„Mér líkar vel við fólk sem fær ekki krabbamein“ Stefán Ó. Jónsson skrifar 21. júlí 2015 14:23 Stewart gerði sér mat úr hárskrímslinu ógurlega. vísir/skjáskot Jon Stewart, stjórnandi Daily Show, fór gjörsamlega hamförum í þætti sínum á mánudag þar sem hann varði nánast 10 mínútum af þættinum í auðkýfinginn og forsetaframbjóðandann Donald Trump.Trump er með mest fylgi þeirra sem sækjast eftir útnefningu flokks repúblikana til forsetaframboðs í Bandaríkjunum en auðkýfingurinn nýtur stuðnings um fimmtán prósenta þeirra sem hyggjast kjósa í forsetakosningunum. Þar gerði hann meðal annars mat úr ummælum Trumps um öldungadeildarþingmanninn og fyrrum forsetaframbjóðandann John McCain en Trump féllst ekki á að McCain gæti talist stríðshetja. „„Hann er ekki stríðshetja. Hann er stríðshetja af því að hann var tekinn til fanga. Mér líkar betur við fólk sem var ekki tekið til fanga,“ sagði Trump en ummælin féllu í grýttan jarðveg vestanhafs. Jon Stewart bauð upp á frekar kaldranalegan samanburð við „fluggubbslegan rasshausaskap“ Trumps. „Mér líka vel við fólk sem fær ekki krabbamein,“ sagði Stewart við mikil fagnaðarlæti áhorfenda og ljóst er að hann hefur nýtt tveggja vikna fríið sitt frá sjónvarpsskjánum til að vinna í Trump-eftirhermunni sinni. Þá sagði hann það mikinn misskilning hjá Trump að fólk væri að gera grín að hárgreiðslu hans. „Fólk er ekki að ráðast að hárinu þínu. Það er að verja sig gegn einhverju sem lítur út fyrir að geta ráðist á það." Innslagið um Trump má sjá þegar rúm ein mínúta er liðin af þættinum. Tengdar fréttir Trump neitar að biðjast afsökunar á orðum um McCain Donald Trump heldur áráum sínum á John McCain áfram. 20. júlí 2015 11:00 Trump um McCain: „Mér líkar við fólk sem var ekki tekið til fanga“ Donald Trump gagnrýndi fyrrum forsetaframbjóðandann John McCain á kosningafundi fyrr í dag og sagði hann ekki vera „stríðshetju“. 18. júlí 2015 23:42 Trump enn efstur eftir umdeild ummæli Hjólin eru farin að snúast í aðdraganda kosninga í Bandaríkjunum og eru kappræður á næsta leiti. 16. júlí 2015 07:00 Trump nýtur mests fylgis repúblikana Auðkýfingurinn Donald Trump er með mest fylgi þeirra sem sækjast eftir útnefningu flokks repúblikana til forsetaframboðs í Bandaríkjunum samkvæmt nýrri könnun The Economist og YouGov. 11. júlí 2015 07:00 Mest lesið Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Menning Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Rosalia komin með skvísu upp á arminn Lífið Fleiri fréttir Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Sjá meira
Jon Stewart, stjórnandi Daily Show, fór gjörsamlega hamförum í þætti sínum á mánudag þar sem hann varði nánast 10 mínútum af þættinum í auðkýfinginn og forsetaframbjóðandann Donald Trump.Trump er með mest fylgi þeirra sem sækjast eftir útnefningu flokks repúblikana til forsetaframboðs í Bandaríkjunum en auðkýfingurinn nýtur stuðnings um fimmtán prósenta þeirra sem hyggjast kjósa í forsetakosningunum. Þar gerði hann meðal annars mat úr ummælum Trumps um öldungadeildarþingmanninn og fyrrum forsetaframbjóðandann John McCain en Trump féllst ekki á að McCain gæti talist stríðshetja. „„Hann er ekki stríðshetja. Hann er stríðshetja af því að hann var tekinn til fanga. Mér líkar betur við fólk sem var ekki tekið til fanga,“ sagði Trump en ummælin féllu í grýttan jarðveg vestanhafs. Jon Stewart bauð upp á frekar kaldranalegan samanburð við „fluggubbslegan rasshausaskap“ Trumps. „Mér líka vel við fólk sem fær ekki krabbamein,“ sagði Stewart við mikil fagnaðarlæti áhorfenda og ljóst er að hann hefur nýtt tveggja vikna fríið sitt frá sjónvarpsskjánum til að vinna í Trump-eftirhermunni sinni. Þá sagði hann það mikinn misskilning hjá Trump að fólk væri að gera grín að hárgreiðslu hans. „Fólk er ekki að ráðast að hárinu þínu. Það er að verja sig gegn einhverju sem lítur út fyrir að geta ráðist á það." Innslagið um Trump má sjá þegar rúm ein mínúta er liðin af þættinum.
Tengdar fréttir Trump neitar að biðjast afsökunar á orðum um McCain Donald Trump heldur áráum sínum á John McCain áfram. 20. júlí 2015 11:00 Trump um McCain: „Mér líkar við fólk sem var ekki tekið til fanga“ Donald Trump gagnrýndi fyrrum forsetaframbjóðandann John McCain á kosningafundi fyrr í dag og sagði hann ekki vera „stríðshetju“. 18. júlí 2015 23:42 Trump enn efstur eftir umdeild ummæli Hjólin eru farin að snúast í aðdraganda kosninga í Bandaríkjunum og eru kappræður á næsta leiti. 16. júlí 2015 07:00 Trump nýtur mests fylgis repúblikana Auðkýfingurinn Donald Trump er með mest fylgi þeirra sem sækjast eftir útnefningu flokks repúblikana til forsetaframboðs í Bandaríkjunum samkvæmt nýrri könnun The Economist og YouGov. 11. júlí 2015 07:00 Mest lesið Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Menning Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Rosalia komin með skvísu upp á arminn Lífið Fleiri fréttir Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Sjá meira
Trump neitar að biðjast afsökunar á orðum um McCain Donald Trump heldur áráum sínum á John McCain áfram. 20. júlí 2015 11:00
Trump um McCain: „Mér líkar við fólk sem var ekki tekið til fanga“ Donald Trump gagnrýndi fyrrum forsetaframbjóðandann John McCain á kosningafundi fyrr í dag og sagði hann ekki vera „stríðshetju“. 18. júlí 2015 23:42
Trump enn efstur eftir umdeild ummæli Hjólin eru farin að snúast í aðdraganda kosninga í Bandaríkjunum og eru kappræður á næsta leiti. 16. júlí 2015 07:00
Trump nýtur mests fylgis repúblikana Auðkýfingurinn Donald Trump er með mest fylgi þeirra sem sækjast eftir útnefningu flokks repúblikana til forsetaframboðs í Bandaríkjunum samkvæmt nýrri könnun The Economist og YouGov. 11. júlí 2015 07:00