Morðin í París sögð lýsa fyrirlitlegum heigulshætti Jakob Bjarnar skrifar 8. janúar 2015 16:05 Egill Örn. Íslenskir bókaútgefendur, sem og Félag evrópskra bókaútgefenda, fordæma morðin í París afdráttarlaust. Félag evrópskra bókaútgefenda segjast, í tilkynningu, ganga í takt við samtök franskra bókaútgefenda sem og samtökum alþjóðlegra bókaútgefenda og vilja fordæma morðin í París í gær, afdráttarlaust. Dráp á höfundum, samstarfsfólki og þeim sem störfuðu við að verja þá, lýsir einstökum heigulshætti. En, tjáningarfrelsi mun sigra villimennskuna. Í tilkynningunni er áréttað að meðlimir samtaka bókaútgefenda berjist dag hvern fyrir því að tryggja raunverulegt frelsi til tjáningar og útgáfu, í Evrópu og um heim allan. Forseti samtakanna, Pierre Dutilleul, segir: „Líkt og kollegar mínir, er mér að sjálfsögðu brugðið vegna þessara viðurstyggilegu og villimannslegu glæpa gegn blaðamönnum Charlie Hebdo. Fyrir hönd allra evrópskra bókaútgefenda, mun ég eftir sem áður berjast í ræðu og riti gegn öllum atlögum gegn tjáningarfrelsinu; sem er grundvöllur lýðræðis.“ Egill Örn Jóhannsson er formaður Félags íslenskra bókaútgefenda, sem eru aðilar að félagi evrópskra bókaútgefenda. Hann segir, í samtali við Vísi, að‘ íslenska útgefendur ætli ekki að bregðast sérstaklega við þessum atburðum að öðru leyti en því að standa heilshugar að ályktun félagsins. „Tjáningarfrelsið skiptir heimsbyggðina alla gríðarlegu máli, auðvitað hér á Íslandi sem og annars staðar. Maður fyllist óhug við þessi skelfilegu tíðindi og rétt að árétta að það er ekki síður ástæða til að vera á verði hér á Ísland, sem annars staðar, þegar þessi hornsteinn lýðræðis er annars vegar; tjáningarfrelsið.“ Charlie Hebdo Mest lesið „Vona að þú sofir vel“ Innlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Innlent Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Erlent Fyrirgefur fjölskyldunni og leitar sátta Erlent Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu Innlent Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Innlent Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Innlent Birgir Guðjónsson er látinn Innlent Fleiri fréttir Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Bein útsending: Kynna ársreikning Reykjavíkurborgar „Við gerum ekki svona við börn“ Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Sjá meira
Félag evrópskra bókaútgefenda segjast, í tilkynningu, ganga í takt við samtök franskra bókaútgefenda sem og samtökum alþjóðlegra bókaútgefenda og vilja fordæma morðin í París í gær, afdráttarlaust. Dráp á höfundum, samstarfsfólki og þeim sem störfuðu við að verja þá, lýsir einstökum heigulshætti. En, tjáningarfrelsi mun sigra villimennskuna. Í tilkynningunni er áréttað að meðlimir samtaka bókaútgefenda berjist dag hvern fyrir því að tryggja raunverulegt frelsi til tjáningar og útgáfu, í Evrópu og um heim allan. Forseti samtakanna, Pierre Dutilleul, segir: „Líkt og kollegar mínir, er mér að sjálfsögðu brugðið vegna þessara viðurstyggilegu og villimannslegu glæpa gegn blaðamönnum Charlie Hebdo. Fyrir hönd allra evrópskra bókaútgefenda, mun ég eftir sem áður berjast í ræðu og riti gegn öllum atlögum gegn tjáningarfrelsinu; sem er grundvöllur lýðræðis.“ Egill Örn Jóhannsson er formaður Félags íslenskra bókaútgefenda, sem eru aðilar að félagi evrópskra bókaútgefenda. Hann segir, í samtali við Vísi, að‘ íslenska útgefendur ætli ekki að bregðast sérstaklega við þessum atburðum að öðru leyti en því að standa heilshugar að ályktun félagsins. „Tjáningarfrelsið skiptir heimsbyggðina alla gríðarlegu máli, auðvitað hér á Íslandi sem og annars staðar. Maður fyllist óhug við þessi skelfilegu tíðindi og rétt að árétta að það er ekki síður ástæða til að vera á verði hér á Ísland, sem annars staðar, þegar þessi hornsteinn lýðræðis er annars vegar; tjáningarfrelsið.“
Charlie Hebdo Mest lesið „Vona að þú sofir vel“ Innlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Innlent Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Erlent Fyrirgefur fjölskyldunni og leitar sátta Erlent Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu Innlent Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Innlent Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Innlent Birgir Guðjónsson er látinn Innlent Fleiri fréttir Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Bein útsending: Kynna ársreikning Reykjavíkurborgar „Við gerum ekki svona við börn“ Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Sjá meira