Sterklega grunaður um hnífsstungu á Hverfisgötu Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 18. desember 2014 12:17 Frá vettvangi á Hverfisgötu þann 23. nóvember. Mynd/Þorgeir Ólafsson Hæstiréttur hefur staðfest gæsluvarðhaldsúrskurð héraðsdóms yfir manni sem er undir sterkum grun að hafa stungið Sebastian Andrzej Golab á Hverfisgötu þann 23. nóvember. Upphaflega voru þrír menn settir í gæsluvarðhald en hinum tveimur hefur verið sleppt. Málið er rannsakað sem tilraun til manndráps. Í greinargerð lögreglu kemur fram að maðurinn hafi verið yfirheyrður fimm sinnum vegna málsins en neiti sök. Hann kannist þó við að hafa verið á vettvangi og að hafa þar lent í átökum en neiti að hafa stungið brotaþola. Maðurinn hefur setið í gæsluvarðhaldi frá 24. nóvember. Rannsókn málsins er langt á veg komin að sögn lögreglu. Kærði liggur undir sterkum grun um að hafa ráðist á brotaþola með hníf og stungið hann í brjóstið og með því veitt honum áverka sem hefðu hæglega geta dregið brotaþola til dauða. Brot kærða sé sérstaklega alvarlegt og kunni að varða 16 ára fangelsi eða allt að ævilöngu. „Af öllu framangreindu sé ljóst að kærði er hættulegur umhverfi sínu og er það mat lögreglu að gæsluvarðhald sé nauðsynlegt með tilliti til almannahagsmuna,“ segir í greinargerð lögreglu. Málið vakti mikla athygli þar sem það þykir kraftaverki líkast að Sebastian sé á lífi. Hann var stunginn í gegnum hjartað og skildi hnífurinn eftir sig gat í hjartanu. Líkt og Fréttablaðið hefur greint frá var hann fluttur á slysadeild þar sem læknar Landspítala, og þar fremstur meðal jafningja Tómas Guðbjartsson, hjarta- og lungnaskurðlæknir, unnu ótrúlegt björgunarafrek þegar hjarta Sebastians var hnoðað aftur í gang. Tengdar fréttir Fjórir handteknir vegna hnífsstungu á Hverfisgötu Sá særði var fluttur á spítala og er í aðgerð. Ekki er hægt að upplýsa um ástand hans að svo stöddu. 23. nóvember 2014 22:02 Hnífstungan á Hverfisgötu: Hæstiréttur staðfesti áframhaldandi gæsluvarðhald Hæstiréttur hefur staðfest úrskurð Héraðsdóms um áframhaldandi gæsluvarðhaldi yfir mönnunum þremur sem grunaðir eru um að hafa stungið mann á Hverfisgötu þann 23. nóvember. 28. nóvember 2014 15:00 Þakklátur fyrir að hafa lifað af hnífstungu gegnum hjartað Sebastian var stunginn í gegnum hjartað á Hverfisgötu fyrir rúmri viku. Með ótrúlegum hætti tókst að bjarga lífi hans og bati hans þykir undraverður. Hann lítur á björgunina sem annað tækifæri og ætlar að lifa lífinu með allt öðrum hætti hér eftir. 1. desember 2014 08:15 Lýst eftir manni í tengslum við hnífstunguna Þeir sem vita hvar Arkadiusz Lech Ustaszewski er niðurkominn eru beðnir að hafa samband við lögreglu. 24. nóvember 2014 17:12 Hnífurinn gekk í hjarta mannsins Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu fann í gærkvöldi mann, sem hún hafði lýst eftir vegna rannsóknar á lífshættulegu hnífstungumáli, sem kom upp í heimahúsi við Hverfisgötu aðfararnótt sunnudags. 26. nóvember 2014 14:44 Mest lesið Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Innlent Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Erlent Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Innlent Tugir drukknuðu og margra enn saknað Erlent Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Innlent Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Innlent Danskur dýragarður óskar eftir gæludýrum til að fóðra rándýrin Erlent Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Innlent Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Innlent Elskar auglýsingarnar með Sweeney fyrst hún er Repúblikani Erlent Fleiri fréttir „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslenska atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Leggjast yfir hvað megi bæta í Reynisfjöru „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Sjá meira
Hæstiréttur hefur staðfest gæsluvarðhaldsúrskurð héraðsdóms yfir manni sem er undir sterkum grun að hafa stungið Sebastian Andrzej Golab á Hverfisgötu þann 23. nóvember. Upphaflega voru þrír menn settir í gæsluvarðhald en hinum tveimur hefur verið sleppt. Málið er rannsakað sem tilraun til manndráps. Í greinargerð lögreglu kemur fram að maðurinn hafi verið yfirheyrður fimm sinnum vegna málsins en neiti sök. Hann kannist þó við að hafa verið á vettvangi og að hafa þar lent í átökum en neiti að hafa stungið brotaþola. Maðurinn hefur setið í gæsluvarðhaldi frá 24. nóvember. Rannsókn málsins er langt á veg komin að sögn lögreglu. Kærði liggur undir sterkum grun um að hafa ráðist á brotaþola með hníf og stungið hann í brjóstið og með því veitt honum áverka sem hefðu hæglega geta dregið brotaþola til dauða. Brot kærða sé sérstaklega alvarlegt og kunni að varða 16 ára fangelsi eða allt að ævilöngu. „Af öllu framangreindu sé ljóst að kærði er hættulegur umhverfi sínu og er það mat lögreglu að gæsluvarðhald sé nauðsynlegt með tilliti til almannahagsmuna,“ segir í greinargerð lögreglu. Málið vakti mikla athygli þar sem það þykir kraftaverki líkast að Sebastian sé á lífi. Hann var stunginn í gegnum hjartað og skildi hnífurinn eftir sig gat í hjartanu. Líkt og Fréttablaðið hefur greint frá var hann fluttur á slysadeild þar sem læknar Landspítala, og þar fremstur meðal jafningja Tómas Guðbjartsson, hjarta- og lungnaskurðlæknir, unnu ótrúlegt björgunarafrek þegar hjarta Sebastians var hnoðað aftur í gang.
