Tilraun til að lenda ESB málinu í góðu Þóra Kristín Ásgeirsdóttir skrifar 16. mars 2015 18:59 Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra segir að bréf utanríkisráðherra til ESB hafi verið tilraun til að lenda málinu í góðu. Hann er enn á því að það hafi verið rétt ákvörðun þrátt fyrir að stjórnarandstaðan og ýmsir Evrópusinnar úr röðum stjórnarflokkanna hafi brugðist ókvæða við. Hann segist ekki útiloka þjóðaratkvæðagreiðslu um Evrópumálin einhverntímann í framtíðinni. Það kom fram á þingfundi í dag að ráðherrar ríkisstjórnarinnar virðast líta svo á að viðræðum við ESB hafi nú verið verið slitið. Málið sé því á byrjunarreit. Formaður utanríkismálanefndar hefur hinsvegar sagt að með bréfinu sé einungis verið að árétta stefnu ríkisstjórnarinnar í Evrópumálum. Það sé því ekki meiriháttar utanríkismál. Það virðist því ekki einhugur um hvernig beri að túlka bréfið, ekki einu sinni í herbúðum stjórnarliða. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson segist ekki telja að um neinn skoðanaágreining sé að ræða. Hann segir að ákvörðun um að senda bréfið til ESB, hafi verið tekin í samráði við ESB. Það hafi verið mat ekki bara íslenskra stjórnvalda heldur líka ESB, að ríkisstjórn sem ekki vilji í Evrópusambandins geti ekki viðhaldið stöðu umsóknarríkisins enda feli það í sér vilja til að ganga inn. Það hafi tekist að gera þetta í góðu gagnvart ESB en stjórnarandstaðan hafi kosið að túlka þetta allt á versta veg þótt þarna hafi náðst lending í erfiðu máli. Tengdar fréttir Gunnar Bragi segir stjórnina ekki þvingaða til að fylgja stefnu vinstristjórnarinnar Hafnar því að um meiriháttar utanríkismál hafi verið að ræða og segir að málið hafi verið til umræðu í utanríkismálanefnd. 16. mars 2015 09:46 Segja vinnubrögð ríkisstjórnarinnar í ESB málinu skapa hættulegt fordæmi Viðskiptaráð telur stöðu aðildarumsóknar Íslands gagnvart ESB óbreytta. 16. mars 2015 09:57 Bjarni Benediktsson: „Meirihlutinn ræður“ Tekist á um vinnubrögð ríkisstjórnarinnar á Alþingi. 16. mars 2015 16:16 Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Innlent Fleiri fréttir Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ Segir ESB stærstu ógnina við viðskiptahagsmuni landsins Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Sjá meira
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra segir að bréf utanríkisráðherra til ESB hafi verið tilraun til að lenda málinu í góðu. Hann er enn á því að það hafi verið rétt ákvörðun þrátt fyrir að stjórnarandstaðan og ýmsir Evrópusinnar úr röðum stjórnarflokkanna hafi brugðist ókvæða við. Hann segist ekki útiloka þjóðaratkvæðagreiðslu um Evrópumálin einhverntímann í framtíðinni. Það kom fram á þingfundi í dag að ráðherrar ríkisstjórnarinnar virðast líta svo á að viðræðum við ESB hafi nú verið verið slitið. Málið sé því á byrjunarreit. Formaður utanríkismálanefndar hefur hinsvegar sagt að með bréfinu sé einungis verið að árétta stefnu ríkisstjórnarinnar í Evrópumálum. Það sé því ekki meiriháttar utanríkismál. Það virðist því ekki einhugur um hvernig beri að túlka bréfið, ekki einu sinni í herbúðum stjórnarliða. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson segist ekki telja að um neinn skoðanaágreining sé að ræða. Hann segir að ákvörðun um að senda bréfið til ESB, hafi verið tekin í samráði við ESB. Það hafi verið mat ekki bara íslenskra stjórnvalda heldur líka ESB, að ríkisstjórn sem ekki vilji í Evrópusambandins geti ekki viðhaldið stöðu umsóknarríkisins enda feli það í sér vilja til að ganga inn. Það hafi tekist að gera þetta í góðu gagnvart ESB en stjórnarandstaðan hafi kosið að túlka þetta allt á versta veg þótt þarna hafi náðst lending í erfiðu máli.
Tengdar fréttir Gunnar Bragi segir stjórnina ekki þvingaða til að fylgja stefnu vinstristjórnarinnar Hafnar því að um meiriháttar utanríkismál hafi verið að ræða og segir að málið hafi verið til umræðu í utanríkismálanefnd. 16. mars 2015 09:46 Segja vinnubrögð ríkisstjórnarinnar í ESB málinu skapa hættulegt fordæmi Viðskiptaráð telur stöðu aðildarumsóknar Íslands gagnvart ESB óbreytta. 16. mars 2015 09:57 Bjarni Benediktsson: „Meirihlutinn ræður“ Tekist á um vinnubrögð ríkisstjórnarinnar á Alþingi. 16. mars 2015 16:16 Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Innlent Fleiri fréttir Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ Segir ESB stærstu ógnina við viðskiptahagsmuni landsins Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Sjá meira
Gunnar Bragi segir stjórnina ekki þvingaða til að fylgja stefnu vinstristjórnarinnar Hafnar því að um meiriháttar utanríkismál hafi verið að ræða og segir að málið hafi verið til umræðu í utanríkismálanefnd. 16. mars 2015 09:46
Segja vinnubrögð ríkisstjórnarinnar í ESB málinu skapa hættulegt fordæmi Viðskiptaráð telur stöðu aðildarumsóknar Íslands gagnvart ESB óbreytta. 16. mars 2015 09:57
Bjarni Benediktsson: „Meirihlutinn ræður“ Tekist á um vinnubrögð ríkisstjórnarinnar á Alþingi. 16. mars 2015 16:16