Segir nær ógerlegt að halda dýpkun í Landeyjahöfn áfram sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 14. september 2015 11:05 Jóhann segir aðstæður hafa verið óásættanlegar. vísir/óskar friðriksson Björgun ehf, sem sinnt hefur dýpkun í Landeyjahöfn, skilaði ekki inn tilboði þegar Vegagerðin auglýsti útboð vegna dýpkunarinnar í júlí, en það var belgíst stórfyrirtæki sem átti lægsta tilboðið að þessu sinni. Jóhann Garðar Jóhannsson, útgerðarstjóri hjá Björgun, segist ekki hafa séð fram á að geta klárað verkið. Nær ógerlegt sé að vinna í allt að tveggja metra ölduhæð og efast um að önnur skip eigi eftir að ráða við verkið.Aðstæður óásættanlegar„Við teljum að ölduhæðin sé of há og okkar skip einfaldlega ráða ekki við hana. Skipin eru núna í ágætis standi en í vor þegar við byrjuðum dýpkunina þá brotnuðu sogrörin á öllum skipunum vegna ölduhæðar. Þannig að verkefnið er mjög erfitt og í tveggja metra öldu þá teljum við að ekki sé hægt að dæla,“ segir hann. Þá hafi aðstæður ekki verið skipverjum ásættanlegar.Dæluskipið Perla.vísir/óskar friðrikssonEitt erfiðasta svæði í heimi„Það teljum við alls ekki, sér í lagi þegar ölduhæð er tveir til tveir og hálfur metri, nær ógerlegt. En, þetta er eins og tilgreint er í útboðsgögnunum, eitt erfiðasta svæði í heiminum að dæla á og teljum ekki að önnur skip geti dælt í þessari ölduhæð,“ segir Jóhann og bætir við að ekki sé hægt að líta á Landeyjahöfn sem heilsárshöfn. Vegagerðin auglýsti útboð í júlí og opnaði tilboðin 11. ágúst síðastliðinn. Þrjú tilboð bárust og það lægsta hljóðaði upp á tæpar 588 milljónir króna frá belgíska fyrirtækinu Jan de Nul. Áætlað er að dæla þurfi allt að 750 þúsund rúmmetrum af sandi á næstu þremur árum. Landeyjahöfn hefur sætt töluverðri gagnrýni, því erfitt hefur reynst að halda henni opinni. Á ársgrundvelli hefur lokunin náð fjörutíu prósentum og tæpum níutíu prósentum yfir vetrarmánuðina. Tengdar fréttir Vélstjóri féll niður í lest í Landeyjahöfn Maðurinn var að vinna við enda sandrörs þegar festing datt af enda rörsins og lenti á honum sem við það féll fram fyrir sig. 21. apríl 2015 14:43 Stolt af Landeyjahöfn en segir nýtt skip vanta Unnur Brá Konráðsdóttir og Ásmundur Friðriksson, þingmenn Sjálfstæðisflokks, ræddu Landeyjarhöfn í umræðum um störf þingsins. 29. apríl 2015 15:50 150 dagar síðan Herjólfur komst síðast í Landeyjahöfn Hópur fólks hefur ákveðið að færa ráðamönnum hamingjuóskir og köku í tilefni þess að hundrað og fimmtíu dagar séu liðir frá því að Herjólfur gat síðast siglt til Landeyjahafnar. 22. apríl 2015 12:08 Herjólfur getur ekki siglt til Landeyjahafnar Síðasta ferð Herjólfs til Landeyjahafnar í gær var felld niður vegna ölduhæðar. 9. september 2015 06:54 Mest lesið Ísland verður ekki með í Eurovision Innlent Gummi Emil tekinn í skýrslutöku lögreglu Innlent Sæði með krabbameinsvaldandi genagalla selt til Íslands Innlent Krafðist sérlega þungrar refsingar yfir Margréti Höllu Innlent Úlfar þögull sem gröfin Innlent Vörubifreið ekið á undirstöður Breiðholtsbrúar Innlent Vilja skoða samfélagsmiðla íslenskra ferðamanna Erlent Síðasti loðdýrabóndinn segir Íslendinga verða að vakna Innlent Handtekinn á Akranesi grunaður um nauðgun Innlent Fyrirskipa notkun Times New Roman í stað Calibri Erlent Fleiri fréttir