Mesta jafnréttið á Íslandi sjöunda árið í röð Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 20. nóvember 2015 11:15 Enn á ný trónir Ísland á toppi lista Alþjóðaefnahagsráðsins yfir jafnrétti í heiminum Vísir/Hari Ísland er enn sem fyrr efst á lista yfir ríki heimsins þegar mið er tekið af jafnrétti kynjanna. Það er Alþjóðaefnahagsráðið, World Economic Forum, sem tekur listann saman árlega þar sem 145 ríkjum heims er raðað eftir stöðu jafnréttismála. Ísland er í efsta sætinu sjöunda árið í röð en Noregur, Finnland og Svíþjóð raða sér í sætin á eftir Íslandi. Athygli vekur að Rúanda er í sjötta sæti listans en ríkið skorar svo hátt vegna mikillar þáttöku kvenna í stjórnmálum þar í landi.Svona lítur topp tíu listinn út þetta árið.AlþjóðaefnahagsráðiðSérstakt átak var gert í kjölfar þjóðarmorðanna í Rúanda á tíunda áratug síðustu aldar til þess að fá konur til þess að taka þátt í stjórnmálum. Aðalhöfundur skýrslunnar, Saadia Zahidi, segir að Norðurlöndin búi yfir besta kerfinu hvað varðar fjölskyldumál og ummönnun barna og nefndi hún sérstaklega lög um fæðingarorlof sem eru í gildi á Norðurlöndunum. Hægt hefur á þróun jafnréttis í heiminum en samkvæmt skýrslunni má reikna með að ekki takist að útrýma launamun kynjanna fyrr en árið 2133 en í skýrslunni fyrir árið 2014 var gert ráð fyrir að slíkt myndi nást árið 2095.Alþjóðaefnahagsráðið hefur tekið saman listann frá árinu 2006 og er horft til efnahagslegra þátta, heilsu, menntunar og stjórnmálaþátttöku karla og kvenna. Ísland hefur verið í efsta sæti listans frá árinu 2009.The Global Gender Gap At A Glance https://t.co/Zbx15ASR9j #gendergap pic.twitter.com/nXA0A3yioR— World Economic Forum (@wef) November 19, 2015 Tengdar fréttir Mesta jafnréttið á Íslandi sjötta árið í röð Ísland er enn sem fyrr efst á lista yfir þjóðir heimsins þegar mið er tekið af jafnrétti kynjanna. Það er Alþjóðaefnahagsráðið, eða World Economic Forum, sem tekur listann saman árlega þar sem hundrað fjörutíu og tveimur ríkjum heims er raðað eftir stöðu jafnréttismála. 28. október 2014 07:55 Ísland áfram með mesta jafnrétti kynjanna í heiminum Ísland er það land þar sem jafnrétti kynjanna mælist mest í heiminum fjórða árið í röð samkvæmt úttekt Alþjóða efnahagsráðsins eða World Economic Forum. 24. október 2012 06:09 Kynjajafnrétti náð árið 2095 Þetta er niðurstaða Alþjóðaefnahagsráðsins ef þróunin í átt að jafnrétti kynjanna verður svipuð og síðustu ár. 28. október 2014 15:16 Mest lesið Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Innlent Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Erlent Fleiri fréttir Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Vaktin: Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Sjá meira
Ísland er enn sem fyrr efst á lista yfir ríki heimsins þegar mið er tekið af jafnrétti kynjanna. Það er Alþjóðaefnahagsráðið, World Economic Forum, sem tekur listann saman árlega þar sem 145 ríkjum heims er raðað eftir stöðu jafnréttismála. Ísland er í efsta sætinu sjöunda árið í röð en Noregur, Finnland og Svíþjóð raða sér í sætin á eftir Íslandi. Athygli vekur að Rúanda er í sjötta sæti listans en ríkið skorar svo hátt vegna mikillar þáttöku kvenna í stjórnmálum þar í landi.Svona lítur topp tíu listinn út þetta árið.AlþjóðaefnahagsráðiðSérstakt átak var gert í kjölfar þjóðarmorðanna í Rúanda á tíunda áratug síðustu aldar til þess að fá konur til þess að taka þátt í stjórnmálum. Aðalhöfundur skýrslunnar, Saadia Zahidi, segir að Norðurlöndin búi yfir besta kerfinu hvað varðar fjölskyldumál og ummönnun barna og nefndi hún sérstaklega lög um fæðingarorlof sem eru í gildi á Norðurlöndunum. Hægt hefur á þróun jafnréttis í heiminum en samkvæmt skýrslunni má reikna með að ekki takist að útrýma launamun kynjanna fyrr en árið 2133 en í skýrslunni fyrir árið 2014 var gert ráð fyrir að slíkt myndi nást árið 2095.Alþjóðaefnahagsráðið hefur tekið saman listann frá árinu 2006 og er horft til efnahagslegra þátta, heilsu, menntunar og stjórnmálaþátttöku karla og kvenna. Ísland hefur verið í efsta sæti listans frá árinu 2009.The Global Gender Gap At A Glance https://t.co/Zbx15ASR9j #gendergap pic.twitter.com/nXA0A3yioR— World Economic Forum (@wef) November 19, 2015
Tengdar fréttir Mesta jafnréttið á Íslandi sjötta árið í röð Ísland er enn sem fyrr efst á lista yfir þjóðir heimsins þegar mið er tekið af jafnrétti kynjanna. Það er Alþjóðaefnahagsráðið, eða World Economic Forum, sem tekur listann saman árlega þar sem hundrað fjörutíu og tveimur ríkjum heims er raðað eftir stöðu jafnréttismála. 28. október 2014 07:55 Ísland áfram með mesta jafnrétti kynjanna í heiminum Ísland er það land þar sem jafnrétti kynjanna mælist mest í heiminum fjórða árið í röð samkvæmt úttekt Alþjóða efnahagsráðsins eða World Economic Forum. 24. október 2012 06:09 Kynjajafnrétti náð árið 2095 Þetta er niðurstaða Alþjóðaefnahagsráðsins ef þróunin í átt að jafnrétti kynjanna verður svipuð og síðustu ár. 28. október 2014 15:16 Mest lesið Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Innlent Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Erlent Fleiri fréttir Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Vaktin: Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Sjá meira
Mesta jafnréttið á Íslandi sjötta árið í röð Ísland er enn sem fyrr efst á lista yfir þjóðir heimsins þegar mið er tekið af jafnrétti kynjanna. Það er Alþjóðaefnahagsráðið, eða World Economic Forum, sem tekur listann saman árlega þar sem hundrað fjörutíu og tveimur ríkjum heims er raðað eftir stöðu jafnréttismála. 28. október 2014 07:55
Ísland áfram með mesta jafnrétti kynjanna í heiminum Ísland er það land þar sem jafnrétti kynjanna mælist mest í heiminum fjórða árið í röð samkvæmt úttekt Alþjóða efnahagsráðsins eða World Economic Forum. 24. október 2012 06:09
Kynjajafnrétti náð árið 2095 Þetta er niðurstaða Alþjóðaefnahagsráðsins ef þróunin í átt að jafnrétti kynjanna verður svipuð og síðustu ár. 28. október 2014 15:16