Jón Rúnar: FH er orðið atvinnumannafélag Anton Ingi Leifsson skrifar 28. mars 2015 20:15 Jón Rúnar Halldórsson, formaður knattspyrnudeildar FH, segir að FH sé komið á þann stað að það sé hægt að kalla það atvinnumannafélag. Hann segir að auðvitað séu einhverjir sem öfundast inn á milli, en hann segir að hann vonist til að menn séu bara svona hrifnir af því sem svart-hvíta liðið í Hafnarfirði sé að gera. „Við erum komnir á þann stað að við erum orðnir atvinnumannafélag, þannig laga séð og við þurfum að hafa góða leikmenn og góða þjálfara. Við þurfum að bæta við umgjörðina og það er það sem við höfum verið að gera," sagði Jón Rúnar Halldórsson í samtali við Guðjón Guðmundsson. Er FH-liðið í ár dýrasta lið sögunnar? „Ég hef engar forsendur til að meta það, en ég get sagt eitt. FH-liðið og FH-liðin undanfarin ár hafa verið þau lið sem hafa borgað sig sem mest," en Jón Rúnar tekur undir orð Guðjóns um að það sé mikilvægt að landa titlum. „Það segir sig sjálft að það er forsenda þess að við löndum titlum. Það er mikilvægt að vera í því sæti sem gefur Evrópusæti. Við erum að fara í Evrópukeppni tólfta árið í röð og við höfum fundið lyktina af þessum réttum sem þar eru í boði. Við ætlum að fara nær réttunum." Guðjón spurði Jón Rúnar út í það hvort menn séu byrjaðir að öfunda FH vegna þessa leikmanna og aðstöðu sem þeir ganga að. Jón Rúnar heldur að svo sé ekki. „Við teljum okkur trú um það að menn séu hrifnir af því sem við erum að gera. Öfundist ekki svo mikið. Auðvitað eru einhverjir sem öfundast inn á milli og væru til í að vera á vagninum með okkur. Það er alveg ljóst," sagði Jón Rúnar að lokum. Allt innslagið má sjá í sjónvarpsglugganum hér að ofan. Pepsi Max-deild karla Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Ingibjörg seld til Freiburg Fótbolti Enska augnablikið: Sá allra svalasti Enski boltinn Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna Golf Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Fleiri fréttir Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild McLagan framlengir við Framara Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Galdur orðinn leikmaður KR Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Sjá meira
Jón Rúnar Halldórsson, formaður knattspyrnudeildar FH, segir að FH sé komið á þann stað að það sé hægt að kalla það atvinnumannafélag. Hann segir að auðvitað séu einhverjir sem öfundast inn á milli, en hann segir að hann vonist til að menn séu bara svona hrifnir af því sem svart-hvíta liðið í Hafnarfirði sé að gera. „Við erum komnir á þann stað að við erum orðnir atvinnumannafélag, þannig laga séð og við þurfum að hafa góða leikmenn og góða þjálfara. Við þurfum að bæta við umgjörðina og það er það sem við höfum verið að gera," sagði Jón Rúnar Halldórsson í samtali við Guðjón Guðmundsson. Er FH-liðið í ár dýrasta lið sögunnar? „Ég hef engar forsendur til að meta það, en ég get sagt eitt. FH-liðið og FH-liðin undanfarin ár hafa verið þau lið sem hafa borgað sig sem mest," en Jón Rúnar tekur undir orð Guðjóns um að það sé mikilvægt að landa titlum. „Það segir sig sjálft að það er forsenda þess að við löndum titlum. Það er mikilvægt að vera í því sæti sem gefur Evrópusæti. Við erum að fara í Evrópukeppni tólfta árið í röð og við höfum fundið lyktina af þessum réttum sem þar eru í boði. Við ætlum að fara nær réttunum." Guðjón spurði Jón Rúnar út í það hvort menn séu byrjaðir að öfunda FH vegna þessa leikmanna og aðstöðu sem þeir ganga að. Jón Rúnar heldur að svo sé ekki. „Við teljum okkur trú um það að menn séu hrifnir af því sem við erum að gera. Öfundist ekki svo mikið. Auðvitað eru einhverjir sem öfundast inn á milli og væru til í að vera á vagninum með okkur. Það er alveg ljóst," sagði Jón Rúnar að lokum. Allt innslagið má sjá í sjónvarpsglugganum hér að ofan.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Ingibjörg seld til Freiburg Fótbolti Enska augnablikið: Sá allra svalasti Enski boltinn Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna Golf Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Fleiri fréttir Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild McLagan framlengir við Framara Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Galdur orðinn leikmaður KR Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Sjá meira