Tilraun til að lenda ESB málinu í góðu Þóra Kristín Ásgeirsdóttir skrifar 16. mars 2015 18:59 Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra segir að bréf utanríkisráðherra til ESB hafi verið tilraun til að lenda málinu í góðu. Hann er enn á því að það hafi verið rétt ákvörðun þrátt fyrir að stjórnarandstaðan og ýmsir Evrópusinnar úr röðum stjórnarflokkanna hafi brugðist ókvæða við. Hann segist ekki útiloka þjóðaratkvæðagreiðslu um Evrópumálin einhverntímann í framtíðinni. Það kom fram á þingfundi í dag að ráðherrar ríkisstjórnarinnar virðast líta svo á að viðræðum við ESB hafi nú verið verið slitið. Málið sé því á byrjunarreit. Formaður utanríkismálanefndar hefur hinsvegar sagt að með bréfinu sé einungis verið að árétta stefnu ríkisstjórnarinnar í Evrópumálum. Það sé því ekki meiriháttar utanríkismál. Það virðist því ekki einhugur um hvernig beri að túlka bréfið, ekki einu sinni í herbúðum stjórnarliða. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson segist ekki telja að um neinn skoðanaágreining sé að ræða. Hann segir að ákvörðun um að senda bréfið til ESB, hafi verið tekin í samráði við ESB. Það hafi verið mat ekki bara íslenskra stjórnvalda heldur líka ESB, að ríkisstjórn sem ekki vilji í Evrópusambandins geti ekki viðhaldið stöðu umsóknarríkisins enda feli það í sér vilja til að ganga inn. Það hafi tekist að gera þetta í góðu gagnvart ESB en stjórnarandstaðan hafi kosið að túlka þetta allt á versta veg þótt þarna hafi náðst lending í erfiðu máli. Tengdar fréttir Gunnar Bragi segir stjórnina ekki þvingaða til að fylgja stefnu vinstristjórnarinnar Hafnar því að um meiriháttar utanríkismál hafi verið að ræða og segir að málið hafi verið til umræðu í utanríkismálanefnd. 16. mars 2015 09:46 Segja vinnubrögð ríkisstjórnarinnar í ESB málinu skapa hættulegt fordæmi Viðskiptaráð telur stöðu aðildarumsóknar Íslands gagnvart ESB óbreytta. 16. mars 2015 09:57 Bjarni Benediktsson: „Meirihlutinn ræður“ Tekist á um vinnubrögð ríkisstjórnarinnar á Alþingi. 16. mars 2015 16:16 Mest lesið Auglýsingaskilti framar umferðaröryggi barna í forgangsröðinni Innlent Fjögur börn á Íslandi getin með sæði mannsins Innlent Varar Íslendinga við værukærð eftir að „Pólverjar lögleiddu pyntingar“ Innlent Landsmenn sáttir: „Þetta eru bara glæpahundar“ Innlent Krafðist sérlega þungrar refsingar yfir Margréti Höllu Innlent Gummi Emil tekinn í skýrslutöku lögreglu Innlent „Þá sýndu stjórnvöld kjark“ Innlent Ósáttur með ákvörðunina: „Mér finnst Rúv verða aðeins leiðinlegra fyrir vikið“ Innlent Ísland verður ekki með í Eurovision Innlent Krúttlegi jólamarkaðurinn í félagsheimilinu endaði á borði lögreglu Innlent Fleiri fréttir Auglýsingaskilti framar umferðaröryggi barna í forgangsröðinni „Þá sýndu stjórnvöld kjark“ Fjögur börn á Íslandi getin með sæði mannsins Útvarp Sólheimar er vinsæl útvarpsstöð Landsmenn sáttir: „Þetta eru bara glæpahundar“ Varar Íslendinga við værukærð eftir að „Pólverjar lögleiddu pyntingar“ Breiðholtsbrautin opin á ný Áfram gert ráð fyrir gosi þrátt fyrir litla skjálftavirkni Reyndu að kveikja eld í bílastæðahúsi Ekkert Eurovision og hreindýr sem heldur að það sé hundur Til skoðunar hvort ljósin hafi verið græn Ósáttur með ákvörðunina: „Mér finnst Rúv verða aðeins leiðinlegra fyrir vikið“ Maðurinn handtekinn aftur í tengslum við mannslátið Milduðu dóm konu sem braut á drengjum og einn vildi ekki refsa Ísland meðal ríkja sem vilja endurskoða túlkun Mannréttindasáttmálans Ísland verður ekki með í Eurovision Selfoss dreginn til hafnar á Hjaltlandseyjum Reiknar með fljótri og góðri ákvörðun fyrir Ísland Óska eftir vitnum að banaslysinu á Vesturlandsvegi Kalla eftir sérstakri umræðu um málefni skólameistara og framhaldsskóla Tölvuárás á kerfi Grundarheimilanna Úlfar þögull sem gröfin Vörubifreið ekið á undirstöður Breiðholtsbrúar Starfsmenn stefna Hval í samvinnu við fyrirtækið Viðgerð á Seyðisfjarðarlínunni muni taka tíma Hvalveiðimenn ætla í hart og örlög Íslands í Eurovision ráðast í dag Róbert vill leiða lista Viðreisnar í borginni Miðflokkurinn ekki undirritað siðareglur og mæting þingmanna sögð frjálsleg Handtekinn á Akranesi grunaður um nauðgun Slökkviliðsstjóri fer í fullt starf hjá almannavarnanefnd Sjá meira
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra segir að bréf utanríkisráðherra til ESB hafi verið tilraun til að lenda málinu í góðu. Hann er enn á því að það hafi verið rétt ákvörðun þrátt fyrir að stjórnarandstaðan og ýmsir Evrópusinnar úr röðum stjórnarflokkanna hafi brugðist ókvæða við. Hann segist ekki útiloka þjóðaratkvæðagreiðslu um Evrópumálin einhverntímann í framtíðinni. Það kom fram á þingfundi í dag að ráðherrar ríkisstjórnarinnar virðast líta svo á að viðræðum við ESB hafi nú verið verið slitið. Málið sé því á byrjunarreit. Formaður utanríkismálanefndar hefur hinsvegar sagt að með bréfinu sé einungis verið að árétta stefnu ríkisstjórnarinnar í Evrópumálum. Það sé því ekki meiriháttar utanríkismál. Það virðist því ekki einhugur um hvernig beri að túlka bréfið, ekki einu sinni í herbúðum stjórnarliða. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson segist ekki telja að um neinn skoðanaágreining sé að ræða. Hann segir að ákvörðun um að senda bréfið til ESB, hafi verið tekin í samráði við ESB. Það hafi verið mat ekki bara íslenskra stjórnvalda heldur líka ESB, að ríkisstjórn sem ekki vilji í Evrópusambandins geti ekki viðhaldið stöðu umsóknarríkisins enda feli það í sér vilja til að ganga inn. Það hafi tekist að gera þetta í góðu gagnvart ESB en stjórnarandstaðan hafi kosið að túlka þetta allt á versta veg þótt þarna hafi náðst lending í erfiðu máli.
