið í Kringluna Nokkuð um hávaðaútköll Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Sjá meira
Fjórir af fimm læknum sem sérhæfðir eru í hjartaþræðingum á Landspítalanum sögðu störfum sínum lausum í lok síðasta árs. Vonir eru bundnar við að uppsagnirnar, sem að óbreyttu taka gildi í lok mars - byrjun apríl, verði dregnar til baka því ljóst er að ella verður starfseminni ekki viðhaldið. „Starfsemin yrði í miklu lágmarki og sumu yrði alls ekki ekki hægt að sinna. Til að mynda væru það brennsluaðgerðir á leiðslukerfum hjartans, ákveðnar tegundir, við gáttatifi til dæmis. Það yrði ekki hægt að sinna því hér nema þá með að ráða inn mann frá útlöndum eða eitthvað slíkt. Taka þá einhverjar tarnir í því þannig. En það er ástand sem ég vil helst ekki hugsa til og vona að sé ástæðulaust að gera,“ segir Gestur Þorgeirsson, yfirlæknir á hjartadeild Landspítalans.300 á biðlista – 3 mánaða bið að jafnaði Tuttugu og tveir hjartalæknar starfa á Landspítalanum í þrettán stöðugildum en einungis fimm eru sérhæfðir í hjartaþræðingum og brennsluaðgerðum á hjarta. Rúmlega þrjú hundruð manns eru á biðlista eftir hjartaþræðingu og er biðtíminn að jafnaði þrír mánuðir. Gestur segir listann heldur lengri en vanalega, það sé bæði vegna verkfalls lækna ásamt því að bíða þurfti eftir nýju hjartaþræðingatæki í sumar.Sjá einnig: Tíu prósent lifa biðina ekki af Gestur er þó vongóður um að læknarnir muni draga uppsagnir sínar til baka. Þeir þurfi einungis tíma til að líta yfir nýjan kjarasamning og stöðu þeirra í dag. Þá segist hann bjartsýnn á framhaldið, en á þessu ári verða ráðnir inn tveir nýir læknar á hjartadeild Landspítalans. „Það er óljóst hvort þeir muni draga uppsagnirnar til baka en svona hófleg bjartsýni með það og svo eigum við von á tveimur nýjum,“ segir Gestur að lokum.
Tengdar fréttir Tíu prósent lifa biðina ekki af Tækjaskortur og mannekla ástæðan fyrir löngum biðtíma eftir hjartaþræðingu. Um 10% lifa þennan biðtíma ekki af. 14. febrúar 2014 14:05 Þrír hjartalæknar sögðu upp störfum fyrir áramót Yfirlæknir hjartadeildar segir mönnun á deildinni hafa lengi verið á mörkunum og því sé það afar slæmt ef uppsagnir læknanna taka gildi. 3. janúar 2015 22:27 Mest lesið Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Innlent Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Innlent Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Innlent Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Innlent Segist eiga fund með Pútín Erlent Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Innlent Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Innlent Fleiri fréttir Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Ákvörðun ráðherra muni seinka viðbragði við faröldrum framtíðar Þyrlan aftur á leið austur vegna umferðarslyss Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Tollahækkanirnar vonbrigði og þrýstir á um fund sem fyrst Forsætisráðherra ósátt með tolla og pólfarar á Húsavík Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Svartaþoka gerir þyrlusveit í útkalli erfitt fyrir Innkalla sælgæti vegna köfnunarhættu Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Öryggissérfræðingur hefur trú á boðuðum aðgerðum í Reynisfjöru Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Færa sig í Kringluna vegna bílastæðaskorts og framkvæmda Tollastríð, makríll og flutningur Blóðbankans Greina ekki frá tilkynntum kynferðisbrotum á Þjóðhátíð strax Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Minnsti þéttleiki makríls síðan 2010 Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Blóðbankinn á leið í Kringluna Nokkuð um hávaðaútköll Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Sjá meira
Tíu prósent lifa biðina ekki af Tækjaskortur og mannekla ástæðan fyrir löngum biðtíma eftir hjartaþræðingu. Um 10% lifa þennan biðtíma ekki af. 14. febrúar 2014 14:05
Þrír hjartalæknar sögðu upp störfum fyrir áramót Yfirlæknir hjartadeildar segir mönnun á deildinni hafa lengi verið á mörkunum og því sé það afar slæmt ef uppsagnir læknanna taka gildi. 3. janúar 2015 22:27