Íslenskir hommar þeir hamingjusömustu í heiminum Bjarki Ármannsson skrifar 18. maí 2015 22:37 Frá Gay Pride göngunni í Reykjavík í fyrra. Vísir/Valli Hvergi í heiminum eru samkynhneigðir karlmenn hamingjusamari en á Íslandi, samkvæmt könnun vefsíðunnar Planet Romeo. Könnunin byggir á svörum 115 þúsund samkynhneigðra karlmanna frá 127 löndum og er gerð í tilefni Alþjóðadagsins gegn hómófóbíu (IDAHOT), sem haldinn var í gær. Næst á eftir Íslandi fylgja Noregur, Danmörk og Svíþjóð og í umsögn sinni um niðurstöðurnar kalla aðstandendur Planet Romeo Skandinavíu „himnaríki fyrir samkynhneigða.“ Afríkuríkin Úganda, Súdan og Eþíópía skipa neðstu sæti listans. Könnunin tekur helst mið af þremur þáttum. Hvað samkynhneigðum mönnum finnst um viðhorf samfélagsins til samkynhneigðar, hvernig þeim finnst aðrir koma fram við sig og hversu sáttir þeir eru við sjálfa sig. 123 Íslendingar tóku þátt í könnuninni. Í umsögninni segir að fjöldi þeirra landa þar sem aðstæður samkynhneigðra fari versnandi, til dæmis Rússland, Tyrkland og Ungverjaland, sé mikið áhyggjuefni. Líta megi á könnunina ekki einungis sem úttekt á stöðu samkynhneigðra um heim allan, heldur einnig á stöðu mannréttindamála almennt. Stjórnvöld sem ali á hatri og fordómum gegn minnihlutahópum ráðist gegn grunngildum okkar allra. Tengdar fréttir Vill sjá ríkissaksóknara í fangelsi fyrir að taka þátt í Gleðigöngunni Það fóru fram fjörugar umræður á Útvarpi Sögu í dag. 22. apríl 2015 18:27 Lögregla kölluð til vegna mótmælanda á tónleikum Hinsegin kórsins Maðurinn sagðist „ekkert hafa á móti fólki eins og ykkur“ en að fáninn yrði að fara niður og félagsskapurinn ætti ekkert erindi í hús guðs. 17. maí 2015 18:23 Samviskufrelsi presta verði afnumið hjá Þjóðkirkjunni Prestar mega neita samkynja pörum um hjónavígslu á grundvelli sinnar eigin samvisku. Sigurvin Lárus Björnsson æskulýðsprestur segir stöðuna slæma. 14. maí 2015 10:30 Formaður samtakanna ´78: „Erum að draga línu í sandinn og segja stopp nú stýrimann“ Samtökin ´78 hafa ákveðið að kæra tíu einstaklinga til lögreglu fyrir hatursummæli sem þau telja refsinæm. 27. apríl 2015 10:03 Mest lesið Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Halla mun funda með Xi Jinping Innlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Innlent Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Innlent Fleiri fréttir Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Sjá meira
Hvergi í heiminum eru samkynhneigðir karlmenn hamingjusamari en á Íslandi, samkvæmt könnun vefsíðunnar Planet Romeo. Könnunin byggir á svörum 115 þúsund samkynhneigðra karlmanna frá 127 löndum og er gerð í tilefni Alþjóðadagsins gegn hómófóbíu (IDAHOT), sem haldinn var í gær. Næst á eftir Íslandi fylgja Noregur, Danmörk og Svíþjóð og í umsögn sinni um niðurstöðurnar kalla aðstandendur Planet Romeo Skandinavíu „himnaríki fyrir samkynhneigða.“ Afríkuríkin Úganda, Súdan og Eþíópía skipa neðstu sæti listans. Könnunin tekur helst mið af þremur þáttum. Hvað samkynhneigðum mönnum finnst um viðhorf samfélagsins til samkynhneigðar, hvernig þeim finnst aðrir koma fram við sig og hversu sáttir þeir eru við sjálfa sig. 123 Íslendingar tóku þátt í könnuninni. Í umsögninni segir að fjöldi þeirra landa þar sem aðstæður samkynhneigðra fari versnandi, til dæmis Rússland, Tyrkland og Ungverjaland, sé mikið áhyggjuefni. Líta megi á könnunina ekki einungis sem úttekt á stöðu samkynhneigðra um heim allan, heldur einnig á stöðu mannréttindamála almennt. Stjórnvöld sem ali á hatri og fordómum gegn minnihlutahópum ráðist gegn grunngildum okkar allra.
Tengdar fréttir Vill sjá ríkissaksóknara í fangelsi fyrir að taka þátt í Gleðigöngunni Það fóru fram fjörugar umræður á Útvarpi Sögu í dag. 22. apríl 2015 18:27 Lögregla kölluð til vegna mótmælanda á tónleikum Hinsegin kórsins Maðurinn sagðist „ekkert hafa á móti fólki eins og ykkur“ en að fáninn yrði að fara niður og félagsskapurinn ætti ekkert erindi í hús guðs. 17. maí 2015 18:23 Samviskufrelsi presta verði afnumið hjá Þjóðkirkjunni Prestar mega neita samkynja pörum um hjónavígslu á grundvelli sinnar eigin samvisku. Sigurvin Lárus Björnsson æskulýðsprestur segir stöðuna slæma. 14. maí 2015 10:30 Formaður samtakanna ´78: „Erum að draga línu í sandinn og segja stopp nú stýrimann“ Samtökin ´78 hafa ákveðið að kæra tíu einstaklinga til lögreglu fyrir hatursummæli sem þau telja refsinæm. 27. apríl 2015 10:03 Mest lesið Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Halla mun funda með Xi Jinping Innlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Innlent Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Innlent Fleiri fréttir Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Sjá meira
Vill sjá ríkissaksóknara í fangelsi fyrir að taka þátt í Gleðigöngunni Það fóru fram fjörugar umræður á Útvarpi Sögu í dag. 22. apríl 2015 18:27
Lögregla kölluð til vegna mótmælanda á tónleikum Hinsegin kórsins Maðurinn sagðist „ekkert hafa á móti fólki eins og ykkur“ en að fáninn yrði að fara niður og félagsskapurinn ætti ekkert erindi í hús guðs. 17. maí 2015 18:23
Samviskufrelsi presta verði afnumið hjá Þjóðkirkjunni Prestar mega neita samkynja pörum um hjónavígslu á grundvelli sinnar eigin samvisku. Sigurvin Lárus Björnsson æskulýðsprestur segir stöðuna slæma. 14. maí 2015 10:30
Formaður samtakanna ´78: „Erum að draga línu í sandinn og segja stopp nú stýrimann“ Samtökin ´78 hafa ákveðið að kæra tíu einstaklinga til lögreglu fyrir hatursummæli sem þau telja refsinæm. 27. apríl 2015 10:03