Sam Smith syngur lag næstu Bond-myndar Atli Ísleifsson skrifar 8. september 2015 07:53 Sam Smith. Mynd/Twitter Breski söngvarinn Sam Smith hefur verið fenginn til að semja og flytja lag Spectre, 24. kvikmyndarinnar um njósnarann James Bond. Smith greindi frá þessu á Twitter-síðu sinni í morgun. Þá segir hann að lagið muni bera heitið Writing’s On The Wall. Spectre verður frumsýnd í byrjun nóvember næstkomandi þar sem Daniel Craig fer í fjórða sinn með hlutverk Bond. Monica Bellucci og Léa Seydoux fara með hlutverk Bondstúlkna en Christopher Waltz með hlutverk illmennisins Franz Oberhauser. Þá verður Ralph Fiennes í hlutverki M. Leikstjóri myndarinnar er Sam Mendes, en hann leikstýrði einnig síðustu Bond myndinni Skyfall.This is one of the highlights of my career. I am honoured to finally announce that I will be singing the next Bond theme song.— SAM SMITH (@samsmithworld) September 8, 2015 You can pre-order 'Writing's On The Wall' on CD or vinyl here http://t.co/7RpiBDtuUH, or on iTunes from midnight. pic.twitter.com/c9vphqANqW— SAM SMITH (@samsmithworld) September 8, 2015 Tengdar fréttir Er James Bond að fara frá Sony? Fyrirtækinu hefur gengið vel með myndirnar frá Casino Royal árið 2006. 7. júlí 2015 12:30 Sýnishorn úr nýjustu Bond-myndinni, Spectre Daniel Craig mætir aftur í hlutverki breska njósnarans James Bond. 28. mars 2015 00:09 Ef Bond verður með Sony síma í Spectre þá er það ekki vegna hrifningar Daniels Craig Aðstandendur myndarinnar sögðu Bond aðeins nota það besta og að Sony Xperia Z4-síminn sé ekki sá besti. 24. apríl 2015 12:46 Bilaður Bond Daniel Craig slasaðist á hné og þarf að fara í aðgerð. 7. apríl 2015 11:30 Ný stikla úr Spectre: James Bond kljáist við Kolkrabbann Cristoph Waltz segist vera höfundur allra þjáninga njósnarans góðkunna sem illmennið í Spectre. 22. júlí 2015 09:13 Mest lesið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið „Besti tími lífs míns hingað til“ Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni Lífið Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Lífið Diddy selur svörtu einkaþotuna Lífið Hailey Bieber slær í gegn á þvengnum Tíska og hönnun „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið Fleiri fréttir Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Sjá meira
Breski söngvarinn Sam Smith hefur verið fenginn til að semja og flytja lag Spectre, 24. kvikmyndarinnar um njósnarann James Bond. Smith greindi frá þessu á Twitter-síðu sinni í morgun. Þá segir hann að lagið muni bera heitið Writing’s On The Wall. Spectre verður frumsýnd í byrjun nóvember næstkomandi þar sem Daniel Craig fer í fjórða sinn með hlutverk Bond. Monica Bellucci og Léa Seydoux fara með hlutverk Bondstúlkna en Christopher Waltz með hlutverk illmennisins Franz Oberhauser. Þá verður Ralph Fiennes í hlutverki M. Leikstjóri myndarinnar er Sam Mendes, en hann leikstýrði einnig síðustu Bond myndinni Skyfall.This is one of the highlights of my career. I am honoured to finally announce that I will be singing the next Bond theme song.— SAM SMITH (@samsmithworld) September 8, 2015 You can pre-order 'Writing's On The Wall' on CD or vinyl here http://t.co/7RpiBDtuUH, or on iTunes from midnight. pic.twitter.com/c9vphqANqW— SAM SMITH (@samsmithworld) September 8, 2015
Tengdar fréttir Er James Bond að fara frá Sony? Fyrirtækinu hefur gengið vel með myndirnar frá Casino Royal árið 2006. 7. júlí 2015 12:30 Sýnishorn úr nýjustu Bond-myndinni, Spectre Daniel Craig mætir aftur í hlutverki breska njósnarans James Bond. 28. mars 2015 00:09 Ef Bond verður með Sony síma í Spectre þá er það ekki vegna hrifningar Daniels Craig Aðstandendur myndarinnar sögðu Bond aðeins nota það besta og að Sony Xperia Z4-síminn sé ekki sá besti. 24. apríl 2015 12:46 Bilaður Bond Daniel Craig slasaðist á hné og þarf að fara í aðgerð. 7. apríl 2015 11:30 Ný stikla úr Spectre: James Bond kljáist við Kolkrabbann Cristoph Waltz segist vera höfundur allra þjáninga njósnarans góðkunna sem illmennið í Spectre. 22. júlí 2015 09:13 Mest lesið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið „Besti tími lífs míns hingað til“ Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni Lífið Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Lífið Diddy selur svörtu einkaþotuna Lífið Hailey Bieber slær í gegn á þvengnum Tíska og hönnun „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið Fleiri fréttir Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Sjá meira
Er James Bond að fara frá Sony? Fyrirtækinu hefur gengið vel með myndirnar frá Casino Royal árið 2006. 7. júlí 2015 12:30
Sýnishorn úr nýjustu Bond-myndinni, Spectre Daniel Craig mætir aftur í hlutverki breska njósnarans James Bond. 28. mars 2015 00:09
Ef Bond verður með Sony síma í Spectre þá er það ekki vegna hrifningar Daniels Craig Aðstandendur myndarinnar sögðu Bond aðeins nota það besta og að Sony Xperia Z4-síminn sé ekki sá besti. 24. apríl 2015 12:46
Ný stikla úr Spectre: James Bond kljáist við Kolkrabbann Cristoph Waltz segist vera höfundur allra þjáninga njósnarans góðkunna sem illmennið í Spectre. 22. júlí 2015 09:13