Yfirþjálfari hjá Crossfit Reykjavík: „Ég hef ekki einu sinni séð stera“ Atli Ísleifsson skrifar 3. júní 2015 23:30 Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir, Katrín Tanja Davíðsdóttir og Evert Víglundsson. „Ég hef ekki einu sinni séð stera,“ segir Evert Víglundsson, yfirþjálfari hjá Crossfit Reykjavík. Íslenskir keppendur náðu frábærum árangir á Evrópuleikunum í Crossfit sem fram fóru í Kaupmannahöfn um helgina en fjórir af fimm efstu keppendunum í kvennaflokki komu frá Íslandi.Af því tilefni kíktu þær Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir og Katrín Tanja Davíðsdóttir í settið í Íslandi í dag ásamt Evert og ræddu um leikana og möguleika þeirra á heimsleikunum. Sterar og notkun þeirra bar einnig á góma. Handknattleiksmaðurinn Jóhann Birgir Ingvarsson var í síðasta mánuði dæmdur í sex mánaða keppnisbann eftir að hafa fallið á lyfjaprófi. Hann sagðist hafa fengið sopa af drykk hjá félaga sínum sem „var að taka anavar eins og 90 prósent af crossfitturum fyrir Evrópuleikana.“ Ummælin féllu í grýttan jarðveg hjá þeim sem stunda crossfit og voru rædd í kvöld. „Það kom í ljós þegar Crossfit sambandið á Íslandi sameinaðist um að svara þessum unga manni að það voru engin rök á bak við það sem hann sagði. Ég tel að hann hafi verið að fela skömm sína hjá einhverjum öðrum,“ segir Evert. „Ég vil vita hvað ég get gert, hver mikið ég get bætt mig. Ég vil ýta mér að mínum ystu mörkum,“ segir Katrín Tanja. „Um leið og þú tekur eitthvað muntu aldrei vita hve mikið þú getur gert. Með því að skella skuldinni á crossfit er að einhverju leiti verið að ræna okkur þessu og það er mjög ósanngjarnt því það liggur mikill tími og vinna að baki þessu.“ Innslag Íslands í dag má sjá hér að neðan. Tengdar fréttir Crossfitarar ósáttir: Íþróttamenn sem falla á lyfjaprófum eiga að axla ábyrgð Svanhildur Nanna Vigfúsdóttir, stjórnarformaður CrossFit Sambands Íslands, segir engar líkur á að handknattleikskappinn Jóhann Birgir Ingvarsson hafi ekki vitað að hann var að taka stera. 19. maí 2015 14:45 Segir sopa af steradrykk Crossfit kunningja hafa fellt sig Lyfjaráð ÍSÍ fór fram á tveggja ára keppnisbann yfir handknattleiksmanninum Jóhanni Birgi Ingvarssyni sem dæmdur var í sex mánaða keppnisbann á föstudaginn. 18. maí 2015 12:15 Eigandi steradrykkjarins ekki náinn vinur „Þetta var í öðrum æfingasal s.s. þar sem æfðar eru íþróttir sem eru undir ÍSÍ og ekki einn af reglulegu æfingafélögum mínum.“ 19. maí 2015 19:21 Formaður lyfjaráðs: Hefði sætt mig við árs keppnisbann Eins og fram kom á Vísi fyrr í dag fór lyfjaráð ÍSÍ fram á tveggja ára keppnisbann yfir handboltamanninum Jóhanni Birgi Ingvarssyni sem féll á lyfjaprófi eftir bikarúrslitaleik FH og ÍBV í lok febrúar. 18. maí 2015 16:11 Mest lesið Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Innlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Innlent Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Innlent „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Innlent Létu sleðaveðrið ekki fram hjá sér fara Innlent Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Innlent Fjórir látnir í Jamaíku og tuttugu á Haítí Erlent Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Fleiri fréttir Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Létu sleðaveðrið ekki fram hjá sér fara Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Myndskeiðið segi ekki alla söguna Vinstri grænir í Reykjavík gagnrýna leikskólaplan borgarinnar Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Þúsundir nýrra íbúða og óvissu eytt: „Verið að einfalda og hagræða“ „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Aðgerðir í húsnæðismálum og þung stemning hjá ríkislögreglustjóra Ekið á unga stúlku á Ásbrú Skjálfti í Bárðarbungu mældist um fjórir að stærð Boða róttækar breytingar á byggingarreglugerð Draga úr skattfrelsi fólks sem safnar íbúðum Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Vandræðamál hjá Hafró og Landspítala bera af í fjölda og kostnaði Snjóhengjur geti skapað hættu Tugir ökumanna í vandræðum á Suðurnesjum Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Góður grunnur en ekki nóg til að opna Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Lokuðu veginum um Kjalarnes vegna veðurs Fundinum lokið án niðurstöðu Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Leita konu sem ók á konu og stakk af Metfjöldi árekstra í ófærðinni í gær og Vélfagsmenn tóku yfir fund Viðreisnar „Græna gímaldið“ fer ekki fet Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Hóflega bjartsýnn á viðræður dagsins Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Sjá meira
„Ég hef ekki einu sinni séð stera,“ segir Evert Víglundsson, yfirþjálfari hjá Crossfit Reykjavík. Íslenskir keppendur náðu frábærum árangir á Evrópuleikunum í Crossfit sem fram fóru í Kaupmannahöfn um helgina en fjórir af fimm efstu keppendunum í kvennaflokki komu frá Íslandi.Af því tilefni kíktu þær Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir og Katrín Tanja Davíðsdóttir í settið í Íslandi í dag ásamt Evert og ræddu um leikana og möguleika þeirra á heimsleikunum. Sterar og notkun þeirra bar einnig á góma. Handknattleiksmaðurinn Jóhann Birgir Ingvarsson var í síðasta mánuði dæmdur í sex mánaða keppnisbann eftir að hafa fallið á lyfjaprófi. Hann sagðist hafa fengið sopa af drykk hjá félaga sínum sem „var að taka anavar eins og 90 prósent af crossfitturum fyrir Evrópuleikana.“ Ummælin féllu í grýttan jarðveg hjá þeim sem stunda crossfit og voru rædd í kvöld. „Það kom í ljós þegar Crossfit sambandið á Íslandi sameinaðist um að svara þessum unga manni að það voru engin rök á bak við það sem hann sagði. Ég tel að hann hafi verið að fela skömm sína hjá einhverjum öðrum,“ segir Evert. „Ég vil vita hvað ég get gert, hver mikið ég get bætt mig. Ég vil ýta mér að mínum ystu mörkum,“ segir Katrín Tanja. „Um leið og þú tekur eitthvað muntu aldrei vita hve mikið þú getur gert. Með því að skella skuldinni á crossfit er að einhverju leiti verið að ræna okkur þessu og það er mjög ósanngjarnt því það liggur mikill tími og vinna að baki þessu.“ Innslag Íslands í dag má sjá hér að neðan.
