Örlög hafnargarðsins ráðast fyrir helgi Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 27. október 2015 16:26 Tillögur ráðuneytisins miða að því að hluti hafnargarðsins verði varðveittur. visir/gva Forsætisráðuneytið hefur lagt fram sáttatillögu vegna hafnargarðsins á Austurbakka sem forsvarsmenn Landstólpa hyggjast nú skoða. Líklegt þykir að niðurstaða um varðveislu hafnargarðsins náist fyrir helgi. Sáttafundi á milli forsvarsmanna forsætisráðuneytisins og forsvarsmönnum Landstólpa lauk fyrir skömmu og staðfesti Gísli Steinar Gíslason, forstjóri Landstólpa, í samtali við Vísi að ráðuneytið hefði lagt fram sáttatillögur. „Það komu fram tillögur frá forsætisráðuneytinu og við erum opnir fyrir þessum tillögum,“ en Gísli er ánægður með að hreyfing sé kominn á málið. „Við höfum alltaf verið til í að skoða lausnir og það er gott að ráðuneytið sé nú komið að borðinu og allir farnir að tala saman.“Garðurinn var reistur í tengslum við hafnargerð í Reykjavík á árunum 1913 til 1917.Vísir/GVAVarðveita hluta hafnargarðsins Að sögn Gísla snúast tillögurnar um að varðveita hluta hafnargarðsins og nú munu forvarsmenn Landstólpi taka sér nokkra daga til þess að skoða tillögurnar. Líklegt er að niðurstaða fáist fyrir helgi en þangað til mun Landstólpi ekki hrófla við hafnargarðinum sjálfum. „Þetta er svolítið flókið vegna þess að þegar hönnun fer á flot þarf maður að átta sig á afleiðingunum að því. Þetta tekur einhverja daga en ég hugsa að þetta ætti að skýrast fyrir helgina,“ sagði Gísli.Verið að skoða tillögurnar með jákvæðum hug Sigurður Örn Guðleifsson, settur skrifstofustjóri menningararfs í forsætisráðuneytinu, sat fundinn fyrir hönd ráðuneytisins og náði Vísir tali af honum. „Það hafa komið tillögur frá forsætisráðuneytinu og það er verið að skoða þær með jákvæðum hug. Ég vil hins vegar ekki greina frá því hvað þessar tillögur ganga út á á þessum tímapunkti á meðan báðir aðilar eru að meta þessar hugmyndir sem eru fram komnar,“ sagði Sigurður Örn.Er eitthvað tekið tillit til viðskiptalegra hagsmuna Landsstólpa í þessum tillögum ykkar?„Ég vil ekki ganga lengra en að segja þetta.“ Tengdar fréttir Framkvæmdum frestað á Austurbakka: Boðað til sáttafundar Forsætisráðuneytið hefur boðið framkvæmdaraðilum á Austurbakka til sáttafundar vegna deilna um friðlýsingu gamla hafnargarðsins. 26. október 2015 11:02 Stál í stál í deilu um meintar fornminjar Stál mætir stáli í deilu ríkisins og Reykjavíkurborgar um hafnargarðinn á Austurbakka. Sáttafundur er boðaður á morgun en framkvæmdir hófust þó að nýju í dag. Sagnfræðingur segir alveg ljóst að garðurinn teljist ekki vera fornminjar. 26. október 2015 20:04 Minjastofnun segir friðun hafnargarðsins víst í gildi Borgarstjóri lýsti því yfir í gær að friðunin hefði ekki gildi þar sem að ákvörðunin hafi verið tekin degi of seint, en því hafnar Minjastofnun. 24. október 2015 10:45 Friðlýsing forsætisráðherra sögð markleysa Borgarstjóri segir að Sigrún Magnúsdóttir, settur forsætisráðherra, hafi verið of sein með friðlýsingu sína. 23. október 2015 11:24 Mest lesið Einfaldlega tilviljun að Ársæll sé fyrstur í röðinni Innlent Mölvuð rúða snemmbúin og leiðinleg jólagjöf Innlent Setja sjálf upp umferðarljós og gagnrýna ráðaleysi borgarinnar Innlent Vill leiða ráðherra og aðstoðarmannaskarann fyrir dóm Innlent Endurheimtu verðmætt hálsmenið úr þörmum þjófsins Erlent Óþekktir drónar stefndu á vél Selenskí við Írland Erlent Annað hvort hörfi Úkraínumenn eða verði hraktir burt með valdi Erlent Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Innlent Dagar Úffa mögulega taldir Innlent Ferðabannið útvíkkað frá tólf ríkjum í yfir þrjátíu Erlent Fleiri fréttir „Það er verið að setja