Stefnir í metár hjá Útlendingastofnun Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 7. september 2015 12:23 Stefnir í metár hjá Útlendingastofnun. Vísir/SK Alls hafa 154 einstaklingar sótt um hæli á Íslandi það sem af er ári. Umsóknum hælisleitanda fer fjölgandi en þann 31. ágúst 2014 höfðu 93 sótt um hæli. Útlendingastofnun telur að met verði slegið í fjölda hælisumsókna á Íslandi á árinu. Samtals hefur 48 einstaklingum verið veitt hæli eða annarskonar vernd á árinu. Þetta kemur fram í frétt á vef Útlendingastofnunar. Albanir og Sýrlendingar eru fjölmennustu hópar hælisleitenda hér á landi. Af þeim 154 sem sótt hafa um hæli á árinu eru 51 frá Albaníu og 18 frá Sýrlandi. Alls eru umsækjendurnir af 32 þjóðernum en einn umsækjandi er ríkisfangslaus.Meðferð 158 mála lauk hjá Útlendingastofnun á tímabilinu.ÚtlendingastofnunEkki kemur til greina að vísa sýrlenskum hælisleitendum aftur til Sýrlands vegna borgarastyrjaldarinnar sem þar geisar og hafa átta hælisleitendur frá Sýrlandi fengið úrlausn sinna mála. Fjórum einstaklingum hefur verið veitt staða flóttamanns og hæli á Íslandi, þrír voru sendir til Evrópuríkis á grundvelli Dyflinnarreglugerðarinnar. Í einu máli hafði umsækjandi þegar fengið veitta vernd í Evrópuríki og var honum gert að snúa þangað aftur. Alls hafa 48 einstaklingar fengið hæli eða aðra vernd hér á landi þar sem af er ári, 50 var synjað um vernd en öðrum málum lauk með öðrum hætti. Tengdar fréttir Tilskipun frá Evrópusambandinu á hlut í hversu margir flóttamenn hafa drukknað Hans Rosling prófessor sýnir með myndbandi hvernig flóttamenn hafa verið neyddir til þess að ferðast um borð í bátum í stað flugvéla. 6. september 2015 13:52 Höskuldur Kári í Búdapest: „Mjög magnað andrúmsloft“ Fréttamaður Stöðvar 2 og Bylgjunnar er staddur á lestarstöðinni Keleti í Búdapest. 6. september 2015 12:53 Leggur til sex milljaðra evra til að bregðast við auknum straumi flóttamanna Gagnrýnendur saka Angelu Merkel um að skapa varasamt fordæmi með því að opna landamæri Þýskalands. 7. september 2015 10:42 Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Innlent Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Erlent Fékk afa sinn með sér á skólabekk Innlent Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Innlent Trump segir stjórnvöld í Íran hætt að drepa mótmælendur Erlent Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Erlent Fleiri fréttir Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Sjá meira
Alls hafa 154 einstaklingar sótt um hæli á Íslandi það sem af er ári. Umsóknum hælisleitanda fer fjölgandi en þann 31. ágúst 2014 höfðu 93 sótt um hæli. Útlendingastofnun telur að met verði slegið í fjölda hælisumsókna á Íslandi á árinu. Samtals hefur 48 einstaklingum verið veitt hæli eða annarskonar vernd á árinu. Þetta kemur fram í frétt á vef Útlendingastofnunar. Albanir og Sýrlendingar eru fjölmennustu hópar hælisleitenda hér á landi. Af þeim 154 sem sótt hafa um hæli á árinu eru 51 frá Albaníu og 18 frá Sýrlandi. Alls eru umsækjendurnir af 32 þjóðernum en einn umsækjandi er ríkisfangslaus.Meðferð 158 mála lauk hjá Útlendingastofnun á tímabilinu.ÚtlendingastofnunEkki kemur til greina að vísa sýrlenskum hælisleitendum aftur til Sýrlands vegna borgarastyrjaldarinnar sem þar geisar og hafa átta hælisleitendur frá Sýrlandi fengið úrlausn sinna mála. Fjórum einstaklingum hefur verið veitt staða flóttamanns og hæli á Íslandi, þrír voru sendir til Evrópuríkis á grundvelli Dyflinnarreglugerðarinnar. Í einu máli hafði umsækjandi þegar fengið veitta vernd í Evrópuríki og var honum gert að snúa þangað aftur. Alls hafa 48 einstaklingar fengið hæli eða aðra vernd hér á landi þar sem af er ári, 50 var synjað um vernd en öðrum málum lauk með öðrum hætti.
Tengdar fréttir Tilskipun frá Evrópusambandinu á hlut í hversu margir flóttamenn hafa drukknað Hans Rosling prófessor sýnir með myndbandi hvernig flóttamenn hafa verið neyddir til þess að ferðast um borð í bátum í stað flugvéla. 6. september 2015 13:52 Höskuldur Kári í Búdapest: „Mjög magnað andrúmsloft“ Fréttamaður Stöðvar 2 og Bylgjunnar er staddur á lestarstöðinni Keleti í Búdapest. 6. september 2015 12:53 Leggur til sex milljaðra evra til að bregðast við auknum straumi flóttamanna Gagnrýnendur saka Angelu Merkel um að skapa varasamt fordæmi með því að opna landamæri Þýskalands. 7. september 2015 10:42 Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Innlent Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Erlent Fékk afa sinn með sér á skólabekk Innlent Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Innlent Trump segir stjórnvöld í Íran hætt að drepa mótmælendur Erlent Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Erlent Fleiri fréttir Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Sjá meira
Tilskipun frá Evrópusambandinu á hlut í hversu margir flóttamenn hafa drukknað Hans Rosling prófessor sýnir með myndbandi hvernig flóttamenn hafa verið neyddir til þess að ferðast um borð í bátum í stað flugvéla. 6. september 2015 13:52
Höskuldur Kári í Búdapest: „Mjög magnað andrúmsloft“ Fréttamaður Stöðvar 2 og Bylgjunnar er staddur á lestarstöðinni Keleti í Búdapest. 6. september 2015 12:53
Leggur til sex milljaðra evra til að bregðast við auknum straumi flóttamanna Gagnrýnendur saka Angelu Merkel um að skapa varasamt fordæmi með því að opna landamæri Þýskalands. 7. september 2015 10:42