Innlent

Tvö börn fæðst í dag

Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar
Öllum heilsast vel.
Öllum heilsast vel.
Tvö börn hafa fæðst á Íslandi það sem af er ári. Fyrsta barn ársins var stúlka sem fæddist rétt fyrir fjögur í nótt. Hitt barnið fæddist korter fyrir átta og var drengur. Samkvæmt upplýsingum frá Landspítalanum heilsast öllum vel. Von er á fleiri börnum á þessum fyrsta degi ársins.

Vísir óskar hinum nýbökuðu foreldrum til hamingju með daginn.  




Fleiri fréttir

Sjá meira


×