Áhöfnin á Tý vann frækilegt björgunarafrek Birgir Olgeirsson skrifar 15. febrúar 2015 11:26 Frá björgunaraðgerð áhafnarinnar á varðskipinu Tý í gær. lhg.is Áhöfnin á varðskipinu Tý bjargaði 184 flóttamönnum um borð í varðskipið af tveimur litlum gúmmíbátum djúpt norður af Líbíu í gærkvöldi. Frá þessu er greint á vef Landhelgisgæslunnar en þar kemur fram að 100 flóttamenn hefðu að auki verið ferjaðir af ítölsku varðskipi yfir í Týr til aðhlynningar. Því eru alls 284 flóttamenn um borð í varðskipinu Tý sem siglir nú áleiðis til Ítalíu og áætlar komu til hafnar í Augasta á Sikiley um miðjan dag í dag.Um var að ræða 92 karla og 18 konur, þar af ein barnshafandilhg.isLandhelgisgæslan segir björgunina hafa átt sér stað rétt um kvöldmatarleytið í gær en um borð í bátnum voru 71 karl, tvær konur og eitt barn. Meðan á björgunaraðgerðum stóð barst neyðarkall frá öðrum litlum gúmmíbát. Týr kom á vettvang skömmu seinna og bjargaði þar af litlum gúmmíbát, alls 92 körlum og 18 konum, þar af einni barnshafandi. Af þeim 284 flóttamönnum sem eru um borð í Tý er nokkrar barnshafandi konur og eru allir sagðir í góðu skjóli innandyra og njóta aðhlynningar varðskipaáhafnarinnar en Landhelgisgæslan segir fólkið þrekað og skelkað eftir að hafa siglt á þessu erfiða hafsvæði á litlum opnum bátum. Landhelgisgæslan segir fjölda fólks hafa verið bjargað á þessu svæði síðustu daga og svo virðist sem mikið flæði flóttafólks sé nú frá Líbíu áleiðis til Ítalíu. Varðskipið Týr verður áfram við björgunarstörf á þessu svæði á næstunni. Sjá nánar á vef Landhelgisgæslunnar hér. Flóttamenn Mest lesið Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Innlent Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Innlent Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Innlent Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Innlent „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Innlent Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent Hélt á lokuðu umslagi Innlent Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Innlent Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? Innlent „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ Innlent Fleiri fréttir Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Vara við slysahættu vegna kaldavatnsleysis Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni „Það er orrustan um Ísland“ „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Ávarp forsætisráðherra og kjarnorkukafbátur við Grundartanga Minnihlutinn hafi lagt fram eigið veiðigjaldamál: „Þetta er skrumskæling á lýðræðinu“ Spyr hvort draga eigi valdhafa undir húsvegg og skjóta Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Jökulhlaup úr Mýrdalsjökli í Leirá Syðri og Skálm enn í gangi Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Borgarbúar frekar hlynntir kílómetragjaldi en landsbyggðin Sjá meira
Áhöfnin á varðskipinu Tý bjargaði 184 flóttamönnum um borð í varðskipið af tveimur litlum gúmmíbátum djúpt norður af Líbíu í gærkvöldi. Frá þessu er greint á vef Landhelgisgæslunnar en þar kemur fram að 100 flóttamenn hefðu að auki verið ferjaðir af ítölsku varðskipi yfir í Týr til aðhlynningar. Því eru alls 284 flóttamenn um borð í varðskipinu Tý sem siglir nú áleiðis til Ítalíu og áætlar komu til hafnar í Augasta á Sikiley um miðjan dag í dag.Um var að ræða 92 karla og 18 konur, þar af ein barnshafandilhg.isLandhelgisgæslan segir björgunina hafa átt sér stað rétt um kvöldmatarleytið í gær en um borð í bátnum voru 71 karl, tvær konur og eitt barn. Meðan á björgunaraðgerðum stóð barst neyðarkall frá öðrum litlum gúmmíbát. Týr kom á vettvang skömmu seinna og bjargaði þar af litlum gúmmíbát, alls 92 körlum og 18 konum, þar af einni barnshafandi. Af þeim 284 flóttamönnum sem eru um borð í Tý er nokkrar barnshafandi konur og eru allir sagðir í góðu skjóli innandyra og njóta aðhlynningar varðskipaáhafnarinnar en Landhelgisgæslan segir fólkið þrekað og skelkað eftir að hafa siglt á þessu erfiða hafsvæði á litlum opnum bátum. Landhelgisgæslan segir fjölda fólks hafa verið bjargað á þessu svæði síðustu daga og svo virðist sem mikið flæði flóttafólks sé nú frá Líbíu áleiðis til Ítalíu. Varðskipið Týr verður áfram við björgunarstörf á þessu svæði á næstunni. Sjá nánar á vef Landhelgisgæslunnar hér.
Flóttamenn Mest lesið Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Innlent Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Innlent Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Innlent Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Innlent „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Innlent Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent Hélt á lokuðu umslagi Innlent Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Innlent Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? Innlent „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ Innlent Fleiri fréttir Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Vara við slysahættu vegna kaldavatnsleysis Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni „Það er orrustan um Ísland“ „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Ávarp forsætisráðherra og kjarnorkukafbátur við Grundartanga Minnihlutinn hafi lagt fram eigið veiðigjaldamál: „Þetta er skrumskæling á lýðræðinu“ Spyr hvort draga eigi valdhafa undir húsvegg og skjóta Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Jökulhlaup úr Mýrdalsjökli í Leirá Syðri og Skálm enn í gangi Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Borgarbúar frekar hlynntir kílómetragjaldi en landsbyggðin Sjá meira