Sá handtekni hefur hafið afplánun vegna fyrri dóms Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 10. ágúst 2015 20:40 Frá aðgerðum lögreglu í gærkvöldi og í nótt. Benedikt Bragason, maðurinn sem handtekinn var af lögreglu við Vellina í Hafnarfirði í nótt, hefur hafið afplánun vegna fyrri dóms sem hann hlaut á árinu. Fangelsismálastofnun nýtti sér heimild sem hún hefur til að flýta afplánun ef viðkomandi fremur brot áður en til afplánunar kemur. Þetta staðfestir Margeir Sveinsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn og stöðvarstjóri í Hafnarfirði við Vísi. „Hann fékk dóm fyrr á árinu og hefur hafið afplánun á honum.“ Benedikt var dæmdur í 10 mánaða fangelsi í mars sl. en hafði ekki fengið tilkynningu um að hefja afplánun á honum frá Fangelsismálastofnun. Í flestum tilvikum sendir Fangelsismálastofnun út tilkynningu með þriggja vikna fyrirvara áður en afplánun á að hefjast. „Það var ekki búið að senda tilkynningu en ákvörðun um að láta hann hefja afplánun var tekin á grundvelli þessarar undanþágu um að hægt sé að taka menn inn ef framið er brot.“ Aðgerðir lögreglunnar í gær voru umfangsmiklar en afbrotaferill Benedikts er langur. Tengdar fréttir Sérsveitin kölluð til: Karlmaður á fimmtugsaldri handtekinn á Völlunum Aðgerðir lögreglu voru umfangsmiklar og höfðu staðið yfir frá því um hálf ellefu. Lögregla lokaði allri umferð inn í hverfið um það leyti og voru íbúar hvattir til að halda sig innandyra. 10. ágúst 2015 01:23 Langur brotaferill mannsins: Fíkniefnalagabrot, hótanir og skothríð á Reykhólum Maðurinn sem handtekinn var af lögreglu við Vellina í Hafnarfirði í nótt heitir Benedikt Bragason og á að baki langan brotaferil. 10. ágúst 2015 10:21 Götum lokað á Völlunum og vopnaðir lögreglumenn segja fólki að halda sig innandyra Aðgerðum lögreglu lauk um klukkan eitt í nótt með handtöku manns í íbúð við Kirkjuvelli. 9. ágúst 2015 23:08 Maðurinn var vopnaður golfkylfu og hnífi Maðurinn kom ekki sjálfviljugur úr íbúðinni en veitti ekki mótspyrnu þegar lögreglan fór inn. 10. ágúst 2015 10:14 Mest lesið Fundu ríflega tuttugu lítra af brennisteinssýru í Gnoðarvogi Innlent Stór hluti felldur niður og Shamsudin-bræður játa Innlent Fórnarlamb stórhættulegs hrekks sem betur fer með hjálm Innlent Menntamálaráðherra greindur með þágufallssýki Innlent Mikilvægt að nota réttu orðin sem séu píka og typpi Innlent Fannst heill á húfi Innlent Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Innlent „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent Fella niður 64 milljarða sekt Trump Erlent Gjörólíkt gengi frá kosningum Innlent Fleiri fréttir 83% fallinna almennir borgarar: „Allt sem er að gerast þarna ber einkenni þjóðarmorðs“ Næsti fasi í yfirtöku á Gasaströnd og Njálugleði Þrír laxar reyndust úr sjókví í Dýrafirði Allt stopp á lokametrunum Framboðið „verður að koma í ljós“ Fundu ríflega tuttugu lítra af brennisteinssýru í Gnoðarvogi Mikilvægt að nota réttu orðin sem séu píka og typpi Biðla til bílstjóra sem leggja á bílastæði kirkjunnar Gjörólíkt gengi frá kosningum Helmingur landsmanna ánægður með störf Höllu Rafmagnslaust í öllum Skagafirði Gerður ráðin skólastjóri Barnaskóla Kársness Menntamálaráðherra greindur með þágufallssýki Fjórir greinast að meðaltali á ári með malaríu Markar lok vegferðar sem hófst vegna Kristnihátíðarinnar 2000 Óska eftir myndefni af gröfunni Vendingar í hraðbankamálinu og húsnæði sem fólk vill ekki Fórnarlamb stórhættulegs hrekks sem betur fer með hjálm Fannst heill á húfi Síðustu aspirnar á Austurvegi felldar Björguðu ferðamanni sem hafði fest bílinn í aurbleytu við Hagavatn Gæsluvarðhaldskröfu hafnað í hraðbankamálinu „Þessi sleggja, sem var sveiflað, var gúmmísleggja“ Verkefni stjórnvalda að takast á við undantekningar í skólakerfinu Leiguverðshækkanir hafa étið upp hækkun húsnæðisbóta Stór hluti felldur niður og Shamsudin-bræður játa Meðalvelta á kaupsamning 75,6 milljónir króna Leysigeisla beint að tveimur flugvélum í aðflugi Nýr tvöfaldur vegarkafli að bætast við Suðurlandsveg Telur handtökuna byggja á slúðri Sjá meira
Benedikt Bragason, maðurinn sem handtekinn var af lögreglu við Vellina í Hafnarfirði í nótt, hefur hafið afplánun vegna fyrri dóms sem hann hlaut á árinu. Fangelsismálastofnun nýtti sér heimild sem hún hefur til að flýta afplánun ef viðkomandi fremur brot áður en til afplánunar kemur. Þetta staðfestir Margeir Sveinsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn og stöðvarstjóri í Hafnarfirði við Vísi. „Hann fékk dóm fyrr á árinu og hefur hafið afplánun á honum.“ Benedikt var dæmdur í 10 mánaða fangelsi í mars sl. en hafði ekki fengið tilkynningu um að hefja afplánun á honum frá Fangelsismálastofnun. Í flestum tilvikum sendir Fangelsismálastofnun út tilkynningu með þriggja vikna fyrirvara áður en afplánun á að hefjast. „Það var ekki búið að senda tilkynningu en ákvörðun um að láta hann hefja afplánun var tekin á grundvelli þessarar undanþágu um að hægt sé að taka menn inn ef framið er brot.“ Aðgerðir lögreglunnar í gær voru umfangsmiklar en afbrotaferill Benedikts er langur.