Tengdar fréttir Gunnar Bragi segir stjórnina ekki þvingaða til að fylgja stefnu vinstristjórnarinnar Hafnar því að um meiriháttar utanríkismál hafi verið að ræða og segir að málið hafi verið til umræðu í utanríkismálanefnd. 16. mars 2015 09:46 Segja vinnubrögð ríkisstjórnarinnar í ESB málinu skapa hættulegt fordæmi Viðskiptaráð telur stöðu aðildarumsóknar Íslands gagnvart ESB óbreytta. 16. mars 2015 09:57 Bjarni Benediktsson: „Meirihlutinn ræður“ Tekist á um vinnubrögð ríkisstjórnarinnar á Alþingi. 16. mars 2015 16:16 Mest lesið Auglýsingaskilti framar umferðaröryggi barna í forgangsröðinni Innlent Fjögur börn á Íslandi getin með sæði mannsins Innlent Varar Íslendinga við værukærð eftir að „Pólverjar lögleiddu pyntingar“ Innlent Landsmenn sáttir: „Þetta eru bara glæpahundar“ Innlent Krafðist sérlega þungrar refsingar yfir Margréti Höllu Innlent Gummi Emil tekinn í skýrslutöku lögreglu Innlent „Þá sýndu stjórnvöld kjark“ Innlent Ósáttur með ákvörðunina: „Mér finnst Rúv verða aðeins leiðinlegra fyrir vikið“ Innlent Ísland verður ekki með í Eurovision Innlent Krúttlegi jólamarkaðurinn í félagsheimilinu endaði á borði lögreglu Innlent Fleiri fréttir Auglýsingaskilti framar umferðaröryggi barna í forgangsröðinni „Þá sýndu stjórnvöld kjark“ Fjögur börn á Íslandi getin með sæði mannsins Útvarp Sólheimar er vinsæl útvarpsstöð Landsmenn sáttir: „Þetta eru bara glæpahundar“ Varar Íslendinga við værukærð eftir að „Pólverjar lögleiddu pyntingar“ Breiðholtsbrautin opin á ný Áfram gert ráð fyrir gosi þrátt fyrir litla skjálftavirkni Reyndu að kveikja eld í bílastæðahúsi Ekkert Eurovision og hreindýr sem heldur að það sé hundur Til skoðunar hvort ljósin hafi verið græn Ósáttur með ákvörðunina: „Mér finnst Rúv verða aðeins leiðinlegra fyrir vikið“ Maðurinn handtekinn aftur í tengslum við mannslátið Milduðu dóm konu sem braut á drengjum og einn vildi ekki refsa Ísland meðal ríkja sem vilja endurskoða túlkun Mannréttindasáttmálans Ísland verður ekki með í Eurovision Selfoss dreginn til hafnar á Hjaltlandseyjum Reiknar með fljótri og góðri ákvörðun fyrir Ísland Óska eftir vitnum að banaslysinu á Vesturlandsvegi Kalla eftir sérstakri umræðu um málefni skólameistara og framhaldsskóla Tölvuárás á kerfi Grundarheimilanna Úlfar þögull sem gröfin Vörubifreið ekið á undirstöður Breiðholtsbrúar Starfsmenn stefna Hval í samvinnu við fyrirtækið Viðgerð á Seyðisfjarðarlínunni muni taka tíma Hvalveiðimenn ætla í hart og örlög Íslands í Eurovision ráðast í dag Róbert vill leiða lista Viðreisnar í borginni Miðflokkurinn ekki undirritað siðareglur og mæting þingmanna sögð frjálsleg Handtekinn á Akranesi grunaður um nauðgun Slökkviliðsstjóri fer í fullt starf hjá almannavarnanefnd Sjá meira
Gunnar Bragi segir stjórnina ekki þvingaða til að fylgja stefnu vinstristjórnarinnar Hafnar því að um meiriháttar utanríkismál hafi verið að ræða og segir að málið hafi verið til umræðu í utanríkismálanefnd. 16. mars 2015 09:46
Segja vinnubrögð ríkisstjórnarinnar í ESB málinu skapa hættulegt fordæmi Viðskiptaráð telur stöðu aðildarumsóknar Íslands gagnvart ESB óbreytta. 16. mars 2015 09:57
Bjarni Benediktsson: „Meirihlutinn ræður“ Tekist á um vinnubrögð ríkisstjórnarinnar á Alþingi. 16. mars 2015 16:16