Systkini aðskilin þar sem þau komast ekki í sama leikskóla Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 23. janúar 2015 23:26 Nokkuð algengt er að systkini fari í sitt hvorn leikskólann í Reykjavík eftir að systkinaforgangur var lagður af fyrir nokkrum árum. Móðir sem stendur frammi fyrir því í annað sinn að vera með börn sín í sitt hvorum leikskólanum segir það raksa bæði heimilislífi og aðlögun barnanna. Samkvæmt upplýsingum frá Reykjavíkurborg voru í október á síðasta ári 26 börn á yngstu deild leikskóla sem ekki komust inn á sama leikskóla og eldra systkini. Systkinaforgangur var áður við lýði í Reykjavík en var afnuminn árið 2008 þar reglan var talin brjóta gegn jafnræðisreglunni. Herborg er fjögurra barna móðir. Fyrir nokkrum árum voru elstu börnin hennar tvö á sitt hvorum leikskólanum sökum þess hve seint á árinu það yngra var fætt. Nú stendur hún frammi fyrir sama vanda þegar yngsta barnið fer í leikskóla í haust. „ Það er mjög sérstakt að koma á leikskóla með barn og vita það frá byrjun að barnið verður ekki þarna áfram. Ég er náttúrulega búin að fara í gengum þetta áður og veit og þekki muninn hvernig er að vera með börn á sama leikskóla eða sitt hvorum leikskólanum. Mér finnst í raun og veru ekkert mæla með því að systkini séu á tveimur mismunandi leikskólum. Ég sé ekki afhverju þetta vandamál er til, “ segir Herborg Harpa Ingvarsdóttir. Foreldrar í sömu stöðu og Herborg, með börn á nokkrum leikskólum í Reykjavík, hafa undanfarið talað sig saman og skorað á Reykjavíkurborg að endurskoða reglur um innritun barna á leikskóla. „ Þau fá færri frídaga með okkur foreldrunum og færri stundir vegna þess að það eru ólíkir skipulagsdagar leikskólanna og ólíkir viðburðir. Þannig að við þurfum að taka okkur frí og það eru færri þá frídagar saman. Þannig að þannig bitnar þetta á þeim. Þetta lengir þeirra vistunartíma. Við viljum meina það að þetta sé fyrst og fremst hagmunamál barnanna,“ segir Fanney Karlsdóttir. Mest lesið Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Innlent Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Innlent Fleiri fréttir Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Sjá meira
Nokkuð algengt er að systkini fari í sitt hvorn leikskólann í Reykjavík eftir að systkinaforgangur var lagður af fyrir nokkrum árum. Móðir sem stendur frammi fyrir því í annað sinn að vera með börn sín í sitt hvorum leikskólanum segir það raksa bæði heimilislífi og aðlögun barnanna. Samkvæmt upplýsingum frá Reykjavíkurborg voru í október á síðasta ári 26 börn á yngstu deild leikskóla sem ekki komust inn á sama leikskóla og eldra systkini. Systkinaforgangur var áður við lýði í Reykjavík en var afnuminn árið 2008 þar reglan var talin brjóta gegn jafnræðisreglunni. Herborg er fjögurra barna móðir. Fyrir nokkrum árum voru elstu börnin hennar tvö á sitt hvorum leikskólanum sökum þess hve seint á árinu það yngra var fætt. Nú stendur hún frammi fyrir sama vanda þegar yngsta barnið fer í leikskóla í haust. „ Það er mjög sérstakt að koma á leikskóla með barn og vita það frá byrjun að barnið verður ekki þarna áfram. Ég er náttúrulega búin að fara í gengum þetta áður og veit og þekki muninn hvernig er að vera með börn á sama leikskóla eða sitt hvorum leikskólanum. Mér finnst í raun og veru ekkert mæla með því að systkini séu á tveimur mismunandi leikskólum. Ég sé ekki afhverju þetta vandamál er til, “ segir Herborg Harpa Ingvarsdóttir. Foreldrar í sömu stöðu og Herborg, með börn á nokkrum leikskólum í Reykjavík, hafa undanfarið talað sig saman og skorað á Reykjavíkurborg að endurskoða reglur um innritun barna á leikskóla. „ Þau fá færri frídaga með okkur foreldrunum og færri stundir vegna þess að það eru ólíkir skipulagsdagar leikskólanna og ólíkir viðburðir. Þannig að við þurfum að taka okkur frí og það eru færri þá frídagar saman. Þannig að þannig bitnar þetta á þeim. Þetta lengir þeirra vistunartíma. Við viljum meina það að þetta sé fyrst og fremst hagmunamál barnanna,“ segir Fanney Karlsdóttir.
Mest lesið Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Innlent Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Innlent Fleiri fréttir Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Sjá meira