„Ásmundur gekk allt of langt“ Hjörtur Hjartarson skrifar 14. janúar 2015 20:00 Innanríkisráðherra segir ekki koma til greina að verða við tillögum Ásmundar Friðrikssonar um forvirkar rannsóknir og draga þannig menn í hópa. Hún telur að þingmaðurinn hafi gengið allt of langt með orðum sínum um múslima. Sjálfstæðismenn hafa verið duglegir við að afneita orðum Ásmundar Friðrikssonar og telja að þau eigi enga samleið með flokknum. Innanríkisráðherra vill ekki ganga of hart fram í að gagnrýna Ásmund sjálfan en telur þó að hann hafi hlaupið á sig. „Mér finnst hann hafa gengið allt of langt, ef ég segi alveg eins og er. Við búm hér í lýðræðislegu samfélagi, opnu frjálsu samfélagi þar sem réttindi borgaranna eru í hávegum höfð og mér finnst ekki koma til greina að tala með þessum hætti ef ég segi það bara hreint út,“ segir Ólöf Nordal, innanríkisráðherra.Ásmundur Friðriksson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins.Ólöf segir það aldrei hafa komið til tals innan ráðuneytisins að gera það sem Ásmundur lagði til, það er að rannsaka bakgrunn þeirra múslima sem hér búa. „Að sjálfsögðu ekki. Það er engin heimild í fyrsta lagi að gera neitt slíkt og kemur auðvitað ekki til nokkurra mála að draga menn í hópa eins og þarna er gert.“ Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins tók undir orð Ólafar í gær og sagði jafnframt að viðhorf Ásmundar endurspeglaði ekki afstöðu flokksins. „Ég held að menn hafi talað mjög skýrt í þessu efni. Þetta er nokkuð sem að er byggt á misskilnigi hjá Ásmundi og ég held að það þurfi ekkert frekari vitnana við með það. Þú heyrir mína skoðun og skoðun annarra hefur líka komið fram skýrt. Ég held að við ættum bara að halda áfram,“ segir Ólöf. Mest lesið Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Algjörlega óásættanleg staða Innlent Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Innlent Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Innlent Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Innlent Hættu við lendingu í miðju aðflugi Innlent „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Erlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Fleiri fréttir Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Milljarða útspil meirihlutans „fullkomlega ábyrgðarlaust“ og lykti af prófkjörsbaráttu Ákærður fyrir nauðgun á nýársdag Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sjá meira
Innanríkisráðherra segir ekki koma til greina að verða við tillögum Ásmundar Friðrikssonar um forvirkar rannsóknir og draga þannig menn í hópa. Hún telur að þingmaðurinn hafi gengið allt of langt með orðum sínum um múslima. Sjálfstæðismenn hafa verið duglegir við að afneita orðum Ásmundar Friðrikssonar og telja að þau eigi enga samleið með flokknum. Innanríkisráðherra vill ekki ganga of hart fram í að gagnrýna Ásmund sjálfan en telur þó að hann hafi hlaupið á sig. „Mér finnst hann hafa gengið allt of langt, ef ég segi alveg eins og er. Við búm hér í lýðræðislegu samfélagi, opnu frjálsu samfélagi þar sem réttindi borgaranna eru í hávegum höfð og mér finnst ekki koma til greina að tala með þessum hætti ef ég segi það bara hreint út,“ segir Ólöf Nordal, innanríkisráðherra.Ásmundur Friðriksson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins.Ólöf segir það aldrei hafa komið til tals innan ráðuneytisins að gera það sem Ásmundur lagði til, það er að rannsaka bakgrunn þeirra múslima sem hér búa. „Að sjálfsögðu ekki. Það er engin heimild í fyrsta lagi að gera neitt slíkt og kemur auðvitað ekki til nokkurra mála að draga menn í hópa eins og þarna er gert.“ Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins tók undir orð Ólafar í gær og sagði jafnframt að viðhorf Ásmundar endurspeglaði ekki afstöðu flokksins. „Ég held að menn hafi talað mjög skýrt í þessu efni. Þetta er nokkuð sem að er byggt á misskilnigi hjá Ásmundi og ég held að það þurfi ekkert frekari vitnana við með það. Þú heyrir mína skoðun og skoðun annarra hefur líka komið fram skýrt. Ég held að við ættum bara að halda áfram,“ segir Ólöf.
Mest lesið Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Algjörlega óásættanleg staða Innlent Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Innlent Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Innlent Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Innlent Hættu við lendingu í miðju aðflugi Innlent „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Erlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Fleiri fréttir Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Milljarða útspil meirihlutans „fullkomlega ábyrgðarlaust“ og lykti af prófkjörsbaráttu Ákærður fyrir nauðgun á nýársdag Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sjá meira