Tengdar fréttir Crossfitarar ósáttir: Íþróttamenn sem falla á lyfjaprófum eiga að axla ábyrgð Svanhildur Nanna Vigfúsdóttir, stjórnarformaður CrossFit Sambands Íslands, segir engar líkur á að handknattleikskappinn Jóhann Birgir Ingvarsson hafi ekki vitað að hann var að taka stera. 19. maí 2015 14:45 Segir sopa af steradrykk Crossfit kunningja hafa fellt sig Lyfjaráð ÍSÍ fór fram á tveggja ára keppnisbann yfir handknattleiksmanninum Jóhanni Birgi Ingvarssyni sem dæmdur var í sex mánaða keppnisbann á föstudaginn. 18. maí 2015 12:15 Eigandi steradrykkjarins ekki náinn vinur „Þetta var í öðrum æfingasal s.s. þar sem æfðar eru íþróttir sem eru undir ÍSÍ og ekki einn af reglulegu æfingafélögum mínum.“ 19. maí 2015 19:21 Formaður lyfjaráðs: Hefði sætt mig við árs keppnisbann Eins og fram kom á Vísi fyrr í dag fór lyfjaráð ÍSÍ fram á tveggja ára keppnisbann yfir handboltamanninum Jóhanni Birgi Ingvarssyni sem féll á lyfjaprófi eftir bikarúrslitaleik FH og ÍBV í lok febrúar. 18. maí 2015 16:11 Mest lesið Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Innlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Innlent Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Innlent „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Innlent Létu sleðaveðrið ekki fram hjá sér fara Innlent Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Innlent Fjórir látnir í Jamaíku og tuttugu á Haítí Erlent Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Fleiri fréttir Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Létu sleðaveðrið ekki fram hjá sér fara Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Myndskeiðið segi ekki alla söguna Vinstri grænir í Reykjavík gagnrýna leikskólaplan borgarinnar Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Þúsundir nýrra íbúða og óvissu eytt: „Verið að einfalda og hagræða“ „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Aðgerðir í húsnæðismálum og þung stemning hjá ríkislögreglustjóra Ekið á unga stúlku á Ásbrú Skjálfti í Bárðarbungu mældist um fjórir að stærð Boða róttækar breytingar á byggingarreglugerð Draga úr skattfrelsi fólks sem safnar íbúðum Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Vandræðamál hjá Hafró og Landspítala bera af í fjölda og kostnaði Snjóhengjur geti skapað hættu Tugir ökumanna í vandræðum á Suðurnesjum Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Góður grunnur en ekki nóg til að opna Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Lokuðu veginum um Kjalarnes vegna veðurs Fundinum lokið án niðurstöðu Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Leita konu sem ók á konu og stakk af Metfjöldi árekstra í ófærðinni í gær og Vélfagsmenn tóku yfir fund Viðreisnar „Græna gímaldið“ fer ekki fet Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Hóflega bjartsýnn á viðræður dagsins Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Sjá meira
Crossfitarar ósáttir: Íþróttamenn sem falla á lyfjaprófum eiga að axla ábyrgð Svanhildur Nanna Vigfúsdóttir, stjórnarformaður CrossFit Sambands Íslands, segir engar líkur á að handknattleikskappinn Jóhann Birgir Ingvarsson hafi ekki vitað að hann var að taka stera. 19. maí 2015 14:45
Segir sopa af steradrykk Crossfit kunningja hafa fellt sig Lyfjaráð ÍSÍ fór fram á tveggja ára keppnisbann yfir handknattleiksmanninum Jóhanni Birgi Ingvarssyni sem dæmdur var í sex mánaða keppnisbann á föstudaginn. 18. maí 2015 12:15
Eigandi steradrykkjarins ekki náinn vinur „Þetta var í öðrum æfingasal s.s. þar sem æfðar eru íþróttir sem eru undir ÍSÍ og ekki einn af reglulegu æfingafélögum mínum.“ 19. maí 2015 19:21
Formaður lyfjaráðs: Hefði sætt mig við árs keppnisbann Eins og fram kom á Vísi fyrr í dag fór lyfjaráð ÍSÍ fram á tveggja ára keppnisbann yfir handboltamanninum Jóhanni Birgi Ingvarssyni sem féll á lyfjaprófi eftir bikarúrslitaleik FH og ÍBV í lok febrúar. 18. maí 2015 16:11