Innlent

Flutningabíll lokar veginum í Norðdal

Atli Ísleifsson skrifar
Myndin tengist fréttinni ekki beint.
Myndin tengist fréttinni ekki beint. Vísir/Vilhelm
Flutningabíll er nú þversum á veginum í Norðdal, austan í Steingrímsfjarðarheiði.

Í tilkynningu frá Vegagerðinni segir að smábílar komist fram hjá en ekki stærri bílar.

Mun heiðin að líkindum ekki opnast fyrr en einhvern tíma í nótt eða í fyrramálið. 




Fleiri fréttir

Sjá meira


×