Austurland í frost“ Boðar tuttugu aðgerðir í málefnum fjölmiðla Einfaldlega tilviljun að Ársæll sé fyrstur í röðinni Önnur mesta rýrnun Hofsjökuls frá upphafi mælinga Vill leiða ráðherra og aðstoðarmannaskarann fyrir dóm Vill Kristrúnu fyrir dóm og óvissa um Eurovision Gervigreindin sé enn einn pensillinn í höndum listamanna Tímamót og bylting í nýju Konukoti Setja sjálf upp umferðarljós og gagnrýna ráðaleysi borgarinnar Mölvuð rúða snemmbúin og leiðinleg jólagjöf Fékk „útdrátt“ úr skýrslunni sem hann vísaði í Mjófirðingar í skýjunum og sjá fjörðinn sinn rísa á ný Dagar Úffa mögulega taldir Handtekinn eftir slagsmál á Laugavegi Eftiráskýringar ráðherra haldi engu vatni Yfir 120 stórfelld fíkniefnamál hjá tollinum Hafi engin afskipti haft af málinu Ráðherra hafnar afskiptum af málinu Útilokar ekki að fara í pólitík og bjóða sig fram í borginni Skólameisturum brugðið og þeir krefjast fundar með ráðherra Vonar að „eitt skemmt epli“ skemmi ekki fyrir hinum Ákvörðunin varði gagnrýni Ársæls ekki að neinu leyti Vænir ráðherra um valdníðslu og óskar skýringa Arftaki Sigríðar Bjarkar þarf að uppfylla þessi skilyrði Ábati Fjarðarheiðarganga metinn neikvæður um 37 milljarða króna Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Karlaklefunum lokað í Sundhöllinni vegna rakaskemmda Samþykktu friðlýsingu Grafarvogs en tillaga um stækkun verndarsvæðis felld Manna þurfi átta stöðugildi til að halda óbreyttri starfsemi Fleiri en Seyðfirðingar óánægðir með samgönguáætlun Sjá meira
Forsætisráðuneytið hefur lagt fram sáttatillögu vegna hafnargarðsins á Austurbakka sem forsvarsmenn Landstólpa hyggjast nú skoða. Líklegt þykir að niðurstaða um varðveislu hafnargarðsins náist fyrir helgi. Sáttafundi á milli forsvarsmanna forsætisráðuneytisins og forsvarsmönnum Landstólpa lauk fyrir skömmu og staðfesti Gísli Steinar Gíslason, forstjóri Landstólpa, í samtali við Vísi að ráðuneytið hefði lagt fram sáttatillögur. „Það komu fram tillögur frá forsætisráðuneytinu og við erum opnir fyrir þessum tillögum,“ en Gísli er ánægður með að hreyfing sé kominn á málið. „Við höfum alltaf verið til í að skoða lausnir og það er gott að ráðuneytið sé nú komið að borðinu og allir farnir að tala saman.“Garðurinn var reistur í tengslum við hafnargerð í Reykjavík á árunum 1913 til 1917.Vísir/GVAVarðveita hluta hafnargarðsins Að sögn Gísla snúast tillögurnar um að varðveita hluta hafnargarðsins og nú munu forvarsmenn Landstólpi taka sér nokkra daga til þess að skoða tillögurnar. Líklegt er að niðurstaða fáist fyrir helgi en þangað til mun Landstólpi ekki hrófla við hafnargarðinum sjálfum. „Þetta er svolítið flókið vegna þess að þegar hönnun fer á flot þarf maður að átta sig á afleiðingunum að því. Þetta tekur einhverja daga en ég hugsa að þetta ætti að skýrast fyrir helgina,“ sagði Gísli.Verið að skoða tillögurnar með jákvæðum hug Sigurður Örn Guðleifsson, settur skrifstofustjóri menningararfs í forsætisráðuneytinu, sat fundinn fyrir hönd ráðuneytisins og náði Vísir tali af honum. „Það hafa komið tillögur frá forsætisráðuneytinu og það er verið að skoða þær með jákvæðum hug. Ég vil hins vegar ekki greina frá því hvað þessar tillögur ganga út á á þessum tímapunkti á meðan báðir aðilar eru að meta þessar hugmyndir sem eru fram komnar,“ sagði Sigurður Örn.Er eitthvað tekið tillit til viðskiptalegra hagsmuna Landsstólpa í þessum tillögum ykkar?„Ég vil ekki ganga lengra en að segja þetta.“
