Innlent

Harður árekstur við Vogaafleggjara á Reykjanesbraut

Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar
Frá Reykjanesbraut.
Frá Reykjanesbraut. Vísir/Valli
Harður árekstur varð á Reykjanesbraut, við Vogaafleggjara, á fimmta tímanum í dag.

Lögreglumenn eru að störfum á slysstað samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á Suðurnesjum en frekari upplýsingar um tildrög árekstursins eða slys á fólki liggja ekki fyrir.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×