Maðurinn handtekinn aftur í tengslum við mannslátið Milduðu dóm konu sem braut á drengjum og einn vildi ekki refsa Ísland meðal ríkja sem vilja breytingar á Mannréttindasáttmálanum Ísland verður ekki með í Eurovision Selfoss dreginn til hafnar á Hjaltlandseyjum Reiknar með fljótri og góðri ákvörðun fyrir Ísland Óska eftir vitnum að banaslysinu á Vesturlandsvegi Kalla eftir sérstakri umræðu um málefni skólameistara og framhaldsskóla Tölvuárás á kerfi Grundarheimilanna Úlfar þögull sem gröfin Vörubifreið ekið á undirstöður Breiðholtsbrúar Starfsmenn stefna Hval í samvinnu við fyrirtækið Viðgerð á Seyðisfjarðarlínunni muni taka tíma Hvalveiðimenn ætla í hart og örlög Íslands í Eurovision ráðast í dag Róbert vill leiða lista Viðreisnar í borginni Miðflokkurinn ekki undirritað siðareglur og mæting þingmanna sögð frjálsleg Handtekinn á Akranesi grunaður um nauðgun Slökkviliðsstjóri fer í fullt starf hjá almannavarnanefnd Fer ekki aftur fram fyrir Samfylkinguna Gummi Emil tekinn í skýrslutöku lögreglu Nærri 400 leitarbeiðnir vegna 95 týndra barna á árinu Bein útsending: Innflytjendur og samfélagið Aldrei planið að sækja um starfið sem aðrir hafi sótt um gagngert til að kæra Seyðisfjörður á varaafli eftir rafmagnsleysi í nótt Fjarðarheiði lokuð og óvissustig suðaustantil Sæði með krabbameinsvaldandi genagalla selt til Íslands Krafðist sérlega þungrar refsingar yfir Margréti Höllu Tvöföldun seldra nefúða á tíu árum: „Maður pantar töluverðar birgðir reglulega“ Kynna breytta Reykjavíkurleið eftir áramót Ræddu kílómetragjaldið í níu klukkustundir Sjá meira
Björgun ehf, sem sinnt hefur dýpkun í Landeyjahöfn, skilaði ekki inn tilboði þegar Vegagerðin auglýsti útboð vegna dýpkunarinnar í júlí, en það var belgíst stórfyrirtæki sem átti lægsta tilboðið að þessu sinni. Jóhann Garðar Jóhannsson, útgerðarstjóri hjá Björgun, segist ekki hafa séð fram á að geta klárað verkið. Nær ógerlegt sé að vinna í allt að tveggja metra ölduhæð og efast um að önnur skip eigi eftir að ráða við verkið.Aðstæður óásættanlegar„Við teljum að ölduhæðin sé of há og okkar skip einfaldlega ráða ekki við hana. Skipin eru núna í ágætis standi en í vor þegar við byrjuðum dýpkunina þá brotnuðu sogrörin á öllum skipunum vegna ölduhæðar. Þannig að verkefnið er mjög erfitt og í tveggja metra öldu þá teljum við að ekki sé hægt að dæla,“ segir hann. Þá hafi aðstæður ekki verið skipverjum ásættanlegar.Dæluskipið Perla.vísir/óskar friðrikssonEitt erfiðasta svæði í heimi„Það teljum við alls ekki, sér í lagi þegar ölduhæð er tveir til tveir og hálfur metri, nær ógerlegt. En, þetta er eins og tilgreint er í útboðsgögnunum, eitt erfiðasta svæði í heiminum að dæla á og teljum ekki að önnur skip geti dælt í þessari ölduhæð,“ segir Jóhann og bætir við að ekki sé hægt að líta á Landeyjahöfn sem heilsárshöfn. Vegagerðin auglýsti útboð í júlí og opnaði tilboðin 11. ágúst síðastliðinn. Þrjú tilboð bárust og það lægsta hljóðaði upp á tæpar 588 milljónir króna frá belgíska fyrirtækinu Jan de Nul. Áætlað er að dæla þurfi allt að 750 þúsund rúmmetrum af sandi á næstu þremur árum. Landeyjahöfn hefur sætt töluverðri gagnrýni, því erfitt hefur reynst að halda henni opinni. Á ársgrundvelli hefur lokunin náð fjörutíu prósentum og tæpum níutíu prósentum yfir vetrarmánuðina.