Tengdar fréttir Framkvæmdum frestað á Austurbakka: Boðað til sáttafundar Forsætisráðuneytið hefur boðið framkvæmdaraðilum á Austurbakka til sáttafundar vegna deilna um friðlýsingu gamla hafnargarðsins. 26. október 2015 11:02 Stál í stál í deilu um meintar fornminjar Stál mætir stáli í deilu ríkisins og Reykjavíkurborgar um hafnargarðinn á Austurbakka. Sáttafundur er boðaður á morgun en framkvæmdir hófust þó að nýju í dag. Sagnfræðingur segir alveg ljóst að garðurinn teljist ekki vera fornminjar. 26. október 2015 20:04 Minjastofnun segir friðun hafnargarðsins víst í gildi Borgarstjóri lýsti því yfir í gær að friðunin hefði ekki gildi þar sem að ákvörðunin hafi verið tekin degi of seint, en því hafnar Minjastofnun. 24. október 2015 10:45 Friðlýsing forsætisráðherra sögð markleysa Borgarstjóri segir að Sigrún Magnúsdóttir, settur forsætisráðherra, hafi verið of sein með friðlýsingu sína. 23. október 2015 11:24 Mest lesið Einfaldlega tilviljun að Ársæll sé fyrstur í röðinni Innlent Mölvuð rúða snemmbúin og leiðinleg jólagjöf Innlent Setja sjálf upp umferðarljós og gagnrýna ráðaleysi borgarinnar Innlent Vill leiða ráðherra og aðstoðarmannaskarann fyrir dóm Innlent Endurheimtu verðmætt hálsmenið úr þörmum þjófsins Erlent Óþekktir drónar stefndu á vél Selenskí við Írland Erlent Annað hvort hörfi Úkraínumenn eða verði hraktir burt með valdi Erlent Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Innlent Dagar Úffa mögulega taldir Innlent Ferðabannið útvíkkað frá tólf ríkjum í yfir þrjátíu Erlent Fleiri fréttir „Það er verið að setja Austurland í frost“ Boðar tuttugu aðgerðir í málefnum fjölmiðla Einfaldlega tilviljun að Ársæll sé fyrstur í röðinni Önnur mesta rýrnun Hofsjökuls frá upphafi mælinga Vill leiða ráðherra og aðstoðarmannaskarann fyrir dóm Vill Kristrúnu fyrir dóm og óvissa um Eurovision Gervigreindin sé enn einn pensillinn í höndum listamanna Tímamót og bylting í nýju Konukoti Setja sjálf upp umferðarljós og gagnrýna ráðaleysi borgarinnar Mölvuð rúða snemmbúin og leiðinleg jólagjöf Fékk „útdrátt“ úr skýrslunni sem hann vísaði í Mjófirðingar í skýjunum og sjá fjörðinn sinn rísa á ný Dagar Úffa mögulega taldir Handtekinn eftir slagsmál á Laugavegi Eftiráskýringar ráðherra haldi engu vatni Yfir 120 stórfelld fíkniefnamál hjá tollinum Hafi engin afskipti haft af málinu Ráðherra hafnar afskiptum af málinu Útilokar ekki að fara í pólitík og bjóða sig fram í borginni Skólameisturum brugðið og þeir krefjast fundar með ráðherra Vonar að „eitt skemmt epli“ skemmi ekki fyrir hinum Ákvörðunin varði gagnrýni Ársæls ekki að neinu leyti Vænir ráðherra um valdníðslu og óskar skýringa Arftaki Sigríðar Bjarkar þarf að uppfylla þessi skilyrði Ábati Fjarðarheiðarganga metinn neikvæður um 37 milljarða króna Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Karlaklefunum lokað í Sundhöllinni vegna rakaskemmda Samþykktu friðlýsingu Grafarvogs en tillaga um stækkun verndarsvæðis felld Manna þurfi átta stöðugildi til að halda óbreyttri starfsemi Fleiri en Seyðfirðingar óánægðir með samgönguáætlun Sjá meira
Framkvæmdum frestað á Austurbakka: Boðað til sáttafundar Forsætisráðuneytið hefur boðið framkvæmdaraðilum á Austurbakka til sáttafundar vegna deilna um friðlýsingu gamla hafnargarðsins. 26. október 2015 11:02
Stál í stál í deilu um meintar fornminjar Stál mætir stáli í deilu ríkisins og Reykjavíkurborgar um hafnargarðinn á Austurbakka. Sáttafundur er boðaður á morgun en framkvæmdir hófust þó að nýju í dag. Sagnfræðingur segir alveg ljóst að garðurinn teljist ekki vera fornminjar. 26. október 2015 20:04
Minjastofnun segir friðun hafnargarðsins víst í gildi Borgarstjóri lýsti því yfir í gær að friðunin hefði ekki gildi þar sem að ákvörðunin hafi verið tekin degi of seint, en því hafnar Minjastofnun. 24. október 2015 10:45
Friðlýsing forsætisráðherra sögð markleysa Borgarstjóri segir að Sigrún Magnúsdóttir, settur forsætisráðherra, hafi verið of sein með friðlýsingu sína. 23. október 2015 11:24