Ísland hlaut verðlaun fyrir bestan árangur í He for she Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 1. júní 2015 12:48 Emma Watson er talskona UN Women. vísir/getty Emma Watson tísti í dag grein eftir Gunnar Braga Sveinsson, utanríkisráðherra, og segir íslenska karlmenn standa sig best í He for she átakinu. Watson ýtti átakinu úr vör síðastliðið haust en það miðar að því að bjóða karlmönnum formlega að taka þátt í kvenréttindabaráttunni sem háð er um allan heim með því að skrá sig á sérstaka síðu og vera meðvitaðir um kynjamisrétti í daglegu lífi. Grein Gunnars Braga má lesa í heild sinni hér. Á Íslandi hafa um 8600 karlmenn tekið þátt í verkefninu en það er einn af hverjum tuttugu. „Þetta þýðir að hlutfallslega hefðu 1,5 milljón karlmanna í Bretlandi þurft að skrá sig í átakið til þess að ná Íslandi í fjölda miðað við höfðatölu. Eins og staðan er núna hafa 34.331 maður skráð sig,“ segir Gunnar Bragi í greininni sem Watson deildi. Þar kemur einnig fram að utanríkisráðherra vor hafi tekið við verðlaunum frá UN Women í síðustu viku vegna árangurs Íslands. Gunnar Bragi fjallar um góðan árangur Íslands í baráttunni fyrir jafnrétti kynjanna en tekur fram að þrátt fyrir góðan árangur sé Ísland hvergi nærri komið á áfangastað. „Við erum enn að sjá staðalímyndir af konum og körlum alls staðar. Hins vegar er árangur okkar hvað varðar jafnrétti orðinn hluti af því hver við erum og ein leið sem við notum til þess að mæla velgengni.“ Watson vitnar í orð Gunnars á Twitter eins og sjá má hér að neðan. 'This realisation comes as a result of increased confrontation with the devastating impact of gender inequality.' Gunnar Bragi Sveinsson— Emma Watson (@EmWatson) June 1, 2015 'I believe that men in Iceland are increasingly recognizing that gender equality is a global human rights issue..'— Emma Watson (@EmWatson) June 1, 2015 Iceland is the most mobilized #HeForShe nation around the world with 1/20 men signed up- http://t.co/FtOaAfGx9T— Emma Watson (@EmWatson) June 1, 2015 Tengdar fréttir Ísland stendur fyrir karlaráðstefnu um kvenréttindi Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra boðaði á allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna í gær að Ísland og Súrinam muni leiða saman karlkynsleiðtoga til að ræða kvenréttindi. 30. september 2014 12:11 Frægir taka þátt í HeForShe Tom Hiddleston, Kobe Bryant og Páll Óskar eru á meðal þeirra sem taka þátt í herferð UN Women. 24. september 2014 12:12 HeForShe: Þú gætir rætt við Emma Watson um jafnrétti kynjanna Ríflega hundrað umsækjendum verður boðið að taka þátt á ráðstefnu í London. 3. mars 2015 16:30 Mest lesið Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Innlent Vonar að „eitt skemmt epli“ skemmi ekki fyrir hinum Innlent Guðmundur Ingi á sjúkrahúsi Innlent Símtalið við Ingu skráð í skjalakerfi skólans Innlent Íslendingar í öðrum bílnum og erlendir ferðamenn í hinum Innlent Óttast að framtíð gamla Vesturbæjarins sé í húfi Innlent Tjáir sig um símtalið margfræga: „Hún var ekki í neinu jafnvægi“ Innlent Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Erlent Koma Ársæli til varnar og telja ráðherra refsa honum fyrir skoðanir sínar Innlent Íslenskur maður á níræðisaldri lést á Fjarðarheiði Innlent Fleiri fréttir Yfir 120 stórfelld fíkniefnamál hjá tollinum Hafi engin afskipti haft af málinu Ráðherra hafnar afskiptum