Tengdar fréttir Vélstjóri féll niður í lest í Landeyjahöfn Maðurinn var að vinna við enda sandrörs þegar festing datt af enda rörsins og lenti á honum sem við það féll fram fyrir sig. 21. apríl 2015 14:43 Stolt af Landeyjahöfn en segir nýtt skip vanta Unnur Brá Konráðsdóttir og Ásmundur Friðriksson, þingmenn Sjálfstæðisflokks, ræddu Landeyjarhöfn í umræðum um störf þingsins. 29. apríl 2015 15:50 150 dagar síðan Herjólfur komst síðast í Landeyjahöfn Hópur fólks hefur ákveðið að færa ráðamönnum hamingjuóskir og köku í tilefni þess að hundrað og fimmtíu dagar séu liðir frá því að Herjólfur gat síðast siglt til Landeyjahafnar. 22. apríl 2015 12:08 Herjólfur getur ekki siglt til Landeyjahafnar Síðasta ferð Herjólfs til Landeyjahafnar í gær var felld niður vegna ölduhæðar. 9. september 2015 06:54 Mest lesið Ísland verður ekki með í Eurovision Innlent Gummi Emil tekinn í skýrslutöku lögreglu Innlent Sæði með krabbameinsvaldandi genagalla selt til Íslands Innlent Krafðist sérlega þungrar refsingar yfir Margréti Höllu Innlent Úlfar þögull sem gröfin Innlent Vörubifreið ekið á undirstöður Breiðholtsbrúar Innlent Vilja skoða samfélagsmiðla íslenskra ferðamanna Erlent Síðasti loðdýrabóndinn segir Íslendinga verða að vakna Innlent Handtekinn á Akranesi grunaður um nauðgun Innlent Fyrirskipa notkun Times New Roman í stað Calibri Erlent Fleiri fréttir Maðurinn handtekinn aftur í tengslum við mannslátið Milduðu dóm konu sem braut á drengjum og einn vildi ekki refsa Ísland meðal ríkja sem vilja breytingar á Mannréttindasáttmálanum Ísland verður ekki með í Eurovision Selfoss dreginn til hafnar á Hjaltlandseyjum Reiknar með fljótri og góðri ákvörðun fyrir Ísland Óska eftir vitnum að banaslysinu á Vesturlandsvegi Kalla eftir sérstakri umræðu um málefni skólameistara og framhaldsskóla Tölvuárás á kerfi Grundarheimilanna Úlfar þögull sem gröfin Vörubifreið ekið á undirstöður Breiðholtsbrúar Starfsmenn stefna Hval í samvinnu við fyrirtækið Viðgerð á Seyðisfjarðarlínunni muni taka tíma Hvalveiðimenn ætla í hart og örlög Íslands í Eurovision ráðast í dag Róbert vill leiða lista Viðreisnar í borginni Miðflokkurinn ekki undirritað siðareglur og mæting þingmanna sögð frjálsleg Handtekinn á Akranesi grunaður um nauðgun Slökkviliðsstjóri fer í fullt starf hjá almannavarnanefnd Fer ekki aftur fram fyrir Samfylkinguna Gummi Emil tekinn í skýrslutöku lögreglu Nærri 400 leitarbeiðnir vegna 95 týndra barna á árinu Bein útsending: Innflytjendur og samfélagið Aldrei planið að sækja um starfið sem aðrir hafi sótt um gagngert til að kæra Seyðisfjörður á varaafli eftir rafmagnsleysi í nótt Fjarðarheiði lokuð og óvissustig suðaustantil Sæði með krabbameinsvaldandi genagalla selt til Íslands Krafðist sérlega þungrar refsingar yfir Margréti Höllu Tvöföldun seldra nefúða á tíu árum: „Maður pantar töluverðar birgðir reglulega“ Kynna breytta Reykjavíkurleið eftir áramót Ræddu kílómetragjaldið í níu klukkustundir Sjá meira
Vélstjóri féll niður í lest í Landeyjahöfn Maðurinn var að vinna við enda sandrörs þegar festing datt af enda rörsins og lenti á honum sem við það féll fram fyrir sig. 21. apríl 2015 14:43
Stolt af Landeyjahöfn en segir nýtt skip vanta Unnur Brá Konráðsdóttir og Ásmundur Friðriksson, þingmenn Sjálfstæðisflokks, ræddu Landeyjarhöfn í umræðum um störf þingsins. 29. apríl 2015 15:50
150 dagar síðan Herjólfur komst síðast í Landeyjahöfn Hópur fólks hefur ákveðið að færa ráðamönnum hamingjuóskir og köku í tilefni þess að hundrað og fimmtíu dagar séu liðir frá því að Herjólfur gat síðast siglt til Landeyjahafnar. 22. apríl 2015 12:08
Herjólfur getur ekki siglt til Landeyjahafnar Síðasta ferð Herjólfs til Landeyjahafnar í gær var felld niður vegna ölduhæðar. 9. september 2015 06:54