Rauði krossinn á Íslandi sendir fleiri til Nepal Stefán Ó. Jónsson skrifar 30. júní 2015 16:54 Ágústa Hjördís Kristinsdóttir og Lilja Óskarsdóttir eru lagðar af stað til Nepal. Mynd/Rauði Krossinn Rauði krossinn á Íslandi hefur sent tvo nýja sendifulltrúa til starfa í Nepal. Lilja Óskarsdóttir, hjúkrunarfræðingur, og Ágústa Hjördís Kristinsdóttir, bráðahjúkrunarfræðingur, eru lagðar af stað til Chautara í norðurhluta Nepal þar sem þær koma til með að starfa við tjaldsjúkrahús norska Rauða krossins sem reist var í kjölfar risasjálfta sem skók Nepal þann 25. apríl. Nú þegar hafa tveir íslenskir sendifulltrúar starfað í Chautara, Helga Pálmadóttir, deildarhjúkrunarfræðingur, sem hefur nýlega lokið sendiför sinni, og Ríkarður Már Pétursson, rafiðnfræðingur, sem hefur framlengt sendiför sína allt til loka ágústmánaðar. Lilja er margreyndur sendifulltrúi en hún hefur meðal annars starfað fyrir Rauða krossinn í Suður-Súdan árið 2000 og sinnt heilsugæslu í kjölfar náttúruhamfara í Pakistan, Haítí og á Filippseyjum. Hún hefur einnig dvalið í Eþíópu um nokkurra ára skeið og er með framhaldsmenntun í trúarbragðafræði. Ágústa Hjördís fer í sína fyrstu sendiför fyrir Rauða krossinn. Hún er sérfræðingur í bráðahjúkrun og hefur starfað við Landspítalann undanfarin ár. Ágústa Hjördís stundar einnig framhaldsnám í umhverfis-og auðlindafræðum við Háskóla Íslands þar sem hún leggur áherslu á umhverfisvá á þróunarsvæðum. Jarðskjálfti í Nepal Nepal Mest lesið Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Erlent Með bílinn fullan af fíkniefnum Innlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Erlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Innlent „Það verður boðið fram í nafni VG“ Innlent Geirfinnsmálið, orkuöflun, gjaldeyrishöftin og íslenskan á Sprengisandi Innlent Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Fleiri fréttir Áframhaldandi aðgerðir gegn Vítisenglum Geirfinnsmálið, orkuöflun, gjaldeyrishöftin og íslenskan á Sprengisandi Drógu aflvana bát í land í Neskaupstað Með bílinn fullan af fíkniefnum „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Sjá meira
Rauði krossinn á Íslandi hefur sent tvo nýja sendifulltrúa til starfa í Nepal. Lilja Óskarsdóttir, hjúkrunarfræðingur, og Ágústa Hjördís Kristinsdóttir, bráðahjúkrunarfræðingur, eru lagðar af stað til Chautara í norðurhluta Nepal þar sem þær koma til með að starfa við tjaldsjúkrahús norska Rauða krossins sem reist var í kjölfar risasjálfta sem skók Nepal þann 25. apríl. Nú þegar hafa tveir íslenskir sendifulltrúar starfað í Chautara, Helga Pálmadóttir, deildarhjúkrunarfræðingur, sem hefur nýlega lokið sendiför sinni, og Ríkarður Már Pétursson, rafiðnfræðingur, sem hefur framlengt sendiför sína allt til loka ágústmánaðar. Lilja er margreyndur sendifulltrúi en hún hefur meðal annars starfað fyrir Rauða krossinn í Suður-Súdan árið 2000 og sinnt heilsugæslu í kjölfar náttúruhamfara í Pakistan, Haítí og á Filippseyjum. Hún hefur einnig dvalið í Eþíópu um nokkurra ára skeið og er með framhaldsmenntun í trúarbragðafræði. Ágústa Hjördís fer í sína fyrstu sendiför fyrir Rauða krossinn. Hún er sérfræðingur í bráðahjúkrun og hefur starfað við Landspítalann undanfarin ár. Ágústa Hjördís stundar einnig framhaldsnám í umhverfis-og auðlindafræðum við Háskóla Íslands þar sem hún leggur áherslu á umhverfisvá á þróunarsvæðum.
Jarðskjálfti í Nepal Nepal Mest lesið Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Erlent Með bílinn fullan af fíkniefnum Innlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Erlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Innlent „Það verður boðið fram í nafni VG“ Innlent Geirfinnsmálið, orkuöflun, gjaldeyrishöftin og íslenskan á Sprengisandi Innlent Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Fleiri fréttir Áframhaldandi aðgerðir gegn Vítisenglum Geirfinnsmálið, orkuöflun, gjaldeyrishöftin og íslenskan á Sprengisandi Drógu aflvana bát í land í Neskaupstað Með bílinn fullan af fíkniefnum „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Sjá meira