Kóngur Bollywood búinn að læra íslenskt orð Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 24. ágúst 2015 21:45 Shak Rukh Khan nýtur gríðarlegra vinsælda á Indlandi. Vísir/AFP Indverski Bollywood-leikarinn og söngvarinn Shak Rukh Khan er mættur til Íslands. SRK, oft nefndur konungur Bollywood, hyggst taka upp myndband við lag sitt hér á landi.Miðlar ytra greindu frá því fyrir tæpri viku að SRK væri á leið til Íslands en myndbandið verður tekið á svörtum sandi, með íslensku brimi og glæsilegu útsýni við sjávarsíðuna. Íslandsheimsóknin er hluti af tólf daga ferðalagi SRK og félaga. SRK lenti á landinu í dag og var líklega á leiðinni í eða úr Bláa lóninu í dag þegar hann birti mynd af jarðvarmavirkuninni í Svartsengi á Facebook og Twitter því til staðfestingar að hann væri kominn til landsins. Leikarinn er með um 15 milljónir fylgjenda á hvorri síðu og fleiri þúsund sem líka við myndina og deila henni. Fjórum tímum eftir að SRK tíst hafa rúmlega 1300 deilt því og tæplega 2500 líkað við það. Fjölmargir aðdáendur hans deila í framhaldinu myndum frá eigin heimsóknum til Íslands og láta hann vita af hverju hann megi ekki missa hér á landi. SRK verður fimmtugur í nóvember en hann er einn tekjuhæsti leikari heims.Iceland...Gluggavedur, means window weather. My guide Gunnar tells me not exactly but my 1st day, so will go with it. pic.twitter.com/gJPU7oaBgr— Shah Rukh Khan (@iamsrk) August 24, 2015 Tengdar fréttir Stjörnur Bollywood elska friðinn sem þær fá á Íslandi „Á Íslandi gat ég gengið óáreittur um göturnar,“ segir indverska stjarnan Amir Khan 19. ágúst 2015 10:00 Robert Downey Jr. tekjuhæsti leikari heims Sjáðu listann. 5. ágúst 2015 11:47 Mest lesið Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Lífið Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Lífið Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Lífið Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Lífið Mæðgin á stóra sviðinu í Feneyjum með íslenskan arkitektúr Menning Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lífið Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Lífið Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Tónlist Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Áttu sturlaða stund á Times Square Lífið Fleiri fréttir Fyrsti opinberi kossinn í þrítugsafmælinu Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Áttu sturlaða stund á Times Square The Wire og Sopranos-leikari látinn Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Frábær þjóðbúningamessa í Fljótshlíð Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Sýningin gott fyrir- og eftirpartý Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Sjá meira
Indverski Bollywood-leikarinn og söngvarinn Shak Rukh Khan er mættur til Íslands. SRK, oft nefndur konungur Bollywood, hyggst taka upp myndband við lag sitt hér á landi.Miðlar ytra greindu frá því fyrir tæpri viku að SRK væri á leið til Íslands en myndbandið verður tekið á svörtum sandi, með íslensku brimi og glæsilegu útsýni við sjávarsíðuna. Íslandsheimsóknin er hluti af tólf daga ferðalagi SRK og félaga. SRK lenti á landinu í dag og var líklega á leiðinni í eða úr Bláa lóninu í dag þegar hann birti mynd af jarðvarmavirkuninni í Svartsengi á Facebook og Twitter því til staðfestingar að hann væri kominn til landsins. Leikarinn er með um 15 milljónir fylgjenda á hvorri síðu og fleiri þúsund sem líka við myndina og deila henni. Fjórum tímum eftir að SRK tíst hafa rúmlega 1300 deilt því og tæplega 2500 líkað við það. Fjölmargir aðdáendur hans deila í framhaldinu myndum frá eigin heimsóknum til Íslands og láta hann vita af hverju hann megi ekki missa hér á landi. SRK verður fimmtugur í nóvember en hann er einn tekjuhæsti leikari heims.Iceland...Gluggavedur, means window weather. My guide Gunnar tells me not exactly but my 1st day, so will go with it. pic.twitter.com/gJPU7oaBgr— Shah Rukh Khan (@iamsrk) August 24, 2015
Tengdar fréttir Stjörnur Bollywood elska friðinn sem þær fá á Íslandi „Á Íslandi gat ég gengið óáreittur um göturnar,“ segir indverska stjarnan Amir Khan 19. ágúst 2015 10:00 Robert Downey Jr. tekjuhæsti leikari heims Sjáðu listann. 5. ágúst 2015 11:47 Mest lesið Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Lífið Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Lífið Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Lífið Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Lífið Mæðgin á stóra sviðinu í Feneyjum með íslenskan arkitektúr Menning Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lífið Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Lífið Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Tónlist Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Áttu sturlaða stund á Times Square Lífið Fleiri fréttir Fyrsti opinberi kossinn í þrítugsafmælinu Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Áttu sturlaða stund á Times Square The Wire og Sopranos-leikari látinn Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Frábær þjóðbúningamessa í Fljótshlíð Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Sýningin gott fyrir- og eftirpartý Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Sjá meira
Stjörnur Bollywood elska friðinn sem þær fá á Íslandi „Á Íslandi gat ég gengið óáreittur um göturnar,“ segir indverska stjarnan Amir Khan 19. ágúst 2015 10:00