Þurfa ekki Converse skó og Cheap Monday buxur til að vera töff Adda Soffía Ingvarsdóttir skrifar 8. október 2014 09:00 Sigmar, Hlynur og Þorri eru strákarnir á bakvið Reykjavik style. Vísir/Ernir „Ég hef alltaf haft áhuga á tísku. Var alltaf að stelast í fataskápinn hjá mömmu og fara í gamlar leðurbuxur af henni og svona,“ segir Hlynur Hákonarson, tískubloggari og nemi í Tækniskólanum. Hann ásamt tveimur félögum sínum, þeim Þorra Arnarsyni og Sigmari Loga Björnssyni, reka bloggsíðuna rvkstyle.com. Þar birta þeir myndir af sér í fötum sem þeir fá lánuð hjá útvöldum verslunum, stílisera sjálfir og auglýsa. „Ég var að vinna í Selected fyrir tveimur árum síðan og þar kynntist ég Sigmari og komst að því að við höfðum báðir mikinn áhuga og sömu sýn á tísku.mynd/Óðinn ArnarsonOkkur fannst báðum vantar innblástur í herramarkaðinn á Íslandi. Það eru allir eins hér, alltaf sama tuggan. Okkur langaði fyrst og fremst að segja strákunum að þeir þurfi ekki að vera í Converse skóm og Cheap Monday buxum til að vera töff,“ segir Hlynur. „ Ég sýndi Sigmari síðu hjá sænskum bloggara sem heitir Andreas Wijk, en ég hef verið að fylgjast með honum, og út frá því stofnuðum við instagram síðu,“ segir Hlynur, en strax á fyrstu tveimur mánuðunum voru þeir komnir með tíuþúsund fylgjendur. „Við vildum taka þetta skrefinu lengra og stofna heimasíðu, sem við gerðum núna í haust,“ segir Hlynur. Myndirnar tekur fjórtán ára bróðir Þorra, Óðinn Arnarson, en hann er að læra ljósmyndun. mynd/Óðinn Arnarson„Næsta skref hjá okkur er að þróa síðuna. Okkur langar að bæta vefverslun við síðuna og selja vörur frá smásölum úti í mjög takmörkuðu magni,“ segir Hlynur. „Við höfum verið að vinna mjög náið með JÖR líka og sýna föt frá honum. Svo erum við að leita að réttu stelpunni til þess að sjá um stelpuhluta á síðunni,“ segir Hlynur. En hvaðan fær Hlynur innblástur? "Þeir sem ég lít helst upp til eru Jim Morrison, Mick Jagger og David Bowie." Mest lesið „Ég heillast af hættunni“ Lífið Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Tónlist Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Bíó og sjónvarp „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Menning Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Lífið Skvísur á öllum aldri fögnuðu í Firðinum Tíska og hönnun Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð Lífið Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Lífið Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Lífið Fleiri fréttir Skvísur á öllum aldri fögnuðu í Firðinum Íslensk mæðgin slá í gegn í herferð Zöru Sjóðheitar skvísur í feldsfíling Stanslaust stuð í sokkapartýi ársins Þakklát að hafa prófað alls konar hluti Tískukóngar landsins á bleiku skýi Ríghélt í sígarettuna niður tískupallinn Upplifir skotin oftast sem hrós „Ekki spá í hvað öðrum finnst“ Ungir „gúnar“ í essinu sínu Þau hlutu Hönnunarverðlaun Íslands Hætt að nota föt til að fela sig Klæddi sig upp sem hjákona eiginmannsins Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Níu tilnefnd til Hönnunarverðlauna Íslands Sjóðheitt fyrir snjóstorm Skein skært í sögulegum gleðikonukjól Aldrei of seint að prófa sig áfram Dannaðar dömur mættu með dramað „Nú dýrka ég að vera vaxin eins og fæðing Venusar“ Hiti í Hringekjunni Virtist hvorki geta séð né andað Sænskur og sjóðheitur undir áhrifum BDSM Kasóléttur forystusauður, ungstirni og engilfagrar kanónur „Bíður bara inni í skáp eftir brúðkaupinu“ Betra sem hárbindi en tagl í Bríeti Léti aldrei sjá sig í ökklasokkum Gelluorkan í hæstu hæðum hjá Ginu Heitir pabbar í hlaupaklúbbi Skilnaðar-toppur í París Sjá meira
