Flóðbylgjan náði inn í Víti Gissur Sigurðsson skrifar 23. júlí 2014 07:56 Eins og sjá má á þessari mynd var um verulega náttúruhamfarir að ræða og ná skriðurnar langt út í vatnið. Kristján Ingi Einarsson Vísindaráð Almannavarna ríkislögrelgustjóra og lögregluyfirvöld á Norðurlandi koma saman til fundar klukkan níu til að meta ástand jarðvegs umhverfis Öskjuvatn og öryggi ferðamanna á svæðinu, eftir að gríðar miklar skriður féllu úr hlíðum umhverfis vatnið laust fyrir miðnætti í fyrrakvöld. Öll umferð að Öskjuvatni hefur verið bönnuð og ræðst á fundinum hvort bannið verður áfram, en vísindamenn voru fram á kvöld í gærkvöldi að meta ástandið. Talið er að allt að 24 milljónir rúmmetra af jarðvegi hafi fallið út í vatnið og valdið flóðbylgju sem náði alveg inn í Víti. Þá hækkaði vatnsborð Öskjuvatns um um það bil tvo metra eftir skriðufallið, en svo vel vildi til að engin ferðamaður var á svæðinu þegar þetta gerðist. Þessar hamfarir komu fram á jarðskjálftamælum Veðurstofunnar og um tíma sást ljós mökkur stíga upp frá svæðinu. Hlýtt hefur verið á svæðinu og mikil snjóbráð, sem hugsanlega hefur valdilð skriðuföllunum, að mati vísindamanna, sem útiloka ekki enn frekari skriðuföll, miðað við fyrirliggjandi upplýsingar af svæðinu. Tengdar fréttir Öll umferð um Öskju bönnuð í kjölfar skriðu Öskjubarmurinn getur verið óstöðugur á köflum og meira af lausu efni gæti því fallið í vatnið. 22. júlí 2014 23:27 Mest lesið „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Innlent Minni tekjur góðar fréttir Innlent Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Lífið Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ Innlent „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Innlent Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Innlent Auka sýnileika milli rýma á leikskólum Innlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Erlent Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Innlent Fleiri fréttir Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Minni hagvöxtur og hjólhýsin mögulega í Skerjafjörðinn Ætla að flytja starfsemi Vogs Tvöfalt fleiri skipulagðir brotahópar en fyrir tíu árum Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Skortir lækna í Breiðholti Staðfesti tveggja ára dóm vegna nauðgunar í jólateiti fyrir austan Sjá meira
Vísindaráð Almannavarna ríkislögrelgustjóra og lögregluyfirvöld á Norðurlandi koma saman til fundar klukkan níu til að meta ástand jarðvegs umhverfis Öskjuvatn og öryggi ferðamanna á svæðinu, eftir að gríðar miklar skriður féllu úr hlíðum umhverfis vatnið laust fyrir miðnætti í fyrrakvöld. Öll umferð að Öskjuvatni hefur verið bönnuð og ræðst á fundinum hvort bannið verður áfram, en vísindamenn voru fram á kvöld í gærkvöldi að meta ástandið. Talið er að allt að 24 milljónir rúmmetra af jarðvegi hafi fallið út í vatnið og valdið flóðbylgju sem náði alveg inn í Víti. Þá hækkaði vatnsborð Öskjuvatns um um það bil tvo metra eftir skriðufallið, en svo vel vildi til að engin ferðamaður var á svæðinu þegar þetta gerðist. Þessar hamfarir komu fram á jarðskjálftamælum Veðurstofunnar og um tíma sást ljós mökkur stíga upp frá svæðinu. Hlýtt hefur verið á svæðinu og mikil snjóbráð, sem hugsanlega hefur valdilð skriðuföllunum, að mati vísindamanna, sem útiloka ekki enn frekari skriðuföll, miðað við fyrirliggjandi upplýsingar af svæðinu.
Tengdar fréttir Öll umferð um Öskju bönnuð í kjölfar skriðu Öskjubarmurinn getur verið óstöðugur á köflum og meira af lausu efni gæti því fallið í vatnið. 22. júlí 2014 23:27 Mest lesið „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Innlent Minni tekjur góðar fréttir Innlent Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Lífið Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ Innlent „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Innlent Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Innlent Auka sýnileika milli rýma á leikskólum Innlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Erlent Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Innlent Fleiri fréttir Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Minni hagvöxtur og hjólhýsin mögulega í Skerjafjörðinn Ætla að flytja starfsemi Vogs Tvöfalt fleiri skipulagðir brotahópar en fyrir tíu árum Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Skortir lækna í Breiðholti Staðfesti tveggja ára dóm vegna nauðgunar í jólateiti fyrir austan Sjá meira
Öll umferð um Öskju bönnuð í kjölfar skriðu Öskjubarmurinn getur verið óstöðugur á köflum og meira af lausu efni gæti því fallið í vatnið. 22. júlí 2014 23:27