Tengdar fréttir Fjórir handteknir vegna hnífsstungu á Hverfisgötu Sá særði var fluttur á spítala og er í aðgerð. Ekki er hægt að upplýsa um ástand hans að svo stöddu. 23. nóvember 2014 22:02 Hnífstungan á Hverfisgötu: Hæstiréttur staðfesti áframhaldandi gæsluvarðhald Hæstiréttur hefur staðfest úrskurð Héraðsdóms um áframhaldandi gæsluvarðhaldi yfir mönnunum þremur sem grunaðir eru um að hafa stungið mann á Hverfisgötu þann 23. nóvember. 28. nóvember 2014 15:00 Þakklátur fyrir að hafa lifað af hnífstungu gegnum hjartað Sebastian var stunginn í gegnum hjartað á Hverfisgötu fyrir rúmri viku. Með ótrúlegum hætti tókst að bjarga lífi hans og bati hans þykir undraverður. Hann lítur á björgunina sem annað tækifæri og ætlar að lifa lífinu með allt öðrum hætti hér eftir. 1. desember 2014 08:15 Lýst eftir manni í tengslum við hnífstunguna Þeir sem vita hvar Arkadiusz Lech Ustaszewski er niðurkominn eru beðnir að hafa samband við lögreglu. 24. nóvember 2014 17:12 Hnífurinn gekk í hjarta mannsins Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu fann í gærkvöldi mann, sem hún hafði lýst eftir vegna rannsóknar á lífshættulegu hnífstungumáli, sem kom upp í heimahúsi við Hverfisgötu aðfararnótt sunnudags. 26. nóvember 2014 14:44 Mest lesið Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Innlent Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Erlent Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Innlent Tugir drukknuðu og margra enn saknað Erlent Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Innlent Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Innlent Danskur dýragarður óskar eftir gæludýrum til að fóðra rándýrin Erlent Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Innlent Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Innlent Elskar auglýsingarnar með Sweeney fyrst hún er Repúblikani Erlent Fleiri fréttir „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslenska atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Leggjast yfir hvað megi bæta í Reynisfjöru „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Sjá meira
Fjórir handteknir vegna hnífsstungu á Hverfisgötu Sá særði var fluttur á spítala og er í aðgerð. Ekki er hægt að upplýsa um ástand hans að svo stöddu. 23. nóvember 2014 22:02
Hnífstungan á Hverfisgötu: Hæstiréttur staðfesti áframhaldandi gæsluvarðhald Hæstiréttur hefur staðfest úrskurð Héraðsdóms um áframhaldandi gæsluvarðhaldi yfir mönnunum þremur sem grunaðir eru um að hafa stungið mann á Hverfisgötu þann 23. nóvember. 28. nóvember 2014 15:00
Þakklátur fyrir að hafa lifað af hnífstungu gegnum hjartað Sebastian var stunginn í gegnum hjartað á Hverfisgötu fyrir rúmri viku. Með ótrúlegum hætti tókst að bjarga lífi hans og bati hans þykir undraverður. Hann lítur á björgunina sem annað tækifæri og ætlar að lifa lífinu með allt öðrum hætti hér eftir. 1. desember 2014 08:15
Lýst eftir manni í tengslum við hnífstunguna Þeir sem vita hvar Arkadiusz Lech Ustaszewski er niðurkominn eru beðnir að hafa samband við lögreglu. 24. nóvember 2014 17:12
Hnífurinn gekk í hjarta mannsins Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu fann í gærkvöldi mann, sem hún hafði lýst eftir vegna rannsóknar á lífshættulegu hnífstungumáli, sem kom upp í heimahúsi við Hverfisgötu aðfararnótt sunnudags. 26. nóvember 2014 14:44