af málinu Útilokar ekki að fara í pólitík og bjóða sig fram í borginni Skólameisturum brugðið og þeir krefjast fundar með ráðherra Vonar að „eitt skemmt epli“ skemmi ekki fyrir hinum Ákvörðunin varði gagnrýni Ársæls ekki að neinu leyti Vænir ráðherra um valdníðslu og óskar skýringa Arftaki Sigríðar Bjarkar þarf að uppfylla þessi skilyrði Ábati Fjarðarheiðarganga metinn neikvæður um 37 milljarða króna Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Karlaklefunum lokað í Sundhöllinni vegna rakaskemmda Samþykktu friðlýsingu Grafarvogs en tillaga um stækkun verndarsvæðis felld Manna þurfi átta stöðugildi til að halda óbreyttri starfsemi Fleiri en Seyðfirðingar óánægðir með samgönguáætlun Íslenskur maður á níræðisaldri lést á Fjarðarheiði Þungt yfir Austfirðingum í dag Símtalið við Ingu skráð í skjalakerfi skólans Skólameistari ósáttur og hörð átök á þingi Ungliðar undirrita drengskaparheit Enn skorað á Willum Íslendingar í öðrum bílnum og erlendir ferðamenn í hinum Grætur Fjarðarheiðargöng og vísar til banaslyssins Karlar telja hlutverkaskiptin jafnari Guðmundur Ingi á sjúkrahúsi Koma Ársæli til varnar og telja ráðherra refsa honum fyrir skoðanir sínar Ekki á leið í framboð í borginni og hugsi yfir „óskalista“ ríkisstjórnarinnar Ekki brotið á matráði sem var sagt upp störfum í fæðingarorlofi Stefna á að opna Gunnarsholt um áramót og styttist í svör um Garðabæ Tjáir sig um símtalið margfræga: „Hún var ekki í neinu jafnvægi“ Sjá meira
Emma Watson tísti í dag grein eftir Gunnar Braga Sveinsson, utanríkisráðherra, og segir íslenska karlmenn standa sig best í He for she átakinu. Watson ýtti átakinu úr vör síðastliðið haust en það miðar að því að bjóða karlmönnum formlega að taka þátt í kvenréttindabaráttunni sem háð er um allan heim með því að skrá sig á sérstaka síðu og vera meðvitaðir um kynjamisrétti í daglegu lífi. Grein Gunnars Braga má lesa í heild sinni hér. Á Íslandi hafa um 8600 karlmenn tekið þátt í verkefninu en það er einn af hverjum tuttugu. „Þetta þýðir að hlutfallslega hefðu 1,5 milljón karlmanna í Bretlandi þurft að skrá sig í átakið til þess að ná Íslandi í fjölda miðað við höfðatölu. Eins og staðan er núna hafa 34.331 maður skráð sig,“ segir Gunnar Bragi í greininni sem Watson deildi. Þar kemur einnig fram að utanríkisráðherra vor hafi tekið við verðlaunum frá UN Women í síðustu viku vegna árangurs Íslands. Gunnar Bragi fjallar um góðan árangur Íslands í baráttunni fyrir jafnrétti kynjanna en tekur fram að þrátt fyrir góðan árangur sé Ísland hvergi nærri komið á áfangastað. „Við erum enn að sjá staðalímyndir af konum og körlum alls staðar. Hins vegar er árangur okkar hvað varðar jafnrétti orðinn hluti af því hver við erum og ein leið sem við notum til þess að mæla velgengni.“ Watson vitnar í orð Gunnars á Twitter eins og sjá má hér að neðan. 'This realisation comes as a result of increased confrontation with the devastating impact of gender inequality.' Gunnar Bragi Sveinsson— Emma Watson (@EmWatson) June 1, 2015 'I believe that men in Iceland are increasingly recognizing that gender equality is a global human rights issue..'— Emma Watson (@EmWatson) June 1, 2015 Iceland is the most mobilized #HeForShe nation around the world with 1/20 men signed up- http://t.co/FtOaAfGx9T— Emma Watson (@EmWatson) June 1, 2015