Tengdar fréttir Sérsveitin kölluð til: Karlmaður á fimmtugsaldri handtekinn á Völlunum Aðgerðir lögreglu voru umfangsmiklar og höfðu staðið yfir frá því um hálf ellefu. Lögregla lokaði allri umferð inn í hverfið um það leyti og voru íbúar hvattir til að halda sig innandyra. 10. ágúst 2015 01:23 Langur brotaferill mannsins: Fíkniefnalagabrot, hótanir og skothríð á Reykhólum Maðurinn sem handtekinn var af lögreglu við Vellina í Hafnarfirði í nótt heitir Benedikt Bragason og á að baki langan brotaferil. 10. ágúst 2015 10:21 Götum lokað á Völlunum og vopnaðir lögreglumenn segja fólki að halda sig innandyra Aðgerðum lögreglu lauk um klukkan eitt í nótt með handtöku manns í íbúð við Kirkjuvelli. 9. ágúst 2015 23:08 Maðurinn var vopnaður golfkylfu og hnífi Maðurinn kom ekki sjálfviljugur úr íbúðinni en veitti ekki mótspyrnu þegar lögreglan fór inn. 10. ágúst 2015 10:14 Mest lesið Fundu ríflega tuttugu lítra af brennisteinssýru í Gnoðarvogi Innlent Stór hluti felldur niður og Shamsudin-bræður játa Innlent Fórnarlamb stórhættulegs hrekks sem betur fer með hjálm Innlent Menntamálaráðherra greindur með þágufallssýki Innlent Mikilvægt að nota réttu orðin sem séu píka og typpi Innlent Fannst heill á húfi Innlent Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Innlent „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent Fella niður 64 milljarða sekt Trump Erlent Gjörólíkt gengi frá kosningum Innlent Fleiri fréttir 83% fallinna almennir borgarar: „Allt sem er að gerast þarna ber einkenni þjóðarmorðs“ Næsti fasi í yfirtöku á Gasaströnd og Njálugleði Þrír laxar reyndust úr sjókví í Dýrafirði Allt stopp á lokametrunum Framboðið „verður að koma í ljós“ Fundu ríflega tuttugu lítra af brennisteinssýru í Gnoðarvogi Mikilvægt að nota réttu orðin sem séu píka og typpi Biðla til bílstjóra sem leggja á bílastæði kirkjunnar Gjörólíkt gengi frá kosningum Helmingur landsmanna ánægður með störf Höllu Rafmagnslaust í öllum Skagafirði Gerður ráðin skólastjóri Barnaskóla Kársness Menntamálaráðherra greindur með þágufallssýki Fjórir greinast að meðaltali á ári með malaríu Markar lok vegferðar sem hófst vegna Kristnihátíðarinnar 2000 Óska eftir myndefni af gröfunni Vendingar í hraðbankamálinu og húsnæði sem fólk vill ekki Fórnarlamb stórhættulegs hrekks sem betur fer með hjálm Fannst heill á húfi Síðustu aspirnar á Austurvegi felldar Björguðu ferðamanni sem hafði fest bílinn í aurbleytu við Hagavatn Gæsluvarðhaldskröfu hafnað í hraðbankamálinu „Þessi sleggja, sem var sveiflað, var gúmmísleggja“ Verkefni stjórnvalda að takast á við undantekningar í skólakerfinu Leiguverðshækkanir hafa étið upp hækkun húsnæðisbóta Stór hluti felldur niður og Shamsudin-bræður játa Meðalvelta á kaupsamning 75,6 milljónir króna Leysigeisla beint að tveimur flugvélum í aðflugi Nýr tvöfaldur vegarkafli að bætast við Suðurlandsveg Telur handtökuna byggja á slúðri Sjá meira
Sérsveitin kölluð til: Karlmaður á fimmtugsaldri handtekinn á Völlunum Aðgerðir lögreglu voru umfangsmiklar og höfðu staðið yfir frá því um hálf ellefu. Lögregla lokaði allri umferð inn í hverfið um það leyti og voru íbúar hvattir til að halda sig innandyra. 10. ágúst 2015 01:23
Langur brotaferill mannsins: Fíkniefnalagabrot, hótanir og skothríð á Reykhólum Maðurinn sem handtekinn var af lögreglu við Vellina í Hafnarfirði í nótt heitir Benedikt Bragason og á að baki langan brotaferil. 10. ágúst 2015 10:21
Götum lokað á Völlunum og vopnaðir lögreglumenn segja fólki að halda sig innandyra Aðgerðum lögreglu lauk um klukkan eitt í nótt með handtöku manns í íbúð við Kirkjuvelli. 9. ágúst 2015 23:08
Maðurinn var vopnaður golfkylfu og hnífi Maðurinn kom ekki sjálfviljugur úr íbúðinni en veitti ekki mótspyrnu þegar lögreglan fór inn. 10. ágúst 2015 10:14