„Ég hef alltaf haft áhuga á tísku. Var alltaf að stelast í fataskápinn hjá mömmu og fara í gamlar leðurbuxur af henni og svona,“ segir Hlynur Hákonarson, tískubloggari og nemi í Tækniskólanum. Hann ásamt tveimur félögum sínum, þeim Þorra Arnarsyni og Sigmari Loga Björnssyni, reka bloggsíðuna rvkstyle.com. Þar birta þeir myndir af sér í fötum sem þeir fá lánuð hjá útvöldum verslunum, stílisera sjálfir og auglýsa. „Ég var að vinna í Selected fyrir tveimur árum síðan og þar kynntist ég Sigmari og komst að því að við höfðum báðir mikinn áhuga og sömu sýn á tísku.mynd/Óðinn ArnarsonOkkur fannst báðum vantar innblástur í herramarkaðinn á Íslandi. Það eru allir eins hér, alltaf sama tuggan. Okkur langaði fyrst og fremst að segja strákunum að þeir þurfi ekki að vera í Converse skóm og Cheap Monday buxum til að vera töff,“ segir Hlynur. „ Ég sýndi Sigmari síðu hjá sænskum bloggara sem heitir Andreas Wijk, en ég hef verið að fylgjast með honum, og út frá því stofnuðum við instagram síðu,“ segir Hlynur, en strax á fyrstu tveimur mánuðunum voru þeir komnir með tíuþúsund fylgjendur. „Við vildum taka þetta skrefinu lengra og stofna heimasíðu, sem við gerðum núna í haust,“ segir Hlynur. Myndirnar tekur fjórtán ára bróðir Þorra, Óðinn Arnarson, en hann er að læra ljósmyndun. mynd/Óðinn Arnarson„Næsta skref hjá okkur er að þróa síðuna. Okkur langar að bæta vefverslun við síðuna og selja vörur frá smásölum úti í mjög takmörkuðu magni,“ segir Hlynur. „Við höfum verið að vinna mjög náið með JÖR líka og sýna föt frá honum. Svo erum við að leita að réttu stelpunni til þess að sjá um stelpuhluta á síðunni,“ segir Hlynur. En hvaðan fær Hlynur innblástur? "Þeir sem ég lít helst upp til eru Jim Morrison, Mick Jagger og David Bowie."
Mest lesið „Ég heillast af hættunni“ Lífið Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Tónlist Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Bíó og sjónvarp „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Menning Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Lífið Skvísur á öllum aldri fögnuðu í Firðinum Tíska og hönnun Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð Lífið Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Lífið Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Lífið Fleiri fréttir Skvísur á öllum aldri fögnuðu í Firðinum Íslensk mæðgin slá í gegn í herferð Zöru Sjóðheitar skvísur í feldsfíling Stanslaust stuð í sokkapartýi ársins Þakklát að hafa prófað alls konar hluti Tískukóngar landsins á bleiku skýi Ríghélt í sígarettuna niður tískupallinn Upplifir skotin oftast sem hrós „Ekki spá í hvað öðrum finnst“ Ungir „gúnar“ í essinu sínu Þau hlutu Hönnunarverðlaun Íslands Hætt að nota föt til að fela sig Klæddi sig upp sem hjákona eiginmannsins Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Níu tilnefnd til Hönnunarverðlauna Íslands Sjóðheitt fyrir snjóstorm Skein skært í sögulegum gleðikonukjól Aldrei of seint að prófa sig áfram Dannaðar dömur mættu með dramað „Nú dýrka ég að vera vaxin eins og fæðing Venusar“ Hiti í Hringekjunni Virtist hvorki geta séð né andað Sænskur og sjóðheitur undir áhrifum BDSM Kasóléttur forystusauður, ungstirni og engilfagrar kanónur „Bíður bara inni í skáp eftir brúðkaupinu“ Betra sem hárbindi en tagl í Bríeti Léti aldrei sjá sig í ökklasokkum Gelluorkan í hæstu hæðum hjá Ginu Heitir pabbar í hlaupaklúbbi Skilnaðar-toppur í París Sjá meira