Tengdar fréttir Ísland stendur fyrir karlaráðstefnu um kvenréttindi Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra boðaði á allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna í gær að Ísland og Súrinam muni leiða saman karlkynsleiðtoga til að ræða kvenréttindi. 30. september 2014 12:11 Frægir taka þátt í HeForShe Tom Hiddleston, Kobe Bryant og Páll Óskar eru á meðal þeirra sem taka þátt í herferð UN Women. 24. september 2014 12:12 HeForShe: Þú gætir rætt við Emma Watson um jafnrétti kynjanna Ríflega hundrað umsækjendum verður boðið að taka þátt á ráðstefnu í London. 3. mars 2015 16:30 Mest lesið Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Innlent Vonar að „eitt skemmt epli“ skemmi ekki fyrir hinum Innlent Guðmundur Ingi á sjúkrahúsi Innlent Símtalið við Ingu skráð í skjalakerfi skólans Innlent Íslendingar í öðrum bílnum og erlendir ferðamenn í hinum Innlent Óttast að framtíð gamla Vesturbæjarins sé í húfi Innlent Tjáir sig um símtalið margfræga: „Hún var ekki í neinu jafnvægi“ Innlent Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Erlent Koma Ársæli til varnar og telja ráðherra refsa honum fyrir skoðanir sínar Innlent Íslenskur maður á níræðisaldri lést á Fjarðarheiði Innlent Fleiri fréttir Yfir 120 stórfelld fíkniefnamál hjá tollinum Hafi engin afskipti haft af málinu Ráðherra hafnar afskiptum af málinu Útilokar ekki að fara í pólitík og bjóða sig fram í borginni Skólameisturum brugðið og þeir krefjast fundar með ráðherra Vonar að „eitt skemmt epli“ skemmi ekki fyrir hinum Ákvörðunin varði gagnrýni Ársæls ekki að neinu leyti Vænir ráðherra um valdníðslu og óskar skýringa Arftaki Sigríðar Bjarkar þarf að uppfylla þessi skilyrði Ábati Fjarðarheiðarganga metinn neikvæður um 37 milljarða króna Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Karlaklefunum lokað í Sundhöllinni vegna rakaskemmda Samþykktu friðlýsingu Grafarvogs en tillaga um stækkun verndarsvæðis felld Manna þurfi átta stöðugildi til að halda óbreyttri starfsemi Fleiri en Seyðfirðingar óánægðir með samgönguáætlun Íslenskur maður á níræðisaldri lést á Fjarðarheiði Þungt yfir Austfirðingum í dag Símtalið við Ingu skráð í skjalakerfi skólans Skólameistari ósáttur og hörð átök á þingi Ungliðar undirrita drengskaparheit Enn skorað á Willum Íslendingar í öðrum bílnum og erlendir ferðamenn í hinum Grætur Fjarðarheiðargöng og vísar til banaslyssins Karlar telja hlutverkaskiptin jafnari Guðmundur Ingi á sjúkrahúsi Koma Ársæli til varnar og telja ráðherra refsa honum fyrir skoðanir sínar Ekki á leið í framboð í borginni og hugsi yfir „óskalista“ ríkisstjórnarinnar Ekki brotið á matráði sem var sagt upp störfum í fæðingarorlofi Stefna á að opna Gunnarsholt um áramót og styttist í svör um Garðabæ Tjáir sig um símtalið margfræga: „Hún var ekki í neinu jafnvægi“ Sjá meira
Ísland stendur fyrir karlaráðstefnu um kvenréttindi Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra boðaði á allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna í gær að Ísland og Súrinam muni leiða saman karlkynsleiðtoga til að ræða kvenréttindi. 30. september 2014 12:11
Frægir taka þátt í HeForShe Tom Hiddleston, Kobe Bryant og Páll Óskar eru á meðal þeirra sem taka þátt í herferð UN Women. 24. september 2014 12:12
HeForShe: Þú gætir rætt við Emma Watson um jafnrétti kynjanna Ríflega hundrað umsækjendum verður boðið að taka þátt á ráðstefnu í London. 3. mars 2015 16:30